Lét sína menn æfa með hljóðkerfið í botni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2022 15:31 Sparkarinn Evan McPherson var hetja Cincinnati Bengals á móti Tennessee Titans og fagnar hér sigri í örmum leikstjórnandans Joe Burrow . AP/Mark Humphrey Það heyrist langar að leiðir þegar NFL-lið Cincinnati Bengals var á æfingu í þessari viku. Leikvangurinn sem liðið æfði á var þó með enga fyrir utan starfsmenn og leikmenn liðsins. Ástæðan er leikur liðsins í úrslitakeppni NFL-deildarinnar um komandi helgi þegar Bengals menn mæta liði Kansas City Chiefs á útivelli. Stuðningsmenn Kansas City Chiefs eru þekktir fyrir að búa til einn mesta hávaðann sem fyrirfinnst á íþróttakappleikjum þegar þeir troðfylla Arrowhead leikvanginn á mikilvægum leikjum. Stuðningsmenn Chiefs ætla örugglega að passa upp á það að Cincinnati Bengals liðið eigi erfitt með að koma skilaboðum á milli leikmanna og þá aðallega skilaboðunum frá þjálfaraliðinu til leikstjórnandans frábæra Joe Burrow. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Zac Taylor er þjálfari Bengals liðsins sem hefur þegar slegið Las Vegas Raiders og Tennessee Titans út úr þessari úrslitakeppni. Vinni liðið Kansas City Chiefs þá vinnur liðið Ameríkudeildina og kemst í Super Bowl. Til að venja sína menn við hávaðann á Arrowhead þá lét hann sína menn æfa með hljóðkerfið í botni. Þetta má heyra á myndbandi sem var tekið fyrir utan heimavöll Cincinnati Bengals í vikunni en það má sjá hér fyrir ofan. Báðir úrslitaleikir deildanna fara fram á sunnudaginn og verða báðir sýnir beint á Stöð 2 Sport 2. Leikur Kansas City Chiefs og Cincinnati Bengals hefst klukkan 20:05 en leikur Los Angeles Rams og San Francisco 49ers hefst síðan klukkan 23:40. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur. NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Sjá meira
Ástæðan er leikur liðsins í úrslitakeppni NFL-deildarinnar um komandi helgi þegar Bengals menn mæta liði Kansas City Chiefs á útivelli. Stuðningsmenn Kansas City Chiefs eru þekktir fyrir að búa til einn mesta hávaðann sem fyrirfinnst á íþróttakappleikjum þegar þeir troðfylla Arrowhead leikvanginn á mikilvægum leikjum. Stuðningsmenn Chiefs ætla örugglega að passa upp á það að Cincinnati Bengals liðið eigi erfitt með að koma skilaboðum á milli leikmanna og þá aðallega skilaboðunum frá þjálfaraliðinu til leikstjórnandans frábæra Joe Burrow. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Zac Taylor er þjálfari Bengals liðsins sem hefur þegar slegið Las Vegas Raiders og Tennessee Titans út úr þessari úrslitakeppni. Vinni liðið Kansas City Chiefs þá vinnur liðið Ameríkudeildina og kemst í Super Bowl. Til að venja sína menn við hávaðann á Arrowhead þá lét hann sína menn æfa með hljóðkerfið í botni. Þetta má heyra á myndbandi sem var tekið fyrir utan heimavöll Cincinnati Bengals í vikunni en það má sjá hér fyrir ofan. Báðir úrslitaleikir deildanna fara fram á sunnudaginn og verða báðir sýnir beint á Stöð 2 Sport 2. Leikur Kansas City Chiefs og Cincinnati Bengals hefst klukkan 20:05 en leikur Los Angeles Rams og San Francisco 49ers hefst síðan klukkan 23:40. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Sjá meira