Verksmiðjubúskapur, er það framtíðin? Davíð Sól Pálsson skrifar 18. janúar 2022 14:01 Nú er Veganúar hálfnaður og margir hafa verið að skoða sig um og pælt afhverju við mannfólk borðum dýrafurðir? Þarf mannfólk dýrafurði að halda til þess að lifa heilbrigðu lífi? Erum við á Íslandi miklu skárri en önnur lönd þegar kemur að slátrun og búskap dýra? Þetta eru spurningar sem eflaust hafa margir hugsað um, og því meira sem veganisminn hefur þróast þá fer fólk að hugsa afhverju mannfólk borðar kjöt? eitthvað sem enginn pældi áður í. Það hefur verið skemmtilegt að fylgjast með þessa þróun og í dag er fólk meira meðvitað hvað það verslar. Hvaðan kemur þessi vara? Er hún þess virði að kaupa? Þurfti einhver eða eitthvað að vera fórnað fyrir þessa vöru? Tímarnir hafa þróast og fólk í dag hugsar meira úti umhverfisáhrif, og hvort vörur séu í raun það sem verksmiðjur og framleiðendur segjast vera. Í dag er fólk meira að rannsaka og skoða innihaldslýsingar en áður fyrr og tekur meðvitna ákvörðun hvort það kaupir þessa vöru eða ekki. Við höfum öll heyrt um að „sniðganga“. En þá ákveður neytandi að sniðganga ákveðna vöru því það brýtur siðferði einstaklingins eða lífvera. Í dag er sniðgöngu aðferðina mun breiðari og er fólk farið að sniðganga lönd, einstaklinga og vörur. Neytandanum er ekki sama hvað hann kaupir eða notar, í dag tekur fólk meðvitnaða ákvörðun hvað hann kaupir útfrá baksögu hvers og eins. Þessi þróun heldur áfram að aukast og við erum farin að sjá það í meira magni en áður. Fólk tekur ákvörðun og stendur með henni, það er ekki lengur fast í því að fylgja meirihlutanum ef það brýtur gegn réttæltiskennd þeirra. Þessvegna er verksmiðjubúskapur svo viðeigandir og mikilvæg umræða sem við erum að taka í samfélaginu. Hvernig getum við lokað fyrir augun yfir þessu og samt haldið áfram? Þegar fólk sér hvernig meðferð dýra er háttuð í þessum iðnaði vill það oft loka fyrir augun og horfa eitthvað annað.Fólk sem vinnur við að slátra dýrum getur ekki haldist lengi í því starfi því það hefur andleg áhrif. Við vitum af vandamálinu en samt viljum við ekki breyta því eða viljum ekki viðurkenna það. Við á Íslandi erum svo heppin að geta búið í landi þar sem er nóg af mat og vatni, og ekki þurft að lenda í matarskorti vegna náttúruhamfara. Við eigum nóg af grænmeti, ávextum og allskonar vörum sem við getum notið góðs af. Oft þegar talað er um verksmiðjubúskap þá eru mótrökin „þetta er ekki svona á Íslandi“, en er það rétt? Hvernig lifa hænur hér á Íslandi? Eru þær frjálsar úti í náttúrunni? Megasvín og kýr farið út hvenær sem þeim hentar? Þá hugsa margir að veðrið hér býður ekki uppá það, kannski er eitthvað til í því en samt ennþá í dag búa þessi dýr í skelfilegar aðstæður, í mjög þröngu rými og alveg kremd við hvort annað. Ef okkur er virkilega annt um dýr þá myndum við einmitt skoða hvernig dýr á Íslandi búa og hvernig aðstæður þeirra er. Ég er viss um að það myndi koma mörgum á óvart. Nú stendur Veganúar fyrir viðburð sem er málþing og mun umræðan vera tekin fyrir hvernig verksmiðjubúskapur er á Íslandi og hvort þetta sé í raun eins saklaust og fólk heldur. Þar mun koma fram fólk sem hefur lagt í rannsóknarvinnu um þessi mál og stjórnmálamenn úr ýmsum flokkum koma fram, svara spurningum og segja hugmyndir sínar varðandi þessi mál. Því mæli ég með því að allir mæti því við vitum að dýrabúskapur er ekki eins umhverfisvænn og margir halda og nú þegar umræðan er í lofti að við öll þurfum að gera betur í loftslagsmálum þá er klárlega neyðslan okkar stór partur af því hvernig við getum gert betur. Fimmtudagur 20.janúar kl: 20:00 (verður streymt inn á facebook) Höfundur er sjálfboðaliði fyrir Veganúar átakið. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Vegan Landbúnaður Matvælaframleiðsla Mest lesið Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir Skoðun Fúsk eða laumuspil? Eva Hauksdóttir Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson Skoðun Ef eitthvað væri að marka Bjarna Gunnar Smári Egilsson Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir Skoðun Landsbyggðin án háskóla? Ketill Sigurður Jóelsson Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Skoðun Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Sjá meira
Nú er Veganúar hálfnaður og margir hafa verið að skoða sig um og pælt afhverju við mannfólk borðum dýrafurðir? Þarf mannfólk dýrafurði að halda til þess að lifa heilbrigðu lífi? Erum við á Íslandi miklu skárri en önnur lönd þegar kemur að slátrun og búskap dýra? Þetta eru spurningar sem eflaust hafa margir hugsað um, og því meira sem veganisminn hefur þróast þá fer fólk að hugsa afhverju mannfólk borðar kjöt? eitthvað sem enginn pældi áður í. Það hefur verið skemmtilegt að fylgjast með þessa þróun og í dag er fólk meira meðvitað hvað það verslar. Hvaðan kemur þessi vara? Er hún þess virði að kaupa? Þurfti einhver eða eitthvað að vera fórnað fyrir þessa vöru? Tímarnir hafa þróast og fólk í dag hugsar meira úti umhverfisáhrif, og hvort vörur séu í raun það sem verksmiðjur og framleiðendur segjast vera. Í dag er fólk meira að rannsaka og skoða innihaldslýsingar en áður fyrr og tekur meðvitna ákvörðun hvort það kaupir þessa vöru eða ekki. Við höfum öll heyrt um að „sniðganga“. En þá ákveður neytandi að sniðganga ákveðna vöru því það brýtur siðferði einstaklingins eða lífvera. Í dag er sniðgöngu aðferðina mun breiðari og er fólk farið að sniðganga lönd, einstaklinga og vörur. Neytandanum er ekki sama hvað hann kaupir eða notar, í dag tekur fólk meðvitnaða ákvörðun hvað hann kaupir útfrá baksögu hvers og eins. Þessi þróun heldur áfram að aukast og við erum farin að sjá það í meira magni en áður. Fólk tekur ákvörðun og stendur með henni, það er ekki lengur fast í því að fylgja meirihlutanum ef það brýtur gegn réttæltiskennd þeirra. Þessvegna er verksmiðjubúskapur svo viðeigandir og mikilvæg umræða sem við erum að taka í samfélaginu. Hvernig getum við lokað fyrir augun yfir þessu og samt haldið áfram? Þegar fólk sér hvernig meðferð dýra er háttuð í þessum iðnaði vill það oft loka fyrir augun og horfa eitthvað annað.Fólk sem vinnur við að slátra dýrum getur ekki haldist lengi í því starfi því það hefur andleg áhrif. Við vitum af vandamálinu en samt viljum við ekki breyta því eða viljum ekki viðurkenna það. Við á Íslandi erum svo heppin að geta búið í landi þar sem er nóg af mat og vatni, og ekki þurft að lenda í matarskorti vegna náttúruhamfara. Við eigum nóg af grænmeti, ávextum og allskonar vörum sem við getum notið góðs af. Oft þegar talað er um verksmiðjubúskap þá eru mótrökin „þetta er ekki svona á Íslandi“, en er það rétt? Hvernig lifa hænur hér á Íslandi? Eru þær frjálsar úti í náttúrunni? Megasvín og kýr farið út hvenær sem þeim hentar? Þá hugsa margir að veðrið hér býður ekki uppá það, kannski er eitthvað til í því en samt ennþá í dag búa þessi dýr í skelfilegar aðstæður, í mjög þröngu rými og alveg kremd við hvort annað. Ef okkur er virkilega annt um dýr þá myndum við einmitt skoða hvernig dýr á Íslandi búa og hvernig aðstæður þeirra er. Ég er viss um að það myndi koma mörgum á óvart. Nú stendur Veganúar fyrir viðburð sem er málþing og mun umræðan vera tekin fyrir hvernig verksmiðjubúskapur er á Íslandi og hvort þetta sé í raun eins saklaust og fólk heldur. Þar mun koma fram fólk sem hefur lagt í rannsóknarvinnu um þessi mál og stjórnmálamenn úr ýmsum flokkum koma fram, svara spurningum og segja hugmyndir sínar varðandi þessi mál. Því mæli ég með því að allir mæti því við vitum að dýrabúskapur er ekki eins umhverfisvænn og margir halda og nú þegar umræðan er í lofti að við öll þurfum að gera betur í loftslagsmálum þá er klárlega neyðslan okkar stór partur af því hvernig við getum gert betur. Fimmtudagur 20.janúar kl: 20:00 (verður streymt inn á facebook) Höfundur er sjálfboðaliði fyrir Veganúar átakið.
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar