Tom Brady leikur í Hollywood kvikmynd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2022 14:00 Tom Brady verður áfram í sviðsljósinu þrátt fyrir að hann sé hættur að spila. Getty/Cliff Welch Tom Brady er hættur að spila í NFL-deildinni en hann er strax kominn með fótinn inn í annars konar skemmtanaiðnað. Brady er 44 ára gamall og var að klára sitt 22. tímabil í NFL-deildinni. Það var smá drama í kringum það þegar kom í ljós að hann væri að fara að setja skóna upp á hillu en hann spilaði tvö síðustu tímabilin sín með Tampa Bay Buccaneers. In his first post-retirement move, @TomBrady will produce and star in a new road trip movie titled #80forBrady. The film will also feature Lily Tomlin, Jane Fonda, Rita Moreno and Sally Field https://t.co/lSJPijULra pic.twitter.com/JcBwrRJEg8— The Hollywood Reporter (@THR) February 23, 2022 Brady er nú að fara að leik í Hollywood kvikmynd sem fer í framleiðslu í vor. The Hollywood Reporter sagði fyrst frá. Brady mun þar leika sjálfan sig en myndin mun heita „80 for Brady“ og verður mynd um bílferð eldri kvenna á Super Bowl leik. Myndin er því með NFL-þema. Frægar leikkonur munu leika á móti Brady í myndinni eða þær Lily Tomlin, Jane Fonda, Rita Moreno og Sally Field. Þessar fjórar konur ferðast á Super Bowl leikinn þar sem Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots á móti Atlanta Falcons. Það var fimmti titill Brady af sjö. Brady stofnaði framleiðslufyrirtækið 199 Productions í mars 2020 og það mun taka þátt í framleiðslu myndarinnar ásamt Paramount Pictures og Endeavor Content. NFL Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar situr fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Sjá meira
Brady er 44 ára gamall og var að klára sitt 22. tímabil í NFL-deildinni. Það var smá drama í kringum það þegar kom í ljós að hann væri að fara að setja skóna upp á hillu en hann spilaði tvö síðustu tímabilin sín með Tampa Bay Buccaneers. In his first post-retirement move, @TomBrady will produce and star in a new road trip movie titled #80forBrady. The film will also feature Lily Tomlin, Jane Fonda, Rita Moreno and Sally Field https://t.co/lSJPijULra pic.twitter.com/JcBwrRJEg8— The Hollywood Reporter (@THR) February 23, 2022 Brady er nú að fara að leik í Hollywood kvikmynd sem fer í framleiðslu í vor. The Hollywood Reporter sagði fyrst frá. Brady mun þar leika sjálfan sig en myndin mun heita „80 for Brady“ og verður mynd um bílferð eldri kvenna á Super Bowl leik. Myndin er því með NFL-þema. Frægar leikkonur munu leika á móti Brady í myndinni eða þær Lily Tomlin, Jane Fonda, Rita Moreno og Sally Field. Þessar fjórar konur ferðast á Super Bowl leikinn þar sem Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots á móti Atlanta Falcons. Það var fimmti titill Brady af sjö. Brady stofnaði framleiðslufyrirtækið 199 Productions í mars 2020 og það mun taka þátt í framleiðslu myndarinnar ásamt Paramount Pictures og Endeavor Content.
NFL Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar situr fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Sjá meira