Eriksen sér enga áhættu í því að snúa aftur inn á fótboltavöllinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2022 11:02 Christian Eriksen sést hér kominn í búning Bentford. Instagram/@brentfordfc Christian Eriksen líkir því við kraftaverk að hann geti snúið aftur inn á völlinn með enska úrvalsdeildarliðinu Brentford. Eriksen samdi við Brentford fram á vor og mun þar spila sína fyrstu fótboltaleiki síðan að hann fór í hjartastopp í fyrsta leik Dana á Evrópumótinu í fyrra. Hinn 29 ára gamli danski miðjumaður var lífgaður við á grasinu á Parken og náði sér ótrúlega vel. Hann fékk græddan í sig gangráð og af þeim sökum mátti hann ekki lengur spila í ítölsku deildinni með Internazionale. Ítalska félagið sagði upp samningi hans í framhaldinu og hann kemur því til Brentford á frjálsri sölu. Part of BBC News 6 report on Christian Eriksen and his remarkable return with Brentford from the cardiac arrest that shocked sport. Expertly shot - & then edited in just 90 mins - by @nickwworth & producer Eoin Hempsall https://t.co/tUpnqTVkHR pic.twitter.com/MChL0MRr0b— Dan Roan (@danroan) February 11, 2022 „Það fyrsta sem kemur upp í hugann er þakklæti,“ sagði Christian Eriksen við breska ríkisútvarpið. „Þakklæti til fólksins í kringum mig, liðsfélaganna, læknanna sem komu inn á völlinn, starfsfólkinu á sjúkrahúsinu og öllum sem hafa passað upp á mig,“ sagði Eriksen. „Svo eru það líka öll skilaboðin sem ég fékk þar sem ég og fjölskylda mín fengu svo mikinn stuðning. Það hefur verið yndislegt að fá allar þessar góðar kveðjur,“ sagði Eriksen. „Ég er mjög heppinn og ég hef sagt öllum að ég sé mjög þakklátur fyrir það sem þau gerðu því annars væri ég ekki hérna í dag,“ sagði Eriksen. „Ég lít á þetta þannig að ég hafi verið óheppinn en heppinn með stað. Ég vona að enginn lendi í svona og ég bjóst aldrei við því að ég myndi lenda í slíku. Sem betur var fólkið í kringum mig svo fljótt að átta sig á hlutunum. Ég er einstaklega þakklátur til læknanna á vellinum,“ sagði Eriksen. Danish footballer @ChrisEriksen8 collapsed and "died for five minutes" during last summer's Euros. Now he's preparing to make his debut for Brentford.He shares his amazing story with @DanRoan for BBC Sport.— BBC Sport (@BBCSport) February 10, 2022 Eriksen segist líka jafnvel vera í betra ástandi núna en fyrir atvikið. Hann ætlar sér að gera allt til að komast aftur á sama stað og hann var sem fótboltamaður. Hann óttast heldur ekki að takast á við áskoranirnar sem bíða hans. „Ég mun ekki breyta mínum leik. Ég hef þurft að passa vel upp á það að gera allar aukaæfingarnar og kannski er ég því ég betra formi áður. Það vantar bara fótboltann. Mér líður eins og ég sjálfur og sé enga fyrirstöðu fyrir því að komast aftur á sama stað,“ sagði Eriksen. Eriksen hugsaði ekki um það fyrst eftir atvikið að hann myndi snúa inn á völlinn. „Ég vildi fara í gegnum öll prófin og tala við alla læknana til að fá vita um alla möguleikana,“ sagði Eriksen. „Síðan þá, kannski frá því viku eftir atvikið, þegar þau sögu að það eina sem væri breytt væri að ég væri með gangráð, þá hef ég getað lifað eðlilegu lífi. Það er ekkert sem stendur í veg fyrir mér,“ sagði Eriksen. „Það var léttir en líka skrítið af því að ég vildi ekki ofgera mér. Ég vildi ekki taka neina óþarfa áhættu og þess vegna fór ég í allar mögulegar rannsóknir,“ sagði Eriksen. „Þetta sem ég er að gera núna mun ekki hafa áhrif á mig eftir þrjátíu ár. Ef þeir segja mér að eitthvað hafi breyst þá er það önnur saga,“ sagði Eriksen. „Ég sé enga áhættu, ég er með gangráð og ef eitthvað gerist þá er ég öruggur,“ sagði Eriksen. Enski boltinn Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Sjá meira
Eriksen samdi við Brentford fram á vor og mun þar spila sína fyrstu fótboltaleiki síðan að hann fór í hjartastopp í fyrsta leik Dana á Evrópumótinu í fyrra. Hinn 29 ára gamli danski miðjumaður var lífgaður við á grasinu á Parken og náði sér ótrúlega vel. Hann fékk græddan í sig gangráð og af þeim sökum mátti hann ekki lengur spila í ítölsku deildinni með Internazionale. Ítalska félagið sagði upp samningi hans í framhaldinu og hann kemur því til Brentford á frjálsri sölu. Part of BBC News 6 report on Christian Eriksen and his remarkable return with Brentford from the cardiac arrest that shocked sport. Expertly shot - & then edited in just 90 mins - by @nickwworth & producer Eoin Hempsall https://t.co/tUpnqTVkHR pic.twitter.com/MChL0MRr0b— Dan Roan (@danroan) February 11, 2022 „Það fyrsta sem kemur upp í hugann er þakklæti,“ sagði Christian Eriksen við breska ríkisútvarpið. „Þakklæti til fólksins í kringum mig, liðsfélaganna, læknanna sem komu inn á völlinn, starfsfólkinu á sjúkrahúsinu og öllum sem hafa passað upp á mig,“ sagði Eriksen. „Svo eru það líka öll skilaboðin sem ég fékk þar sem ég og fjölskylda mín fengu svo mikinn stuðning. Það hefur verið yndislegt að fá allar þessar góðar kveðjur,“ sagði Eriksen. „Ég er mjög heppinn og ég hef sagt öllum að ég sé mjög þakklátur fyrir það sem þau gerðu því annars væri ég ekki hérna í dag,“ sagði Eriksen. „Ég lít á þetta þannig að ég hafi verið óheppinn en heppinn með stað. Ég vona að enginn lendi í svona og ég bjóst aldrei við því að ég myndi lenda í slíku. Sem betur var fólkið í kringum mig svo fljótt að átta sig á hlutunum. Ég er einstaklega þakklátur til læknanna á vellinum,“ sagði Eriksen. Danish footballer @ChrisEriksen8 collapsed and "died for five minutes" during last summer's Euros. Now he's preparing to make his debut for Brentford.He shares his amazing story with @DanRoan for BBC Sport.— BBC Sport (@BBCSport) February 10, 2022 Eriksen segist líka jafnvel vera í betra ástandi núna en fyrir atvikið. Hann ætlar sér að gera allt til að komast aftur á sama stað og hann var sem fótboltamaður. Hann óttast heldur ekki að takast á við áskoranirnar sem bíða hans. „Ég mun ekki breyta mínum leik. Ég hef þurft að passa vel upp á það að gera allar aukaæfingarnar og kannski er ég því ég betra formi áður. Það vantar bara fótboltann. Mér líður eins og ég sjálfur og sé enga fyrirstöðu fyrir því að komast aftur á sama stað,“ sagði Eriksen. Eriksen hugsaði ekki um það fyrst eftir atvikið að hann myndi snúa inn á völlinn. „Ég vildi fara í gegnum öll prófin og tala við alla læknana til að fá vita um alla möguleikana,“ sagði Eriksen. „Síðan þá, kannski frá því viku eftir atvikið, þegar þau sögu að það eina sem væri breytt væri að ég væri með gangráð, þá hef ég getað lifað eðlilegu lífi. Það er ekkert sem stendur í veg fyrir mér,“ sagði Eriksen. „Það var léttir en líka skrítið af því að ég vildi ekki ofgera mér. Ég vildi ekki taka neina óþarfa áhættu og þess vegna fór ég í allar mögulegar rannsóknir,“ sagði Eriksen. „Þetta sem ég er að gera núna mun ekki hafa áhrif á mig eftir þrjátíu ár. Ef þeir segja mér að eitthvað hafi breyst þá er það önnur saga,“ sagði Eriksen. „Ég sé enga áhættu, ég er með gangráð og ef eitthvað gerist þá er ég öruggur,“ sagði Eriksen.
Enski boltinn Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti