Lisa Snowdon fagnar hálfri öld á Íslandi Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 24. janúar 2022 17:30 Parið George Smart og Lisa Snowden. Getty/ David M. Benett Lisa Snowdon er nýjasti Íslandsvinurinn og er um þessar mundir að fagna fimmtíu ára afmælinu sínu hér á landi ásamt unnusta sínum George Smart. Parið hafði það huggulegt í Sky Lagoon og var hún dugleg að sýna frá afmælisferðinni á samfélagsmiðli sínum. Lisa er fyrirsæta, útvarpskona og kynnir í raunveruleikaþáttunum Britain´s Next Top Model. Hún hefur verið alsæl með ferðina og hrósar hún öllum stöðunum sem hún hefur fengið að upplifa í ferðinni á miðlinum sínum eins og Sky Lagoon og hótelinu Exeter. Einnig hefur hún verið hæstánægð með veitingastaðina Dill, Le Kock og Matarkjallarann. View this post on Instagram A post shared by Lisa Snowdon (@lisa_snowdon) Ólíkt mörgum Íslendingum fannst henni -8 gráðurnar og stormurinn ein magnaðasta upplifun lífs síns. Hún varð tilfinningarík og meir á afmælisdaginn sjálfan og afskaplega þakklát fyrir allt og alla í kringum sig á þessum stórafmælisdegi. Hún gerði vel við sig og fór að versla í COS og BioEffect á Hafnartorgi í miðbænum. Hún virðist hafa notið þess að heimsækja landið og það er aldrei að vita nema hún snúi aftur einn daginn. View this post on Instagram A post shared by Lisa Snowdon (@lisa_snowdon) Ferðamennska á Íslandi Íslandsvinir Tengdar fréttir Tan úr Queer Eye elskar Ísland: „Fallegasti staður sem ég hef á ævinni séð“ Tan France úr hinum vinsælu Netflix-þáttum Queer Eye er nú staddur á Íslandi í fríi. Hann hefur verið duglegur að birta myndir úr fríinu á Instagram og er ljóst að hann er hrifinn af náttúrunni: 5. júlí 2021 16:48 Katrín hitti McManaman Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er yfirlýstur stuðningsmaður knattspyrnuliðsins Liverpool. Hún birti í kvöld mynd af sér á Instagram með goðsögninni Steve McManaman sem staddur er hér á landi. 8. október 2021 21:02 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Fleiri fréttir Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Sjá meira
Lisa er fyrirsæta, útvarpskona og kynnir í raunveruleikaþáttunum Britain´s Next Top Model. Hún hefur verið alsæl með ferðina og hrósar hún öllum stöðunum sem hún hefur fengið að upplifa í ferðinni á miðlinum sínum eins og Sky Lagoon og hótelinu Exeter. Einnig hefur hún verið hæstánægð með veitingastaðina Dill, Le Kock og Matarkjallarann. View this post on Instagram A post shared by Lisa Snowdon (@lisa_snowdon) Ólíkt mörgum Íslendingum fannst henni -8 gráðurnar og stormurinn ein magnaðasta upplifun lífs síns. Hún varð tilfinningarík og meir á afmælisdaginn sjálfan og afskaplega þakklát fyrir allt og alla í kringum sig á þessum stórafmælisdegi. Hún gerði vel við sig og fór að versla í COS og BioEffect á Hafnartorgi í miðbænum. Hún virðist hafa notið þess að heimsækja landið og það er aldrei að vita nema hún snúi aftur einn daginn. View this post on Instagram A post shared by Lisa Snowdon (@lisa_snowdon)
Ferðamennska á Íslandi Íslandsvinir Tengdar fréttir Tan úr Queer Eye elskar Ísland: „Fallegasti staður sem ég hef á ævinni séð“ Tan France úr hinum vinsælu Netflix-þáttum Queer Eye er nú staddur á Íslandi í fríi. Hann hefur verið duglegur að birta myndir úr fríinu á Instagram og er ljóst að hann er hrifinn af náttúrunni: 5. júlí 2021 16:48 Katrín hitti McManaman Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er yfirlýstur stuðningsmaður knattspyrnuliðsins Liverpool. Hún birti í kvöld mynd af sér á Instagram með goðsögninni Steve McManaman sem staddur er hér á landi. 8. október 2021 21:02 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Fleiri fréttir Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Sjá meira
Tan úr Queer Eye elskar Ísland: „Fallegasti staður sem ég hef á ævinni séð“ Tan France úr hinum vinsælu Netflix-þáttum Queer Eye er nú staddur á Íslandi í fríi. Hann hefur verið duglegur að birta myndir úr fríinu á Instagram og er ljóst að hann er hrifinn af náttúrunni: 5. júlí 2021 16:48
Katrín hitti McManaman Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er yfirlýstur stuðningsmaður knattspyrnuliðsins Liverpool. Hún birti í kvöld mynd af sér á Instagram með goðsögninni Steve McManaman sem staddur er hér á landi. 8. október 2021 21:02