Sigurganga Phoenix Suns heldur áfram Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. janúar 2022 09:26 Langbestir í NBA um þessar mundir. vísir/Getty Ellefu leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Gríska undrið Giannis Antetokounmpo var frábær þegar Milwaukee Bucks lagði New York Knicks örugglega að velli, 123-108, í Milwaukee. Giannis skoraði 38 stig auk þess að gefa fimm stoðsendingar og rífa niður þrettán fráköst. Ríkjandi meistarar Bucks eru í fjórða sæti Austurdeildarinnar sem stendur á meðan New York Knicks, sem hóf tímabilið vel, hefur heltst úr lestinni og situr nú í tólfa sætu Austurdeildarinnar. @Giannis_An34 powers the @Bucks to the win with his 15th-straight 25+ PT performance!38 PTS | 13 REB | 5 AST pic.twitter.com/V4j2hHALra— NBA (@NBA) January 29, 2022 Topplið Vesturdeildarinnar, Phoenix Suns, vann góðan tíu stiga sigur á Minnesota Timberwolves, 134-124, þar sem Devin Booker var stigahæstur með 29 stig auk þess að gefa níu stoðsendingar en alls skoruðu sjö leikmenn Suns tíu stig eða meira í leiknum. Þetta var níundi sigurleikur Suns í röð og hafa þeir styrkt stöðu sína á toppi deildarinnar verulega á undanförnum vikum. Úrslit næturinnar Orlando Magic - Detroit Pistons 119-103 Charlotte Hornets - Los Angeles Lakers 117-114 Atlanta Hawks - Boston Celtics 108-92 New Orleans Pelicans - Denver Nuggets 105-116 Miami Heat - Los Angeles Clippers 121-114 Houston Rockets - Portland Trail Blazers 110-125 Memphis Grizzlies - Utah Jazz 119-109 Oklahoma City Thunder - Indiana Pacers 110-113 San Antonio Spurs - Chicago Bulls 131-122 Phoenix Suns - Minnesota Timberwolves 134-124 Milwaukee Bucks - New York Knicks 123-108 FINAL SCORE THREAD Franz Wagner drops 24 PTS as the @OrlandoMagic defend homecourt in the win!Terrence Ross: 21 PTS, 4 3PMMo Bamba: 18 PTS, 11 REB, 2 BLK pic.twitter.com/gyaOFXR1Z2— NBA (@NBA) January 29, 2022 NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Gríska undrið Giannis Antetokounmpo var frábær þegar Milwaukee Bucks lagði New York Knicks örugglega að velli, 123-108, í Milwaukee. Giannis skoraði 38 stig auk þess að gefa fimm stoðsendingar og rífa niður þrettán fráköst. Ríkjandi meistarar Bucks eru í fjórða sæti Austurdeildarinnar sem stendur á meðan New York Knicks, sem hóf tímabilið vel, hefur heltst úr lestinni og situr nú í tólfa sætu Austurdeildarinnar. @Giannis_An34 powers the @Bucks to the win with his 15th-straight 25+ PT performance!38 PTS | 13 REB | 5 AST pic.twitter.com/V4j2hHALra— NBA (@NBA) January 29, 2022 Topplið Vesturdeildarinnar, Phoenix Suns, vann góðan tíu stiga sigur á Minnesota Timberwolves, 134-124, þar sem Devin Booker var stigahæstur með 29 stig auk þess að gefa níu stoðsendingar en alls skoruðu sjö leikmenn Suns tíu stig eða meira í leiknum. Þetta var níundi sigurleikur Suns í röð og hafa þeir styrkt stöðu sína á toppi deildarinnar verulega á undanförnum vikum. Úrslit næturinnar Orlando Magic - Detroit Pistons 119-103 Charlotte Hornets - Los Angeles Lakers 117-114 Atlanta Hawks - Boston Celtics 108-92 New Orleans Pelicans - Denver Nuggets 105-116 Miami Heat - Los Angeles Clippers 121-114 Houston Rockets - Portland Trail Blazers 110-125 Memphis Grizzlies - Utah Jazz 119-109 Oklahoma City Thunder - Indiana Pacers 110-113 San Antonio Spurs - Chicago Bulls 131-122 Phoenix Suns - Minnesota Timberwolves 134-124 Milwaukee Bucks - New York Knicks 123-108 FINAL SCORE THREAD Franz Wagner drops 24 PTS as the @OrlandoMagic defend homecourt in the win!Terrence Ross: 21 PTS, 4 3PMMo Bamba: 18 PTS, 11 REB, 2 BLK pic.twitter.com/gyaOFXR1Z2— NBA (@NBA) January 29, 2022
NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira