LeBron James bætti samanlagt stigamet Kareem Abdul-Jabbar í nótt Atli Arason skrifar 13. febrúar 2022 10:08 Kareem Abdul-Jabbar og LeBron James eiga gott pláss í sögubókum NBA-deildarinnar í körfubolta. Samsett/Getty Golden State Warriors vann tveggja stiga sigur á heimavelli gegn LA Lakers, 117-115. Þrátt fyrir að klikka á tveimur vítum til að jafna leikinn þegar 2,4 sekúndur voru eftir þá fær LeBron James allar fyrirsagnirnar eftir leikinn þar sem hann bætti samanlagt stigamet Kareem Abdul-Jabbar í leiknum. James gerði 26 stig í gær og er nú kominn með 44.157 stig samanlagt úr leikjum í deild og úrslitakeppni (36.526 í deild og 7.631 í úrslitakeppni). Samanlagt stigaskor Kareem Abdul-Jabbar stendur í 44.149 stigum (38.387 í deild og 5.762 í úrstlitakeppni). Klay caught fire in the 4th 👀@KlayThompson drops 16 PTS in the quarter and 33 PTS for the game in the @warriors win! pic.twitter.com/wilKkbpjHr— NBA (@NBA) February 13, 2022 Chicago Bulls vann Oklahoma City Thunders 106-101 þökk sé stigasöfnun DeMar DeRozan og Nikola Vucevic, sem fóru báðir yfir 30 stiga múrinn hjá Bulls. 38 PTS from @DeMar_DeRozan 31 PTS from @NikolaVucevic The @chicagobulls got the dub behind a pair of 30-pieces 🏀 pic.twitter.com/werLRupQ0i— NBA (@NBA) February 13, 2022 Joel Embiid var með þrefalda tvennu er hann gerði 40 stig tók 14 fráköst og gaf 10 stoðsendingar í tíu stiga sigri Philadelphia 76ers á Cleveland Cavaliers, 103-93. A MONSTER performance from @JoelEmbiid 🤯The 25+ PT scoring streak rolls on as he puts up 40 PTS, 14 REB, 10 AST in the @sixers win! pic.twitter.com/2dYRAwbXTy— NBA (@NBA) February 13, 2022 Dejounte Murray var aðeins þremur fráköstum frá þrefaldri tvennu þegar San Antonio Spurs fóru til New Orleans Pelicans og sóttu 10 stiga sigur, 114-124. ⭐ 31 PTS, 7 REB, 12 AST ⭐@DejounteMurray drops 30+ PTS and 10+ AST for the second-straight game in the @spurs win! pic.twitter.com/HMKEClOssH— NBA (@NBA) February 13, 2022 Ja Morant var stigahæstur hjá Memphis Grizzlies með 26 stig þegar þeir unnu 7 stiga útsigur á Charlotte Hornets, 118-125. Morant x Bane@JaMorant (26 PTS) and @DBane0625 (25 PTS) lead the way in the @memgrizz's 5th-straight victory 🙌 pic.twitter.com/Yg114mybnM— NBA (@NBA) February 13, 2022 Nikola Jokić stýrði sínum mönnum í Denver Nuggets til eins stigs sigurs á Toronto Raptors, 109-110. Jokić gerði alls 28 stig og varði loka skot Ogugua Anunoby á síðustu sekúndu leiksins til að trygga Nuggets sigur. Nikola Jokic posts 28 PTS, 15 REB, 6 AST and gets the game-clinching block to lift the @nuggets to the dub 🃏 pic.twitter.com/DghCruJDUX— NBA (@NBA) February 13, 2022 Luka Doncic heldur áfram að vera nær óstöðvandi í liði Dallas Maveriks. Doncic var einu stigi frá því að jafna met Anthony Davis yfir flest stig í einum leik í síðastu umferð en í nótt skoraði Doncic 45 stig en það dugði Dallas þó ekki til sigurs á heimavelli þar sem LA Clippers gerði einu stigi betur, 97-98. 51 PTS last game, 45 PTS tonight 😱@luka7doncic is on a scoring tear for the @dallasmavs 🔥 pic.twitter.com/gUx0R3NzFR— NBA (@NBA) February 13, 2022 Pheonix Suns styrktu stöðu sína á toppi vestur deildarinnar með 27 stiga sigri á Orlando Magic, 132-105, þar sem Devin Booker var stigahæstur með 26 stig fyrir Suns. Sacramento Kings sóttu 13 stiga sigur í höfuðborginni gegn Washington Wizards, 110-123. De‘Aaron Fox gerði flest stig fyrir gestina, alls 26. Miami Heat heldur toppsæti austurdeildar en Jimmy Butler og félagar í Heat unnu nauman 115-111 sigur á Brooklyn Nets á heimavelli, þrátt fyrir öflugan leik Kyrie Irving, sem var stigahæsti leikmaður vallarins er hann gerði 29 stig fyrir Brooklyn. Pelicans 114-124 Spurs Heat 115-111 Nets Wizards 110-123 Kings Suns 132-105 Magic Maveriks 97-98 Clippers Raptors 109-110 Nuggets Hornets 128-125 Grizzlies Pelicans 114-124 Spurs Warriors 117-115 Lakers Bulls 106-101 Thunder 76ers 103-93 Cavaliers NBA Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Sjá meira
James gerði 26 stig í gær og er nú kominn með 44.157 stig samanlagt úr leikjum í deild og úrslitakeppni (36.526 í deild og 7.631 í úrslitakeppni). Samanlagt stigaskor Kareem Abdul-Jabbar stendur í 44.149 stigum (38.387 í deild og 5.762 í úrstlitakeppni). Klay caught fire in the 4th 👀@KlayThompson drops 16 PTS in the quarter and 33 PTS for the game in the @warriors win! pic.twitter.com/wilKkbpjHr— NBA (@NBA) February 13, 2022 Chicago Bulls vann Oklahoma City Thunders 106-101 þökk sé stigasöfnun DeMar DeRozan og Nikola Vucevic, sem fóru báðir yfir 30 stiga múrinn hjá Bulls. 38 PTS from @DeMar_DeRozan 31 PTS from @NikolaVucevic The @chicagobulls got the dub behind a pair of 30-pieces 🏀 pic.twitter.com/werLRupQ0i— NBA (@NBA) February 13, 2022 Joel Embiid var með þrefalda tvennu er hann gerði 40 stig tók 14 fráköst og gaf 10 stoðsendingar í tíu stiga sigri Philadelphia 76ers á Cleveland Cavaliers, 103-93. A MONSTER performance from @JoelEmbiid 🤯The 25+ PT scoring streak rolls on as he puts up 40 PTS, 14 REB, 10 AST in the @sixers win! pic.twitter.com/2dYRAwbXTy— NBA (@NBA) February 13, 2022 Dejounte Murray var aðeins þremur fráköstum frá þrefaldri tvennu þegar San Antonio Spurs fóru til New Orleans Pelicans og sóttu 10 stiga sigur, 114-124. ⭐ 31 PTS, 7 REB, 12 AST ⭐@DejounteMurray drops 30+ PTS and 10+ AST for the second-straight game in the @spurs win! pic.twitter.com/HMKEClOssH— NBA (@NBA) February 13, 2022 Ja Morant var stigahæstur hjá Memphis Grizzlies með 26 stig þegar þeir unnu 7 stiga útsigur á Charlotte Hornets, 118-125. Morant x Bane@JaMorant (26 PTS) and @DBane0625 (25 PTS) lead the way in the @memgrizz's 5th-straight victory 🙌 pic.twitter.com/Yg114mybnM— NBA (@NBA) February 13, 2022 Nikola Jokić stýrði sínum mönnum í Denver Nuggets til eins stigs sigurs á Toronto Raptors, 109-110. Jokić gerði alls 28 stig og varði loka skot Ogugua Anunoby á síðustu sekúndu leiksins til að trygga Nuggets sigur. Nikola Jokic posts 28 PTS, 15 REB, 6 AST and gets the game-clinching block to lift the @nuggets to the dub 🃏 pic.twitter.com/DghCruJDUX— NBA (@NBA) February 13, 2022 Luka Doncic heldur áfram að vera nær óstöðvandi í liði Dallas Maveriks. Doncic var einu stigi frá því að jafna met Anthony Davis yfir flest stig í einum leik í síðastu umferð en í nótt skoraði Doncic 45 stig en það dugði Dallas þó ekki til sigurs á heimavelli þar sem LA Clippers gerði einu stigi betur, 97-98. 51 PTS last game, 45 PTS tonight 😱@luka7doncic is on a scoring tear for the @dallasmavs 🔥 pic.twitter.com/gUx0R3NzFR— NBA (@NBA) February 13, 2022 Pheonix Suns styrktu stöðu sína á toppi vestur deildarinnar með 27 stiga sigri á Orlando Magic, 132-105, þar sem Devin Booker var stigahæstur með 26 stig fyrir Suns. Sacramento Kings sóttu 13 stiga sigur í höfuðborginni gegn Washington Wizards, 110-123. De‘Aaron Fox gerði flest stig fyrir gestina, alls 26. Miami Heat heldur toppsæti austurdeildar en Jimmy Butler og félagar í Heat unnu nauman 115-111 sigur á Brooklyn Nets á heimavelli, þrátt fyrir öflugan leik Kyrie Irving, sem var stigahæsti leikmaður vallarins er hann gerði 29 stig fyrir Brooklyn. Pelicans 114-124 Spurs Heat 115-111 Nets Wizards 110-123 Kings Suns 132-105 Magic Maveriks 97-98 Clippers Raptors 109-110 Nuggets Hornets 128-125 Grizzlies Pelicans 114-124 Spurs Warriors 117-115 Lakers Bulls 106-101 Thunder 76ers 103-93 Cavaliers
NBA Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Sjá meira