Sex ára stúlka fannst í leyniherbergi tveimur árum eftir mannrán Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 16. febrúar 2022 19:14 Lögreglumennirnir sáu glitta í fætur ungu stúlkunnar þegar þeir fjarlægðu þrep úr stiganum. Saugerties Police Department via AP Sex ára bandarísk stúlka fannst í sérstaklega útbúnu herbergi undir stiga íbúðarhúss eftir að hafa verið leitað í tvö ár. Stúlkunni heilsast vel og er nú komin í faðm lögráðamanna og eldri systur. Paislee Shultis var ekki nema fjögurra ára gömul þegar henni var rænt í júlí árið 2019. Lögregla grunaði kynforeldra hennar fljótlega en hafði ekki orðið ágengt í leit að stúlkunni. Lögreglumenn framkvæmdu húsleit í íbúðarhúsi í bænum Saugerties í New York ríki í Bandaríkjunum nýlega eftir að hafa fengið ábendingu um að þar væri stúlkunni haldið. Á móti lögreglumönnum tók Kirk Shultis Sr., líffræðilegur afi stúlkunnar, og kvaðst ekkert kannast við málið. Þegar lögregla hafði leitað í rúman klukkutíma kom lögregluþjónn auga á eitthvað athugavert við stiga í íbúðarhúsinu. Lögreglumaðurinn fjarlægði í kjölfarið nokkur þrep og undir stiganum var stúlkan ásamt Kimberly Cooper, sem er líffræðileg móðir hennar. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að stúlkunni heilsist blessunarlega vel. Líffræðilegir foreldrar hennar og afi hafa verið handtekin og gert er ráð fyrir því að fleiri verði handteknir í tengslum við mannránið. Bandaríkin Ofbeldi gegn börnum Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira
Paislee Shultis var ekki nema fjögurra ára gömul þegar henni var rænt í júlí árið 2019. Lögregla grunaði kynforeldra hennar fljótlega en hafði ekki orðið ágengt í leit að stúlkunni. Lögreglumenn framkvæmdu húsleit í íbúðarhúsi í bænum Saugerties í New York ríki í Bandaríkjunum nýlega eftir að hafa fengið ábendingu um að þar væri stúlkunni haldið. Á móti lögreglumönnum tók Kirk Shultis Sr., líffræðilegur afi stúlkunnar, og kvaðst ekkert kannast við málið. Þegar lögregla hafði leitað í rúman klukkutíma kom lögregluþjónn auga á eitthvað athugavert við stiga í íbúðarhúsinu. Lögreglumaðurinn fjarlægði í kjölfarið nokkur þrep og undir stiganum var stúlkan ásamt Kimberly Cooper, sem er líffræðileg móðir hennar. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að stúlkunni heilsist blessunarlega vel. Líffræðilegir foreldrar hennar og afi hafa verið handtekin og gert er ráð fyrir því að fleiri verði handteknir í tengslum við mannránið.
Bandaríkin Ofbeldi gegn börnum Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira