Clippers unnu baráttuna um borg englana Atli Arason skrifar 26. febrúar 2022 09:30 Los Angeles Clippers þurftu hvorki á Paul George né Kawhi Leonard að halda í sigri á Lakers. Báðir eru þeir enn þá á meiðlalista Clippers. (Keith Birmingham/The Orange County Register via AP) Níu leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Tveir þeirra fóru alla leið í framlengingu en LeBron James og félögum tókst ekki að knýja fram framlegingu í Los Angeles. LA Lakers 102-105 LA Clippers LA Clippers vann sinn sjötta leik í röð á LA Lakers í nótt. LeBron James var stigahæsti leikmaður vallarins með 21 stig og 11 fráköst en Terance Mann var stigahæstur hjá Clippers með 19 stig, ásamt því að taka 10 fráköst. Clippers styrka stöðuna sína í áttunda sæti vestur deildarinnar með sigrinum en Lakers er áfram í níunda sæti, tveimur sigrum á undan Portland Trail Blazers. Phoenix Suns 102-117 New Orleans Pelicans Eftir átta sigurleiki í röð töpuðu Suns nokkuð óvænt gegn Pelicans á heimavelli með 15 stiga mun. CJ McCollum, sem skipti yfir til Pelicans fyrr í þessum mánuði var stigahæsti leikmaður vallarins með 32 stig. Devin Booker gerði 30 stig fyrir Suns. Suns eru áfram á toppi vestur deildarinnar á meðan Pelicans eru í 12. sæti. Utah Jazz 114-109 Dallas Mavericks Tvöföld tvenna Luka Dončić dugði Mavericks ekki til sigurs á Utah Jazz. Dončić var með 23 stig, 11 stoðsendingar og 7 fráköst í fimm stiga tapi. Donovan Michell var stigahæsti leikmaður vallarins með 33 stig fyrir Jazz. Jazz styrkti stöðu sína í fjórða sæti deildarinnar með sigrinum en Mavericks eru áfram í fimmta sæti. Minnesota Timberwolves 102-133 Philadelphia 76ers 76ers gjörsigraði Timberwolves með 31 stigi en 76ers unnu alla leikhlutana og sigur þeirra var aldrei í hættu. Hjá 76ers var Joel Embiid stigahæstur með 34 stig, 10 fráköst og 3 stoðsendingar. James Harden var með 27 stig, 8 fráköst og 12 stoðsendingar í sínum fyrsta leik fyrir 76ers. Karl-Anthony Towns gerði 25 stig fyrir Timerwolves. 76ers fara upp í þriðja sæti austur deildarinnar með sigrinum en Timberwolves eru áfram í sjöunda sæti vestur deildar. New York Knicks 100-115 Miami Heat Stórleikur RJ Barrett dugði Knicks ekki til sigurs á Heat en Barrett var með 46 stig og 9 fráköst. Heat vann með 15 stigum en Tyler Herro var stigahæstur hjá gestunum með 25 stig. Heat deilir toppsæti austurdeildar með Bulls á meðan Knicks eru í 12 sæti. Washington Wizards 153-157 San Antonio Spurs Mest spennandi leikur gærkvöldsins var leikur Wizards og Spurs sem var tvíframlengdur. Kyle Kuzma var stigahæstur leikmaður vallarins með 36 stig fyrir Wizards. Keldon Johnson gerði 32 stig fyrir Spurs. Spurs eru í 11 sæti vesturdeildar á meðan Wizards eru í 11 sæti austurdeildar. Charlotte Hornets 125 – 93 Toronto Raptors Hornets unnu þægilegan 32 stiga sigur á Raptors Terry Rozier og Kelly Oubre voru báðir með 23 stig fyrir Hornets á meðan Scottie Barnes sá nánast einn um stigaskorun Raptors með 28 stig. Hornets eru í níunda sæti austurdeildar, tveimur sigrum á eftir Raptors sem eru í sjöunda sæti. Orlando Magic 119-111 Houston Rockets Magic vann slag neðstu liða deildanna með átta stigum. Chuma Okeke var stigahæsti leikmaður vallarins með 26 stig ásamt því að taka 9 fráköst og gefa 4 stoðsendingar. Wendell Carter var með tvöfalda tvennu hjá Magic með 24 stig og 12 fráköst. Jalen Green var stigahæstur hjá Rockets með 23 stig. Rockets er áfram á botni vesturdeildar eftir áttunda tapleikinn í röð á meðan Magic er áfram í neðsta sæti austurdeildarinnar með þó jafn marga sigra og Detroit Pistons. Indiana Pacers 125- 129 Oklahoma City Thunder Thunder vann 4 stiga sigur á Pacers eftir framlengdan leik þökk sé 36 stigum frá Shai Gilgeour-Alexander. Buddy Hield dróg vagninn hjá Pacers með 29 stig. OKC er áfram í 14 sæti vesturdeildar eftir sigurinn á meðan Pacers er í 13 sæti austurdeildar. NBA Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Sjá meira
LA Lakers 102-105 LA Clippers LA Clippers vann sinn sjötta leik í röð á LA Lakers í nótt. LeBron James var stigahæsti leikmaður vallarins með 21 stig og 11 fráköst en Terance Mann var stigahæstur hjá Clippers með 19 stig, ásamt því að taka 10 fráköst. Clippers styrka stöðuna sína í áttunda sæti vestur deildarinnar með sigrinum en Lakers er áfram í níunda sæti, tveimur sigrum á undan Portland Trail Blazers. Phoenix Suns 102-117 New Orleans Pelicans Eftir átta sigurleiki í röð töpuðu Suns nokkuð óvænt gegn Pelicans á heimavelli með 15 stiga mun. CJ McCollum, sem skipti yfir til Pelicans fyrr í þessum mánuði var stigahæsti leikmaður vallarins með 32 stig. Devin Booker gerði 30 stig fyrir Suns. Suns eru áfram á toppi vestur deildarinnar á meðan Pelicans eru í 12. sæti. Utah Jazz 114-109 Dallas Mavericks Tvöföld tvenna Luka Dončić dugði Mavericks ekki til sigurs á Utah Jazz. Dončić var með 23 stig, 11 stoðsendingar og 7 fráköst í fimm stiga tapi. Donovan Michell var stigahæsti leikmaður vallarins með 33 stig fyrir Jazz. Jazz styrkti stöðu sína í fjórða sæti deildarinnar með sigrinum en Mavericks eru áfram í fimmta sæti. Minnesota Timberwolves 102-133 Philadelphia 76ers 76ers gjörsigraði Timberwolves með 31 stigi en 76ers unnu alla leikhlutana og sigur þeirra var aldrei í hættu. Hjá 76ers var Joel Embiid stigahæstur með 34 stig, 10 fráköst og 3 stoðsendingar. James Harden var með 27 stig, 8 fráköst og 12 stoðsendingar í sínum fyrsta leik fyrir 76ers. Karl-Anthony Towns gerði 25 stig fyrir Timerwolves. 76ers fara upp í þriðja sæti austur deildarinnar með sigrinum en Timberwolves eru áfram í sjöunda sæti vestur deildar. New York Knicks 100-115 Miami Heat Stórleikur RJ Barrett dugði Knicks ekki til sigurs á Heat en Barrett var með 46 stig og 9 fráköst. Heat vann með 15 stigum en Tyler Herro var stigahæstur hjá gestunum með 25 stig. Heat deilir toppsæti austurdeildar með Bulls á meðan Knicks eru í 12 sæti. Washington Wizards 153-157 San Antonio Spurs Mest spennandi leikur gærkvöldsins var leikur Wizards og Spurs sem var tvíframlengdur. Kyle Kuzma var stigahæstur leikmaður vallarins með 36 stig fyrir Wizards. Keldon Johnson gerði 32 stig fyrir Spurs. Spurs eru í 11 sæti vesturdeildar á meðan Wizards eru í 11 sæti austurdeildar. Charlotte Hornets 125 – 93 Toronto Raptors Hornets unnu þægilegan 32 stiga sigur á Raptors Terry Rozier og Kelly Oubre voru báðir með 23 stig fyrir Hornets á meðan Scottie Barnes sá nánast einn um stigaskorun Raptors með 28 stig. Hornets eru í níunda sæti austurdeildar, tveimur sigrum á eftir Raptors sem eru í sjöunda sæti. Orlando Magic 119-111 Houston Rockets Magic vann slag neðstu liða deildanna með átta stigum. Chuma Okeke var stigahæsti leikmaður vallarins með 26 stig ásamt því að taka 9 fráköst og gefa 4 stoðsendingar. Wendell Carter var með tvöfalda tvennu hjá Magic með 24 stig og 12 fráköst. Jalen Green var stigahæstur hjá Rockets með 23 stig. Rockets er áfram á botni vesturdeildar eftir áttunda tapleikinn í röð á meðan Magic er áfram í neðsta sæti austurdeildarinnar með þó jafn marga sigra og Detroit Pistons. Indiana Pacers 125- 129 Oklahoma City Thunder Thunder vann 4 stiga sigur á Pacers eftir framlengdan leik þökk sé 36 stigum frá Shai Gilgeour-Alexander. Buddy Hield dróg vagninn hjá Pacers með 29 stig. OKC er áfram í 14 sæti vesturdeildar eftir sigurinn á meðan Pacers er í 13 sæti austurdeildar.
NBA Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum