FIFA og UEFA banna lið frá Rússlandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. febrúar 2022 18:57 FIFA og UEFA hafa ákveðið að banna rússnesk lið frá keppnum á vegum sambandanna. Jakub Porzycki/Getty Images Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, og knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hafa ákveðið að setja öll lið Rússlands – félagslið sem og landslið – í bann frá keppnum á vegum sambandanna vegna stríðs Rússa í Úkraínu. Mikil umræða hefur skapast í kringum lands- og félagslið Rússlands í öllum íþróttum frá því rússneski herinn réðst inn í Úkraínu á dögunum. Fyrr í dag gaf Knattspyrnusamband Íslands út að ekkert íslenskt landslið myndi spila við Rússland og þá vildi Alþjóða ólympíunefndin, IOC, banna þátttöku rússneskra og hvítrússneskra íþróttamanna vegna innrásarinnar. Nú hafa FIFA og UEFA gefið út að öll rússnesk landslið verði bönnum frá keppnum þangað til annað kemur í ljós. UEFA hefur gert slíkt hið sama. Það þýðir að Rússland fær ekki að taka þátt í umspilinu fyrir HM sem fram fer í mars. Þar átti Rússland að mæta Póllandi og sigurliðið myndi spila við annað hvort Tékkland eða Svíþjóð um sæti á HM sem fram fer í Katar undir lok árs. FIFA/UEFA suspend Russian clubs and national teams from all competitions https://t.co/Q2htzW3W9z pic.twitter.com/LFo1bUtqmm— FIFA Media (@fifamedia) February 28, 2022 Þá mun rússneska kvennalandsliðið ekki taka þátt á EM sem fram fer í sumar. Fótbolti FIFA UEFA Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Mikil umræða hefur skapast í kringum lands- og félagslið Rússlands í öllum íþróttum frá því rússneski herinn réðst inn í Úkraínu á dögunum. Fyrr í dag gaf Knattspyrnusamband Íslands út að ekkert íslenskt landslið myndi spila við Rússland og þá vildi Alþjóða ólympíunefndin, IOC, banna þátttöku rússneskra og hvítrússneskra íþróttamanna vegna innrásarinnar. Nú hafa FIFA og UEFA gefið út að öll rússnesk landslið verði bönnum frá keppnum þangað til annað kemur í ljós. UEFA hefur gert slíkt hið sama. Það þýðir að Rússland fær ekki að taka þátt í umspilinu fyrir HM sem fram fer í mars. Þar átti Rússland að mæta Póllandi og sigurliðið myndi spila við annað hvort Tékkland eða Svíþjóð um sæti á HM sem fram fer í Katar undir lok árs. FIFA/UEFA suspend Russian clubs and national teams from all competitions https://t.co/Q2htzW3W9z pic.twitter.com/LFo1bUtqmm— FIFA Media (@fifamedia) February 28, 2022 Þá mun rússneska kvennalandsliðið ekki taka þátt á EM sem fram fer í sumar.
Fótbolti FIFA UEFA Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira