Eva Laufey Kjaran bakaði regnbogaköku en þau Katrín Halldóra og Eyþór Ingi voru með örlítið öðruvísi útfærslur eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi.
Kökurnar voru í mjög ólíkum útfærslum þó uppskriftin væri sú sama. Eva Laufey átti þó ekki von á því sem beið hennar þegar hún skar í kökuna hans Eyþórs Inga. Hann gleymdi nefnilega einu mikilvægu skrefi áður en hann byrjaði að skreyta.
Myndband af viðbrögðum þeirra má sjá í brotinu hér fyrir neðan.