Hefur áhyggjur af vetrinum og vill varnarvegg til að sporna við frekari skemmdum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 9. janúar 2022 20:01 Eins og sjá má er húsið stórskemmt. „Þetta er eiginlega meira tilfinningalegt tjón heldur en eitthvað annað,” segir Sigrún Harpa Harðardóttir, sem varð fyrir gríðarlegu eignartjóni í óveðrinu á fimmtudag. Fjárhús hennar við Grindavík stórskemmdist og hún þakkar fyrir að hafa farið með allar 25 kindur sínar í skjól áður en óveðrið skall á. Hún hefur áhyggjur af veðrinu og vill að varnarveggur verði settur upp á svæðinu. „Langafi minn byggði fjárhúsið fyrir mörgum árum síðan og elsti parturinn er að verða 100 ára gamalt. Þetta er búið að vera í fjölskyldunni í mörg ár.” Sigrún Harpa birti færslu á Facebook þar sem hún óskaði eftir afgangs bárujárni. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og hún er komin með nóg til þess að endurreisa húsið. Framkvæmdir hefjast um leið og lægir og hún vonast til að það verði komið upp að nýju áður en sauðburður hefst. „Fyrir um tveimur árum kom svona flóð en þá skemmdist húsið ekki eins mikið. Það var varnarveggur þarna áður en hann var tekinn niður,” segir hún og bætir við að húsið hafi staðið af sér allt veður þegar veggurinn var til staðar. Hún hefur áhyggjur af vetrinum og mun fara fram á að varnarveggurinn verði endurreistur. Hins vegar skoði hún að standsetja húsið annars staðar síðar meir. „Þetta var rosalegt sjokk þegar við sáum þetta þarna um daginn en við erum svona öll að koma til, þannig að við keyrum þetta bara áfram á jákvæðninni og reynum að vinna þetta saman. Það er farið að hvessa núna en við vonum það besta.” Grindavík Veður Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira
„Langafi minn byggði fjárhúsið fyrir mörgum árum síðan og elsti parturinn er að verða 100 ára gamalt. Þetta er búið að vera í fjölskyldunni í mörg ár.” Sigrún Harpa birti færslu á Facebook þar sem hún óskaði eftir afgangs bárujárni. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og hún er komin með nóg til þess að endurreisa húsið. Framkvæmdir hefjast um leið og lægir og hún vonast til að það verði komið upp að nýju áður en sauðburður hefst. „Fyrir um tveimur árum kom svona flóð en þá skemmdist húsið ekki eins mikið. Það var varnarveggur þarna áður en hann var tekinn niður,” segir hún og bætir við að húsið hafi staðið af sér allt veður þegar veggurinn var til staðar. Hún hefur áhyggjur af vetrinum og mun fara fram á að varnarveggurinn verði endurreistur. Hins vegar skoði hún að standsetja húsið annars staðar síðar meir. „Þetta var rosalegt sjokk þegar við sáum þetta þarna um daginn en við erum svona öll að koma til, þannig að við keyrum þetta bara áfram á jákvæðninni og reynum að vinna þetta saman. Það er farið að hvessa núna en við vonum það besta.”
Grindavík Veður Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira