Lewandowski og Putellas leikmenn ársins að mati FIFA | Chelsea á þjálfara ársins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. janúar 2022 20:31 Alexia Putellas, besta knattspyrnukona í heim. Getty Images Verðlaunahátíð Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, fór fram með pompi og prakt í kvöld. Robert Lewandowski var valinn besti leikmaðurinn í karlaflokki og Alexia Putellas í kvennaflokki. Þá voru Emma Hayes og Thomas Tuchel kosin þjálfarar ársins. Valið á Putellas kom ekki á óvart þar sem hún vann Gullhnöttinn, Ballon d‘Or, undir lok síðasta árs. Þá er hin 27 ára gamla Putellas hluti af ógnarsterku liði Barcelona sem vann þrennuna á síðustu leiktíð og virðist ætla að gera slíkt hið sama í ár. Champions LeagueLa LigaCopa de la ReinaBallon d'OrAnd now The Best Women's player.Alexia Putellas dominated 2021 pic.twitter.com/JuI5eABrjz— B/R Football (@brfootball) January 17, 2022 Robert Lewandowski var af mörgum talinn líklegastur til að vinna Gullhnöttinn í karlaflokki en allt kom fyrir ekki og Lionel Messi vann enn á ný. Hinn 33 ára gamli Lewandowski getur huggað sig við að vera FIFA-leikmaður ársins 2021. Hann skoraði 41 mark í aðeins 29 deildarleikjum fyrir Bayern München á síðustu leiktíð. Á þessari leiktíð hefur hann skorað 23 mörk í 19 leikjum. It is a great honor and pleasure to receive the title of FIFA The Best Men's Player Thank you for your votes and your support #TheBest @FIFAWorldCup @FIFAcom pic.twitter.com/GdLwawCNK8— Robert Lewandowski (@lewy_official) January 17, 2022 Chelsea á báða þjálfara ársins, Thomas Tuchel og Emmu Hayes. Undir stjórn Hayes vann Chelsea hina ensku þrennu; deildina, FA-bikarinn og deildarbikarinn. Emma Hayes er þjálfari ársins.Marc Atkins/Getty Images Tuchel vann Meistaradeild Evrópu, komst í úrslit í FA-bikarnum og er kominn með Chelsea-lið sitt í deildarbikarsins. Markverðir ársins eru Eduoard Mendy (Chelsea) og Christiane Endler (Lyon). Þá má sjá lið ársins hér að neðan. FIFPro have named their men's and women's World XI for 2020/21! — Sky Sports News (@SkySportsNews) January 17, 2022 Erik Lamela skoraði mark ársins og þá fékk danska landsliðið og starfslið þess háttvísisverðlaun FIFA. Este golazo de Erik Lamela fue nominado como el mejor tanto del 2021. ¡Felicidades @ErikLamela por ganar el premio #Puskas de la @FIFAcom! #CreeEnGrande pic.twitter.com/XtOqEIyRK3— CONMEBOL.com (@CONMEBOL) January 17, 2022 Fótbolti FIFA Pólland Spánn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Sjá meira
Valið á Putellas kom ekki á óvart þar sem hún vann Gullhnöttinn, Ballon d‘Or, undir lok síðasta árs. Þá er hin 27 ára gamla Putellas hluti af ógnarsterku liði Barcelona sem vann þrennuna á síðustu leiktíð og virðist ætla að gera slíkt hið sama í ár. Champions LeagueLa LigaCopa de la ReinaBallon d'OrAnd now The Best Women's player.Alexia Putellas dominated 2021 pic.twitter.com/JuI5eABrjz— B/R Football (@brfootball) January 17, 2022 Robert Lewandowski var af mörgum talinn líklegastur til að vinna Gullhnöttinn í karlaflokki en allt kom fyrir ekki og Lionel Messi vann enn á ný. Hinn 33 ára gamli Lewandowski getur huggað sig við að vera FIFA-leikmaður ársins 2021. Hann skoraði 41 mark í aðeins 29 deildarleikjum fyrir Bayern München á síðustu leiktíð. Á þessari leiktíð hefur hann skorað 23 mörk í 19 leikjum. It is a great honor and pleasure to receive the title of FIFA The Best Men's Player Thank you for your votes and your support #TheBest @FIFAWorldCup @FIFAcom pic.twitter.com/GdLwawCNK8— Robert Lewandowski (@lewy_official) January 17, 2022 Chelsea á báða þjálfara ársins, Thomas Tuchel og Emmu Hayes. Undir stjórn Hayes vann Chelsea hina ensku þrennu; deildina, FA-bikarinn og deildarbikarinn. Emma Hayes er þjálfari ársins.Marc Atkins/Getty Images Tuchel vann Meistaradeild Evrópu, komst í úrslit í FA-bikarnum og er kominn með Chelsea-lið sitt í deildarbikarsins. Markverðir ársins eru Eduoard Mendy (Chelsea) og Christiane Endler (Lyon). Þá má sjá lið ársins hér að neðan. FIFPro have named their men's and women's World XI for 2020/21! — Sky Sports News (@SkySportsNews) January 17, 2022 Erik Lamela skoraði mark ársins og þá fékk danska landsliðið og starfslið þess háttvísisverðlaun FIFA. Este golazo de Erik Lamela fue nominado como el mejor tanto del 2021. ¡Felicidades @ErikLamela por ganar el premio #Puskas de la @FIFAcom! #CreeEnGrande pic.twitter.com/XtOqEIyRK3— CONMEBOL.com (@CONMEBOL) January 17, 2022
Fótbolti FIFA Pólland Spánn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Sjá meira