Skírð í höfuðið á flugvél Stefán Árni Pálsson skrifar 24. janúar 2022 10:31 Aldís leikur aðalhlutverkið í Svörtum Söndum. Hún hefur slegið í gegn í Svörtu söndum en er svo sannarlega ekki sama týpan og hún leikur. Nei, þessi Icelandair flugfreyja, leikkona, hundakona, handritahöfundur og fagurkeri er lífsglaðari og skemmtilegri en flestir. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason leikkonuna Aldísi Amah Hamilton í morgunkaffi. „Ég var flugfreyja í fimm ár og hætti árið 2020. Þarna sér maður heiminn og við vinkonurnar gátum t.d. farið til Japans sem hafði alltaf verið draumur. Ég sótti um vinnu þarna fyrir sumarið,“ segir Aldís sem er ásamt því að vera leikari í Svörtum söndum einnig einn af handritshöfundunum. „Ég er þrítug kona úr Vesturbænum sem þarf alltaf að taka skýrt fram að ég er Vesturbæingur. Mamma mín er íslensk og pabbi minn er kani,“ segir Aldís sem bjó í Bandaríkjunum í þrjú ár sem barn. Sindri spyr Aldísi af hverju hún ber þetta nafn. Avatar og Hunger Games í uppáhaldi „Mamma var að fljúga og tók eftir því að ein flugvél hét Aldís. Flugvélar Icelandair hétu alltaf eitthvað Dís. Þaðan kom hugmyndin.“ Hún segist hafa farið í leiklistina af því hún gat ekki orðið söngkona. „Ég komst inn í leiklistarskólann og hugsaði þá að þetta væri of gott tækifæri til að sleppa því. Ég myndi vilja leika á móti Heru Hilmars. Ég á samt alveg þann draum að fara út til Hollywood og það hefði verið geggjað að leika í Avatar og ég er sturlaður Hunger Games aðdáandi,“ segir Aldís og bætir við að hana langi mjög mikið að leika með stórleikaranum Idris Elba. Aldís segist spila töluvert tölvuleiki og elskar að fá sér rauðvínsglas og spila tölvuleiki. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Svörtu sandar Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Sjá meira
Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason leikkonuna Aldísi Amah Hamilton í morgunkaffi. „Ég var flugfreyja í fimm ár og hætti árið 2020. Þarna sér maður heiminn og við vinkonurnar gátum t.d. farið til Japans sem hafði alltaf verið draumur. Ég sótti um vinnu þarna fyrir sumarið,“ segir Aldís sem er ásamt því að vera leikari í Svörtum söndum einnig einn af handritshöfundunum. „Ég er þrítug kona úr Vesturbænum sem þarf alltaf að taka skýrt fram að ég er Vesturbæingur. Mamma mín er íslensk og pabbi minn er kani,“ segir Aldís sem bjó í Bandaríkjunum í þrjú ár sem barn. Sindri spyr Aldísi af hverju hún ber þetta nafn. Avatar og Hunger Games í uppáhaldi „Mamma var að fljúga og tók eftir því að ein flugvél hét Aldís. Flugvélar Icelandair hétu alltaf eitthvað Dís. Þaðan kom hugmyndin.“ Hún segist hafa farið í leiklistina af því hún gat ekki orðið söngkona. „Ég komst inn í leiklistarskólann og hugsaði þá að þetta væri of gott tækifæri til að sleppa því. Ég myndi vilja leika á móti Heru Hilmars. Ég á samt alveg þann draum að fara út til Hollywood og það hefði verið geggjað að leika í Avatar og ég er sturlaður Hunger Games aðdáandi,“ segir Aldís og bætir við að hana langi mjög mikið að leika með stórleikaranum Idris Elba. Aldís segist spila töluvert tölvuleiki og elskar að fá sér rauðvínsglas og spila tölvuleiki. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Svörtu sandar Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Sjá meira