Megan Fox og Machine Gun Kelly trúlofuðu sig og drukku svo blóð hvort annars Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. janúar 2022 08:15 Megan Fox og Machine Gun Kelly saman á MTV verðlaununum á síðasta ári. Getty/Kevin Mazur/ Megan Fox tilkynnti á Instagram í nótt að Machine Gun Kelly, sem heitir fullu nafni Colson Baker, hefði farið á skeljarnar og beðið hennar. Myndband af bónorðinu hefur vakið athygli en þá aðallega fyrir textann sem fylgdi því. „Hann bað mig að giftast sér. Og alveg eins og í öllum lífum á undan þessu og í öllum lífum sem eftir fylgja, sagði ég já... og svo drukkum við blóð hvors annars.“ Ekki fylgdi sögunni hvort um grín eða alvöru væri að ræða en fylgjendur þeirra höfðu ýmsar skoðanir á þessu í athugasemdum. Þetta verður að teljast óhefðbundin leið til að innsigla ástina og trúlofun. View this post on Instagram A post shared by Megan Fox (@meganfox) Vampírulegar myndir af þeim í tímaritinu GQ á dögunum koma fljótt upp í hugann. Parið hefur síðan 2020 verið einstaklega duglegt að vekja athygli fyrir samskipti sín og hvernig þau tala um sambandið. View this post on Instagram A post shared by Megan Fox (@meganfox) Leikkonan og tónlistarmaðurinn kynntust við tökur á kvikmynd hennar Midnight in the Switchgrass og opinberuðu samband sitt árið 2020. View this post on Instagram A post shared by Megan Fox (@meganfox) Machine Gun Kelly sýndi trúlofunarhringinn á Instagram sem er alveg einstakur. Hringurinn er í raun tveir sérsmíðaðir hringar sem festast saman með segli. Á öðrum er grænn demantur en á hinum er glær. Ástæðan er sú að þetta eru fæðingarsteinar þeirra beggja. Í færslunni segir hann frá því að þau hafi orðið ástfanginn undir þessu tré og því valdi hann þennan stað fyrir bónorðið. View this post on Instagram A post shared by the Blonde Don (@machinegunkelly) Samband þeirra er augljóslega einstakt og hafa þau talað um það í viðtölum að þau séu „twin flames“ og hafi alltaf verið ætlað að vera saman. Hér fyrir neðan má sjá tónlistarmyndbandið við lagið Bloody Valintine sem Machine Gun Kelly gaf út í maí árið 2020. Megan Fox leikur með honum í myndbandinu. Megan Fox var áður með leikaranum Brian Austin Green. Þau byrjuðu saman árið 2004 og voru saman með einhverjum hléum í fjölda ára. Saman eiga þau þrjá syni, þá Noah Shannon, Bodhi Ransom og Journey River. Þau skildu svo endanlega í maí árið 2020. Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin Brúðkaup Tengdar fréttir Megan Fox senuþjófur á rauða dreglinum MTV verðlaunahátíðin var haldin með miklum glæsibrag í Barclays Center í New York í nótt. Allar helstu stjörnur tónlistarheimsins voru þar samankomnar, bæði nýliðar sem og aðrir eldri og reynslumeiri. Það var mikið um glamúr og dressin voru hvert öðru glæsilegra. 13. september 2021 16:46 Útilokar ekki að byrja aftur með Megan Fox Leikarinn Brian Austin Green segist opinn fyrir því að byrja aftur með fyrrverandi eiginkonu sinni Megan Fox. 30. ágúst 2020 22:13 Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Ástfangin á ný Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Sjá meira
„Hann bað mig að giftast sér. Og alveg eins og í öllum lífum á undan þessu og í öllum lífum sem eftir fylgja, sagði ég já... og svo drukkum við blóð hvors annars.“ Ekki fylgdi sögunni hvort um grín eða alvöru væri að ræða en fylgjendur þeirra höfðu ýmsar skoðanir á þessu í athugasemdum. Þetta verður að teljast óhefðbundin leið til að innsigla ástina og trúlofun. View this post on Instagram A post shared by Megan Fox (@meganfox) Vampírulegar myndir af þeim í tímaritinu GQ á dögunum koma fljótt upp í hugann. Parið hefur síðan 2020 verið einstaklega duglegt að vekja athygli fyrir samskipti sín og hvernig þau tala um sambandið. View this post on Instagram A post shared by Megan Fox (@meganfox) Leikkonan og tónlistarmaðurinn kynntust við tökur á kvikmynd hennar Midnight in the Switchgrass og opinberuðu samband sitt árið 2020. View this post on Instagram A post shared by Megan Fox (@meganfox) Machine Gun Kelly sýndi trúlofunarhringinn á Instagram sem er alveg einstakur. Hringurinn er í raun tveir sérsmíðaðir hringar sem festast saman með segli. Á öðrum er grænn demantur en á hinum er glær. Ástæðan er sú að þetta eru fæðingarsteinar þeirra beggja. Í færslunni segir hann frá því að þau hafi orðið ástfanginn undir þessu tré og því valdi hann þennan stað fyrir bónorðið. View this post on Instagram A post shared by the Blonde Don (@machinegunkelly) Samband þeirra er augljóslega einstakt og hafa þau talað um það í viðtölum að þau séu „twin flames“ og hafi alltaf verið ætlað að vera saman. Hér fyrir neðan má sjá tónlistarmyndbandið við lagið Bloody Valintine sem Machine Gun Kelly gaf út í maí árið 2020. Megan Fox leikur með honum í myndbandinu. Megan Fox var áður með leikaranum Brian Austin Green. Þau byrjuðu saman árið 2004 og voru saman með einhverjum hléum í fjölda ára. Saman eiga þau þrjá syni, þá Noah Shannon, Bodhi Ransom og Journey River. Þau skildu svo endanlega í maí árið 2020.
Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin Brúðkaup Tengdar fréttir Megan Fox senuþjófur á rauða dreglinum MTV verðlaunahátíðin var haldin með miklum glæsibrag í Barclays Center í New York í nótt. Allar helstu stjörnur tónlistarheimsins voru þar samankomnar, bæði nýliðar sem og aðrir eldri og reynslumeiri. Það var mikið um glamúr og dressin voru hvert öðru glæsilegra. 13. september 2021 16:46 Útilokar ekki að byrja aftur með Megan Fox Leikarinn Brian Austin Green segist opinn fyrir því að byrja aftur með fyrrverandi eiginkonu sinni Megan Fox. 30. ágúst 2020 22:13 Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Ástfangin á ný Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Sjá meira
Megan Fox senuþjófur á rauða dreglinum MTV verðlaunahátíðin var haldin með miklum glæsibrag í Barclays Center í New York í nótt. Allar helstu stjörnur tónlistarheimsins voru þar samankomnar, bæði nýliðar sem og aðrir eldri og reynslumeiri. Það var mikið um glamúr og dressin voru hvert öðru glæsilegra. 13. september 2021 16:46
Útilokar ekki að byrja aftur með Megan Fox Leikarinn Brian Austin Green segist opinn fyrir því að byrja aftur með fyrrverandi eiginkonu sinni Megan Fox. 30. ágúst 2020 22:13