Anthony Davis frá í minnsta kosti fjórar vikur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2022 15:30 Anthony Davis er frábær leikmaður en mjög mikið meiddur. Lakers liðið er enn og aftur að missa hann í dágóðan tíma vegna meiðsla. AP/John Hefti Los Angeles Lakers hefur verið mikið án Anthony Davis á þessu NBA tímabili og verða það líka næsta vikunnar. Davis tognaði illa á ökkla í sigurleik á Utah Jazz á miðvikudaginn og yfirgaf íþróttahúsið á hækjum. Lakers star Anthony Davis will be out at least four weeks with foot sprain https://t.co/HVce51JWbc— L.A. Times Sports (@latimessports) February 18, 2022 Eftir myndatöku kom í ljós að hann var ekki brotinn en illa tognaður. Læknalið Lakers ætlar að meta stöðuna eftir fjórar vikur. Davos verður því frá í minnsta kosti fjórar vikur. Hann missti af sautján leikjum í röð frá desember til janúar en þá tognaði hann á hné. Lakers er í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni og situr nú bara í níunda sæti með fjóra fleiri tapleiki en sigurleiki. Anthony Davis had to be carried off the court after an apparent ankle injury.Prayers up pic.twitter.com/6My5gqXYnb— Bleacher Report (@BleacherReport) February 17, 2022 Lakers með spila níu leiki fram að 18. mars sem eru tímamörkin sem læknalið Lakers gefur sér til að meta stöðuna á Davis. Anthony Davis er með 23,1 stig, 9,7 fráköst og 2,3 varin skot í leik í vetur en hann hefur spilað 37 leiki eða einum meira en hann náði á síðustu leiktíð þar sem hann var líka mikið meiddur. NBA Mest lesið Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Enski boltinn Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Körfubolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fleiri fréttir Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Sjá meira
Davis tognaði illa á ökkla í sigurleik á Utah Jazz á miðvikudaginn og yfirgaf íþróttahúsið á hækjum. Lakers star Anthony Davis will be out at least four weeks with foot sprain https://t.co/HVce51JWbc— L.A. Times Sports (@latimessports) February 18, 2022 Eftir myndatöku kom í ljós að hann var ekki brotinn en illa tognaður. Læknalið Lakers ætlar að meta stöðuna eftir fjórar vikur. Davos verður því frá í minnsta kosti fjórar vikur. Hann missti af sautján leikjum í röð frá desember til janúar en þá tognaði hann á hné. Lakers er í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni og situr nú bara í níunda sæti með fjóra fleiri tapleiki en sigurleiki. Anthony Davis had to be carried off the court after an apparent ankle injury.Prayers up pic.twitter.com/6My5gqXYnb— Bleacher Report (@BleacherReport) February 17, 2022 Lakers með spila níu leiki fram að 18. mars sem eru tímamörkin sem læknalið Lakers gefur sér til að meta stöðuna á Davis. Anthony Davis er með 23,1 stig, 9,7 fráköst og 2,3 varin skot í leik í vetur en hann hefur spilað 37 leiki eða einum meira en hann náði á síðustu leiktíð þar sem hann var líka mikið meiddur.
NBA Mest lesið Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Enski boltinn Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Körfubolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fleiri fréttir Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Sjá meira