Heimsmeistarinn í CrossFit tryggði sér sæti á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2022 10:01 Tia-Clair Toomey er fimmfaldur heimsmeistari í CrossFit og er nú á leiðinni á sína aðra Ólympíuleika. Skjámynd/Youtube/Tia-Clair Toomey & Shane Orr Tia-Clair Toomey verður fyrsta virka CrossFit konan í sögunni til að keppa á bæði sumar- og vetrarólympíuleikunum. Hún verður meðal keppenda á Ólympíuleikunum í Peking í næsta mánuði. Toomey verður í bobsleðaliði Ástrala á leikunum en hún náði lágmarkssæti ásamt liðsfélaga sínum Ashleigh Werner. Sætið var tryggt þegar Alþjóða bobsleða og sleðasambandið gaf út styrkleiklista sinn og að þær Toomey og Werner voru saman tuttugasta sætinu sem dugaði þeim inn á leikana. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Toomey er með þessu að ná Ólympíuleikatvennunni því hún keppti í kraftlyftingum á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Síðan að hún náði fjórtánda sætinu í 58 kíló þyngdarflokki í Ríó fyrir fimm og hálfu ári hefur hún unnið heimsmeistaratitilinn í CrossFit fimm ár í röð. Engin önnur hefur unnið heimsmeistaratitilinn oftar en tvisvar. Toomey vann líka gull á Samveldisleikunum í sama þyngdarflokki árið 2018. Vetrarólympíuleikarnir fara fram 4. til 20. febrúar í Peking í Kína en þeir enda aðeins fjórum dögum áður en fyrsti hluti undankeppni heimsleikanna í CrossFit hefjast. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1) „Ég er mjög spennt yfir því að geta tilkynnt um þessa sérstaka stund. Allir sem hafa fylgst með ferli mínum vita hversu ótrúlega mikilvægt það er fyrir bæði mig og Ahanes að keppa fyrir Ástralíu. Þetta skiptir því miklu,“ skrifaði Tia-Clair Toomey á Instagram síðu sína. „IBSF tilkynnti um fjölda sæta sem þjóðir heimsins fá á leikina og við kláruðu þetta. Ash og ég tryggðum okkur sæti á 2022 Ólympíuleikunum í Peking,“ skrifaði Tia-Clair. „Þetta var ótrúlegt tveggja ára ferli fullt af harðri keppni og það lítur út fyrir að vera heil lífstíð af lærdæmi og fórnum á þeim tímum sem við lifum. Að komast yfir þessar áskoranir og ná þessum árangri gerir okkur bara enn stoltari af útkomunni,“ skrifaði Toomey. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1) Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking CrossFit Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Sjá meira
Toomey verður í bobsleðaliði Ástrala á leikunum en hún náði lágmarkssæti ásamt liðsfélaga sínum Ashleigh Werner. Sætið var tryggt þegar Alþjóða bobsleða og sleðasambandið gaf út styrkleiklista sinn og að þær Toomey og Werner voru saman tuttugasta sætinu sem dugaði þeim inn á leikana. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Toomey er með þessu að ná Ólympíuleikatvennunni því hún keppti í kraftlyftingum á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Síðan að hún náði fjórtánda sætinu í 58 kíló þyngdarflokki í Ríó fyrir fimm og hálfu ári hefur hún unnið heimsmeistaratitilinn í CrossFit fimm ár í röð. Engin önnur hefur unnið heimsmeistaratitilinn oftar en tvisvar. Toomey vann líka gull á Samveldisleikunum í sama þyngdarflokki árið 2018. Vetrarólympíuleikarnir fara fram 4. til 20. febrúar í Peking í Kína en þeir enda aðeins fjórum dögum áður en fyrsti hluti undankeppni heimsleikanna í CrossFit hefjast. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1) „Ég er mjög spennt yfir því að geta tilkynnt um þessa sérstaka stund. Allir sem hafa fylgst með ferli mínum vita hversu ótrúlega mikilvægt það er fyrir bæði mig og Ahanes að keppa fyrir Ástralíu. Þetta skiptir því miklu,“ skrifaði Tia-Clair Toomey á Instagram síðu sína. „IBSF tilkynnti um fjölda sæta sem þjóðir heimsins fá á leikina og við kláruðu þetta. Ash og ég tryggðum okkur sæti á 2022 Ólympíuleikunum í Peking,“ skrifaði Tia-Clair. „Þetta var ótrúlegt tveggja ára ferli fullt af harðri keppni og það lítur út fyrir að vera heil lífstíð af lærdæmi og fórnum á þeim tímum sem við lifum. Að komast yfir þessar áskoranir og ná þessum árangri gerir okkur bara enn stoltari af útkomunni,“ skrifaði Toomey. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1)
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking CrossFit Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Sjá meira