Verksmiðjubúskapur, er það framtíðin? Davíð Sól Pálsson skrifar 18. janúar 2022 14:01 Nú er Veganúar hálfnaður og margir hafa verið að skoða sig um og pælt afhverju við mannfólk borðum dýrafurðir? Þarf mannfólk dýrafurði að halda til þess að lifa heilbrigðu lífi? Erum við á Íslandi miklu skárri en önnur lönd þegar kemur að slátrun og búskap dýra? Þetta eru spurningar sem eflaust hafa margir hugsað um, og því meira sem veganisminn hefur þróast þá fer fólk að hugsa afhverju mannfólk borðar kjöt? eitthvað sem enginn pældi áður í. Það hefur verið skemmtilegt að fylgjast með þessa þróun og í dag er fólk meira meðvitað hvað það verslar. Hvaðan kemur þessi vara? Er hún þess virði að kaupa? Þurfti einhver eða eitthvað að vera fórnað fyrir þessa vöru? Tímarnir hafa þróast og fólk í dag hugsar meira úti umhverfisáhrif, og hvort vörur séu í raun það sem verksmiðjur og framleiðendur segjast vera. Í dag er fólk meira að rannsaka og skoða innihaldslýsingar en áður fyrr og tekur meðvitna ákvörðun hvort það kaupir þessa vöru eða ekki. Við höfum öll heyrt um að „sniðganga“. En þá ákveður neytandi að sniðganga ákveðna vöru því það brýtur siðferði einstaklingins eða lífvera. Í dag er sniðgöngu aðferðina mun breiðari og er fólk farið að sniðganga lönd, einstaklinga og vörur. Neytandanum er ekki sama hvað hann kaupir eða notar, í dag tekur fólk meðvitnaða ákvörðun hvað hann kaupir útfrá baksögu hvers og eins. Þessi þróun heldur áfram að aukast og við erum farin að sjá það í meira magni en áður. Fólk tekur ákvörðun og stendur með henni, það er ekki lengur fast í því að fylgja meirihlutanum ef það brýtur gegn réttæltiskennd þeirra. Þessvegna er verksmiðjubúskapur svo viðeigandir og mikilvæg umræða sem við erum að taka í samfélaginu. Hvernig getum við lokað fyrir augun yfir þessu og samt haldið áfram? Þegar fólk sér hvernig meðferð dýra er háttuð í þessum iðnaði vill það oft loka fyrir augun og horfa eitthvað annað.Fólk sem vinnur við að slátra dýrum getur ekki haldist lengi í því starfi því það hefur andleg áhrif. Við vitum af vandamálinu en samt viljum við ekki breyta því eða viljum ekki viðurkenna það. Við á Íslandi erum svo heppin að geta búið í landi þar sem er nóg af mat og vatni, og ekki þurft að lenda í matarskorti vegna náttúruhamfara. Við eigum nóg af grænmeti, ávextum og allskonar vörum sem við getum notið góðs af. Oft þegar talað er um verksmiðjubúskap þá eru mótrökin „þetta er ekki svona á Íslandi“, en er það rétt? Hvernig lifa hænur hér á Íslandi? Eru þær frjálsar úti í náttúrunni? Megasvín og kýr farið út hvenær sem þeim hentar? Þá hugsa margir að veðrið hér býður ekki uppá það, kannski er eitthvað til í því en samt ennþá í dag búa þessi dýr í skelfilegar aðstæður, í mjög þröngu rými og alveg kremd við hvort annað. Ef okkur er virkilega annt um dýr þá myndum við einmitt skoða hvernig dýr á Íslandi búa og hvernig aðstæður þeirra er. Ég er viss um að það myndi koma mörgum á óvart. Nú stendur Veganúar fyrir viðburð sem er málþing og mun umræðan vera tekin fyrir hvernig verksmiðjubúskapur er á Íslandi og hvort þetta sé í raun eins saklaust og fólk heldur. Þar mun koma fram fólk sem hefur lagt í rannsóknarvinnu um þessi mál og stjórnmálamenn úr ýmsum flokkum koma fram, svara spurningum og segja hugmyndir sínar varðandi þessi mál. Því mæli ég með því að allir mæti því við vitum að dýrabúskapur er ekki eins umhverfisvænn og margir halda og nú þegar umræðan er í lofti að við öll þurfum að gera betur í loftslagsmálum þá er klárlega neyðslan okkar stór partur af því hvernig við getum gert betur. Fimmtudagur 20.janúar kl: 20:00 (verður streymt inn á facebook) Höfundur er sjálfboðaliði fyrir Veganúar átakið. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Vegan Landbúnaður Matvælaframleiðsla Mest lesið Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Það er allt í lagi að vera þú sjálfur - Opið bréf til Snorra Mássonar Kári Stefánsson Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller Skoðun Skoðun Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Farsæld barna í fyrirrúmi Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Hlúum að persónumiðaðri nálgun í öldrunarþjónustu Margrét Guðnadóttir skrifar Skoðun Viljum við stjórnarandstöðu sem þvælist ekki fyrir? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Skólar hafa stigið skrefið með góðum árangri Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Varst þú að kaupa gallaða fasteign? Sara Bryndís Þórsdóttir skrifar Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun „Glæpir“ Íslendinga Árni Davíðsson skrifar Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar Skoðun Fleiri átök = verri útkoma í lestri? Birgir Hrafn Birgisson skrifar Skoðun Biðin sem (enn) veikir og tekur Guðlaugur Eyjólfsson skrifar Skoðun Stafrænt netöryggisbelti Hrannar Ásgrímsson skrifar Skoðun Hvert stefnir ráðherra? Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Skoðun Free tuition Colin Fisher skrifar Sjá meira
Nú er Veganúar hálfnaður og margir hafa verið að skoða sig um og pælt afhverju við mannfólk borðum dýrafurðir? Þarf mannfólk dýrafurði að halda til þess að lifa heilbrigðu lífi? Erum við á Íslandi miklu skárri en önnur lönd þegar kemur að slátrun og búskap dýra? Þetta eru spurningar sem eflaust hafa margir hugsað um, og því meira sem veganisminn hefur þróast þá fer fólk að hugsa afhverju mannfólk borðar kjöt? eitthvað sem enginn pældi áður í. Það hefur verið skemmtilegt að fylgjast með þessa þróun og í dag er fólk meira meðvitað hvað það verslar. Hvaðan kemur þessi vara? Er hún þess virði að kaupa? Þurfti einhver eða eitthvað að vera fórnað fyrir þessa vöru? Tímarnir hafa þróast og fólk í dag hugsar meira úti umhverfisáhrif, og hvort vörur séu í raun það sem verksmiðjur og framleiðendur segjast vera. Í dag er fólk meira að rannsaka og skoða innihaldslýsingar en áður fyrr og tekur meðvitna ákvörðun hvort það kaupir þessa vöru eða ekki. Við höfum öll heyrt um að „sniðganga“. En þá ákveður neytandi að sniðganga ákveðna vöru því það brýtur siðferði einstaklingins eða lífvera. Í dag er sniðgöngu aðferðina mun breiðari og er fólk farið að sniðganga lönd, einstaklinga og vörur. Neytandanum er ekki sama hvað hann kaupir eða notar, í dag tekur fólk meðvitnaða ákvörðun hvað hann kaupir útfrá baksögu hvers og eins. Þessi þróun heldur áfram að aukast og við erum farin að sjá það í meira magni en áður. Fólk tekur ákvörðun og stendur með henni, það er ekki lengur fast í því að fylgja meirihlutanum ef það brýtur gegn réttæltiskennd þeirra. Þessvegna er verksmiðjubúskapur svo viðeigandir og mikilvæg umræða sem við erum að taka í samfélaginu. Hvernig getum við lokað fyrir augun yfir þessu og samt haldið áfram? Þegar fólk sér hvernig meðferð dýra er háttuð í þessum iðnaði vill það oft loka fyrir augun og horfa eitthvað annað.Fólk sem vinnur við að slátra dýrum getur ekki haldist lengi í því starfi því það hefur andleg áhrif. Við vitum af vandamálinu en samt viljum við ekki breyta því eða viljum ekki viðurkenna það. Við á Íslandi erum svo heppin að geta búið í landi þar sem er nóg af mat og vatni, og ekki þurft að lenda í matarskorti vegna náttúruhamfara. Við eigum nóg af grænmeti, ávextum og allskonar vörum sem við getum notið góðs af. Oft þegar talað er um verksmiðjubúskap þá eru mótrökin „þetta er ekki svona á Íslandi“, en er það rétt? Hvernig lifa hænur hér á Íslandi? Eru þær frjálsar úti í náttúrunni? Megasvín og kýr farið út hvenær sem þeim hentar? Þá hugsa margir að veðrið hér býður ekki uppá það, kannski er eitthvað til í því en samt ennþá í dag búa þessi dýr í skelfilegar aðstæður, í mjög þröngu rými og alveg kremd við hvort annað. Ef okkur er virkilega annt um dýr þá myndum við einmitt skoða hvernig dýr á Íslandi búa og hvernig aðstæður þeirra er. Ég er viss um að það myndi koma mörgum á óvart. Nú stendur Veganúar fyrir viðburð sem er málþing og mun umræðan vera tekin fyrir hvernig verksmiðjubúskapur er á Íslandi og hvort þetta sé í raun eins saklaust og fólk heldur. Þar mun koma fram fólk sem hefur lagt í rannsóknarvinnu um þessi mál og stjórnmálamenn úr ýmsum flokkum koma fram, svara spurningum og segja hugmyndir sínar varðandi þessi mál. Því mæli ég með því að allir mæti því við vitum að dýrabúskapur er ekki eins umhverfisvænn og margir halda og nú þegar umræðan er í lofti að við öll þurfum að gera betur í loftslagsmálum þá er klárlega neyðslan okkar stór partur af því hvernig við getum gert betur. Fimmtudagur 20.janúar kl: 20:00 (verður streymt inn á facebook) Höfundur er sjálfboðaliði fyrir Veganúar átakið.
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar
Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar