Þórdís fer fram gegn nöfnu sinni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. febrúar 2022 07:28 Kosið verður í fjögur efstu sætin í prófkjöri Viðreisnar. Þórdís Sigurðardóttir framkvæmdastjóri hefur ákveðið að sækjast eftir oddvitasætinu í prófkjöri Viðreisnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Nafna hennar Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, núverandi oddviti, sækist einnig eftir fyrsta sætinu. Í tilkynningu um framboð sitt segist Þórdís Sigurðardóttir hafa, sem stjórnandi og ráðgjafi, öðlast mikla reynslu af farsælum umbreytingarverkefnum. Leiddi hún meðal annars verkefni sem varð til þess að Hjallastefnan, þar sem Þórdís var framkvæmdastjóri, fékk verðlaun fyrir „Byltingu í stjórnun“ frá Viðskiptaráði Íslands. „Sá árangur sem ég hef náð í fyrri störfum byggist á því að auka völd og áhrif starfsfólksins sem raunverulega vinnur verkefnin. Árangurinn af þessari nálgun er aukin starfsánægja, færri veikindadagar og betri rekstrarárangur. Ég vil að svipaðar leiðir séu notaðar í auknum mæli í rekstri og stjórn borgarinnar með því markmiði að bæta þjónustu og auka virðingu við alla borgarbúa. Til að bæta velferð og þjónustu í borginni er einnig mikilvægt að bregðast við ákalli atvinnulífsins um að stytta boðleiðir og einfalda ferla með raunverulegum hætti.Starfsemi atvinnulífsins í borginni er einn lykilþátta við að mynda sjálfbær og lífleg hverfi. Innviðir verða styðja við þá uppbyggingu. Ég hef einlægan áhuga á hugmyndum sem varða hagsmuni borgarbúa og vil að hlustað sé á raddir íbúa hverfa með markvissari hætti. Með því tel ég að hægt sé að finna fjölbreyttar lausnir og valkosti þegar kemur að mikilvægustu þáttum nærþjónustunnar og varða borgarbúa mestu máli,“ segir Þórdís. Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Viðreisn Borgarstjórn Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Í tilkynningu um framboð sitt segist Þórdís Sigurðardóttir hafa, sem stjórnandi og ráðgjafi, öðlast mikla reynslu af farsælum umbreytingarverkefnum. Leiddi hún meðal annars verkefni sem varð til þess að Hjallastefnan, þar sem Þórdís var framkvæmdastjóri, fékk verðlaun fyrir „Byltingu í stjórnun“ frá Viðskiptaráði Íslands. „Sá árangur sem ég hef náð í fyrri störfum byggist á því að auka völd og áhrif starfsfólksins sem raunverulega vinnur verkefnin. Árangurinn af þessari nálgun er aukin starfsánægja, færri veikindadagar og betri rekstrarárangur. Ég vil að svipaðar leiðir séu notaðar í auknum mæli í rekstri og stjórn borgarinnar með því markmiði að bæta þjónustu og auka virðingu við alla borgarbúa. Til að bæta velferð og þjónustu í borginni er einnig mikilvægt að bregðast við ákalli atvinnulífsins um að stytta boðleiðir og einfalda ferla með raunverulegum hætti.Starfsemi atvinnulífsins í borginni er einn lykilþátta við að mynda sjálfbær og lífleg hverfi. Innviðir verða styðja við þá uppbyggingu. Ég hef einlægan áhuga á hugmyndum sem varða hagsmuni borgarbúa og vil að hlustað sé á raddir íbúa hverfa með markvissari hætti. Með því tel ég að hægt sé að finna fjölbreyttar lausnir og valkosti þegar kemur að mikilvægustu þáttum nærþjónustunnar og varða borgarbúa mestu máli,“ segir Þórdís.
Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Viðreisn Borgarstjórn Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira