Tinder Swindlerinn ætlar að segja sína hlið af sögunni Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 12. febrúar 2022 14:30 Tinder Svindlarinn Simon Leviev. Skjáskot/Instagram Simon Leviev eða Shimon Yehuda Hayut eins og hann heitir í alvörunni kom með yfirlýsingu um að hann muni segja sína hlið af sögunni áður en hann hætti á Instagram. Heimildarmyndin The Tinder Swindler á Netflix hefur fengið gífurleg viðbrögð síðan hún kom út í byrjun mánaðarins og óttast netverjar að Shimon sé að finna leið til þess að nýta sér tækifærið. Athugið að í umfjölluninni koma fram upplýsingar úr myndinni. Myndin segir frá sögu Cecilie Fjellhøy, Pernilla Sjoholm and Ayleen Charlotte sem lentu í klóm Shimon en hann komst í kynni við þær í gegnum stefnumótaforrotið Tinder. Hann þóttist vera sonur demanta kóngsins og billjónamæringsins Lev Leviev og náði að blekkja um tíu milljónir bandaríkjadali af konum sem töldu hann vera elskhuga sinn. Í dag eru þær enn að borga niður skuldir tengdar honum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=_R3LWM_Vt70">watch on YouTube</a> Shimon var eftirlýstur í Ísrael, Svíþjóð, Englandi, Þýskalandi, Danmörku og Noregi var handtekinn með falsað vegabréf í Grikklandi árið 2019. Þegar hann var handtekinn var hann dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi í Ísrael en var sleppt eftir fimm mánuði vegna góðrar hegðunar. Hann lifir því sem frjáls maður í Ísrael í dag. Pernilla Sjoholm og Cecilie Fjellhøy sem lentu meðal annarra í svindlaranum.Getty/ David M. Benett Eftir að myndin kom út var hann bannaður á forritinu Tinder en gaf út yfirlýsingu á Instagram, þar sem hann var með 200.000 fylgjendur og hafði nýtt til þess að sýna frá sínum glæsta lífsstíl sem konurnar voru að borga fyrir. „Ég mun deila minni hlið af sögunni á næstu dögum þegar ég hef fundið bestu og virðingarfyllstu leiðina til þess að gera það, fyrir aðra og mig. Þangað til, haldið hugum og hjörtum opnum,“ View this post on Instagram A post shared by Netflix UK & Ireland (@netflixuk) Sagði hann og stuttu síðar eyddi hann Instagram reikningnum. Netverjar óttast það að Shimon sé að fá fjármagn fyrir sína hlið af sögunni í kjölfar myndarinnar og óvart að verða frægur fyrir þær leiðir sem hann fór til þess að nálgast fé. Aðeins tíminn mun leiða það í ljós hvað hann var að meina í yfirlýsingunni og hver örlög hans í kjölfar myndarinnar og svikanna verða. Netflix Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kynntust á Tinder Æskufélagarnir Höskuldur Ólafsson og Frank Hall mynda tvíeykið Kig & Husk. Höskuldur þekkja flestir úr hljómsveitinni Quarashi og Frank úr hljómsveitinni Ske sem Höskuldur var einnig partur af, en vinirnir voru að senda frá sér sína fyrstu breiðskífu, Kill The Moon. Albumm náði tali af Höskuldi og byrjaði á að spyrja hann út í samstarfið. 10. desember 2021 18:00 Hvernig íslenska appið Smitten rústaði Tinder á árinu Íslendingar sendu 2,2 milljónir skilaboða í gegnum Smitten á árinu. 27. desember 2021 11:41 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Athugið að í umfjölluninni koma fram upplýsingar úr myndinni. Myndin segir frá sögu Cecilie Fjellhøy, Pernilla Sjoholm and Ayleen Charlotte sem lentu í klóm Shimon en hann komst í kynni við þær í gegnum stefnumótaforrotið Tinder. Hann þóttist vera sonur demanta kóngsins og billjónamæringsins Lev Leviev og náði að blekkja um tíu milljónir bandaríkjadali af konum sem töldu hann vera elskhuga sinn. Í dag eru þær enn að borga niður skuldir tengdar honum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=_R3LWM_Vt70">watch on YouTube</a> Shimon var eftirlýstur í Ísrael, Svíþjóð, Englandi, Þýskalandi, Danmörku og Noregi var handtekinn með falsað vegabréf í Grikklandi árið 2019. Þegar hann var handtekinn var hann dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi í Ísrael en var sleppt eftir fimm mánuði vegna góðrar hegðunar. Hann lifir því sem frjáls maður í Ísrael í dag. Pernilla Sjoholm og Cecilie Fjellhøy sem lentu meðal annarra í svindlaranum.Getty/ David M. Benett Eftir að myndin kom út var hann bannaður á forritinu Tinder en gaf út yfirlýsingu á Instagram, þar sem hann var með 200.000 fylgjendur og hafði nýtt til þess að sýna frá sínum glæsta lífsstíl sem konurnar voru að borga fyrir. „Ég mun deila minni hlið af sögunni á næstu dögum þegar ég hef fundið bestu og virðingarfyllstu leiðina til þess að gera það, fyrir aðra og mig. Þangað til, haldið hugum og hjörtum opnum,“ View this post on Instagram A post shared by Netflix UK & Ireland (@netflixuk) Sagði hann og stuttu síðar eyddi hann Instagram reikningnum. Netverjar óttast það að Shimon sé að fá fjármagn fyrir sína hlið af sögunni í kjölfar myndarinnar og óvart að verða frægur fyrir þær leiðir sem hann fór til þess að nálgast fé. Aðeins tíminn mun leiða það í ljós hvað hann var að meina í yfirlýsingunni og hver örlög hans í kjölfar myndarinnar og svikanna verða.
Netflix Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kynntust á Tinder Æskufélagarnir Höskuldur Ólafsson og Frank Hall mynda tvíeykið Kig & Husk. Höskuldur þekkja flestir úr hljómsveitinni Quarashi og Frank úr hljómsveitinni Ske sem Höskuldur var einnig partur af, en vinirnir voru að senda frá sér sína fyrstu breiðskífu, Kill The Moon. Albumm náði tali af Höskuldi og byrjaði á að spyrja hann út í samstarfið. 10. desember 2021 18:00 Hvernig íslenska appið Smitten rústaði Tinder á árinu Íslendingar sendu 2,2 milljónir skilaboða í gegnum Smitten á árinu. 27. desember 2021 11:41 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Kynntust á Tinder Æskufélagarnir Höskuldur Ólafsson og Frank Hall mynda tvíeykið Kig & Husk. Höskuldur þekkja flestir úr hljómsveitinni Quarashi og Frank úr hljómsveitinni Ske sem Höskuldur var einnig partur af, en vinirnir voru að senda frá sér sína fyrstu breiðskífu, Kill The Moon. Albumm náði tali af Höskuldi og byrjaði á að spyrja hann út í samstarfið. 10. desember 2021 18:00
Hvernig íslenska appið Smitten rústaði Tinder á árinu Íslendingar sendu 2,2 milljónir skilaboða í gegnum Smitten á árinu. 27. desember 2021 11:41