Tekin undir áhrifum fíkniefna með barnið í bílnum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. janúar 2022 18:09 Lögreglan stöðvaði konuna í Hafnarfirði en hún var með barnið sitt í bílnum og grunuð um akstur undir áhrifum fíkniefna. Vísir/Vilhelm Talsvert hefur verið um umferðalagabrot á höfuðborgarsvæðinu í dag. Ung kona var handtekin síðdegis í dag grunuð um akstur undir áhrifum fíkniefna en barn hennar var í bílnum með henni. Konan var stöðvuð í Hafnarfirði klukkan hálf fjögur í dag grunuð um akstur undir áhrifum fíkniefna. Lögreglu hafði borist tilkynning um hana fyrr um daginn þegar hún var stödd í Kópavogi en vegfarandi hafði séð hana nota fíkniefni í bifreiðinni. Konan var með barn sitt meðferðis í bílnum og var málið því unnið með aðkomu Barnaverndar. Faðir barnsins kom á lögreglustöð og sótti barnið en konan var látin laus að lokinni sýnatöku. Ökumaður var þá stöðvaður í miðbæ Reykjavíkur en hann var að nota farsíma undir stýri. Hann játaði brotið og var vettvangsskýrsla rituð á staðnum. Þá var einn stöðavaður í Múlahverfi grunaður um ölvun við akstur. Þá var ökumaður stöðvaður í Breiðholti um hádegi eftir að hann mældist á 58 km hraða í götu þar sem hámarkshraði eru 30 km. Eftir að ökumaður hafði stöðvað bílinn reyndi hann að hlaupa af vettvangi en var handtekinn skömmu síðar. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna, ítrekaðan akstur án réttinda og fyrir að hafa ekki farið að fyrirmælum lögreglu. Hann var látinn laus að lokinni sýnatöku. Lögreglumál Hafnarfjörður Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Fleiri fréttir Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Sjá meira
Konan var stöðvuð í Hafnarfirði klukkan hálf fjögur í dag grunuð um akstur undir áhrifum fíkniefna. Lögreglu hafði borist tilkynning um hana fyrr um daginn þegar hún var stödd í Kópavogi en vegfarandi hafði séð hana nota fíkniefni í bifreiðinni. Konan var með barn sitt meðferðis í bílnum og var málið því unnið með aðkomu Barnaverndar. Faðir barnsins kom á lögreglustöð og sótti barnið en konan var látin laus að lokinni sýnatöku. Ökumaður var þá stöðvaður í miðbæ Reykjavíkur en hann var að nota farsíma undir stýri. Hann játaði brotið og var vettvangsskýrsla rituð á staðnum. Þá var einn stöðavaður í Múlahverfi grunaður um ölvun við akstur. Þá var ökumaður stöðvaður í Breiðholti um hádegi eftir að hann mældist á 58 km hraða í götu þar sem hámarkshraði eru 30 km. Eftir að ökumaður hafði stöðvað bílinn reyndi hann að hlaupa af vettvangi en var handtekinn skömmu síðar. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna, ítrekaðan akstur án réttinda og fyrir að hafa ekki farið að fyrirmælum lögreglu. Hann var látinn laus að lokinni sýnatöku.
Lögreglumál Hafnarfjörður Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Fleiri fréttir Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Sjá meira