Samfélagsmiðlastjarnan og refaeigandinn Gústi fékk þá Steinda og Audda til að gera stólinn í tilefni af því að Stöð 2+ efnisveitann var að opna TikTok aðgang. Uppátækið var að sjálfsögðu tekið upp og má nú finna það á TikTok.
Til samanburðar má hér sjá annan íslenskan TikTok notanda, sem kallar sig inga.bh, gera stólinn. Myndbandið birti hún eftir að landsliðsmarkmaðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson sló í gegn á EM í handbolta. Yfir 70.000 hafa horft á myndbandið hennar.
Hægt er að fylgjast með Stöð 2+ HÉR á TikTok.