Búist við því að það fáist metverð fyrir Denver Broncos Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2022 16:00 Nathaniel Hackett var ráðinn nýr þjálfari Denver Broncos á dögunum og er hér með fjölskyldu sína með sér. Félagið leitar nú að nýjum eigendum. Getty/Hyoung Chang NFL-félagið Denver Broncos er til sölu og því er spáð að það seljist fyrir meiri pening en nokkuð annað bandarískt íþróttafélag í sögunni. Pat Bowlen sjóðurinn tilkynnti í gær að félagið væri til sölu en hann hefur séð um rekstur félagsins síðan að eigandinn Pat Bowlen hætti afskiptum af daglegum rekstri eftir að hann greindist með Alzheimer sjúkdóminn. The Denver Broncos are looking for a new owner in what s expected to be the most expensive team sale in U.S. sports history.https://t.co/hZBj0cLOok— Sportsnet (@Sportsnet) February 1, 2022 Denver Broncos er metið á rétt undir fjóra milljarða Bandaríkjadala eða um 510 milljarða íslenskra króna. Það mesta sem hefur verið borgað fyrir bandarískt íþróttafélag voru 2,35 milljarði dala sem Joseph Tsai borgaði fyrir Brooklyn Nets í tveimur skömmtun, fyrst einn milljarða dala fyrir 49 prósent hlut árið 2017 og svo 1,35 milljarða til viðbótar fyrir hin 51 prósentin tveimur árum síðar. Síðasta NFL-félag sem gekk kaupum og sölum var lið Carolina Panthers en keypti það fyrir 2,275 milljarða dala árið 2018. The Pat Bowlen Trust announced today the beginning of a sale process for the Denver Broncos.Joe Ellis: Whoever emerges as the new owner will certainly understand what the team means to our great fans and this community. pic.twitter.com/ubfPc4TjID— Denver Broncos (@Broncos) February 1, 2022 Samkvæmt reglum NFL þarf meirihluta eigandi að eiga að minnsta kosti þrjátíu prósent í félaginu sem þýddi að lágmarki að borga 1,2 milljarða dali. Pat Bowlen lést árið 2019 en hann hafði átt Denver Broncos frá árinu 1984. Hann fékk hjálpa frá systkinum sínum, John, Bill og Marybeth, til að kaupa félagið fyrir 38 árum síðan. Denver Broncos varð þrisvar NFL-meistari í tíð Bowlen, fyrst tvö ár í röð frá 1997 til 1998 þegar John Elway var leikstjórnandi og svo aftur árið 2015 með Peyton Manning í fararbroddi. NFL Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Sjá meira
Pat Bowlen sjóðurinn tilkynnti í gær að félagið væri til sölu en hann hefur séð um rekstur félagsins síðan að eigandinn Pat Bowlen hætti afskiptum af daglegum rekstri eftir að hann greindist með Alzheimer sjúkdóminn. The Denver Broncos are looking for a new owner in what s expected to be the most expensive team sale in U.S. sports history.https://t.co/hZBj0cLOok— Sportsnet (@Sportsnet) February 1, 2022 Denver Broncos er metið á rétt undir fjóra milljarða Bandaríkjadala eða um 510 milljarða íslenskra króna. Það mesta sem hefur verið borgað fyrir bandarískt íþróttafélag voru 2,35 milljarði dala sem Joseph Tsai borgaði fyrir Brooklyn Nets í tveimur skömmtun, fyrst einn milljarða dala fyrir 49 prósent hlut árið 2017 og svo 1,35 milljarða til viðbótar fyrir hin 51 prósentin tveimur árum síðar. Síðasta NFL-félag sem gekk kaupum og sölum var lið Carolina Panthers en keypti það fyrir 2,275 milljarða dala árið 2018. The Pat Bowlen Trust announced today the beginning of a sale process for the Denver Broncos.Joe Ellis: Whoever emerges as the new owner will certainly understand what the team means to our great fans and this community. pic.twitter.com/ubfPc4TjID— Denver Broncos (@Broncos) February 1, 2022 Samkvæmt reglum NFL þarf meirihluta eigandi að eiga að minnsta kosti þrjátíu prósent í félaginu sem þýddi að lágmarki að borga 1,2 milljarða dali. Pat Bowlen lést árið 2019 en hann hafði átt Denver Broncos frá árinu 1984. Hann fékk hjálpa frá systkinum sínum, John, Bill og Marybeth, til að kaupa félagið fyrir 38 árum síðan. Denver Broncos varð þrisvar NFL-meistari í tíð Bowlen, fyrst tvö ár í röð frá 1997 til 1998 þegar John Elway var leikstjórnandi og svo aftur árið 2015 með Peyton Manning í fararbroddi.
NFL Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Sjá meira