Rússneska knattspyrnusambandið áfrýjar ákvörðun FIFA og UEFA Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. febrúar 2022 22:31 Hörður Björgvin Magnússon í leik með CSKA Moskvu. VÍSIR/GETTY Rússneska knattspyrnusambandið ætlar ekki að taka ákvörðun FIFA og UEFA þegjandi og hljóðalaust. Rússneska sambandið hefur ákveðið að áfrýja ákvörðuninni þess efnis að lands- og félagslið Rússlands megi ekki taka þátt í leikjum á vegum FIFA og UEFA. Fyrr í kvöld greindi Vísir frá því að alþjóða knattspyrnusambandið FIFA og knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefðu ákveðið að banna öll lið frá Rússlandi – félagslið sem og landslið – frá keppnum á vegum sambandanna tveggja vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Rússneska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að áfrýja ákvörðun FIFA og UEFA til CAS, alþjóða íþróttadómstólsins. Frá þessu greinir íþróttablaðamaðurinn Tariq Panja á Twitter-síðu sinni. Vitnar hann í rússneska knattspyrnusambandið: „Við áskiljum okkur þann rétt að áfrýja ákvörðun FIFA og UEFA í samræmi við alþjóðleg íþróttalög.“ Þó svo að CAS ákveði að ekki sé um lögmæta ákvörðun að ræða hjá FIFA og UEFA er alls óvíst hvort eitthvað lands- eða félagslið vill mæta liðum frá Rússlandi. Það er allavega ljóst að ekkert íslenskt landslið mun spila við Rússland. Fótbolti Rússland Innrás Rússa í Úkraínu FIFA UEFA Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Sport Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Íslenski boltinn Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Fleiri fréttir „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fimm lið komin á HM: Svona er dagskráin hjá Íslandi Sjá meira
Fyrr í kvöld greindi Vísir frá því að alþjóða knattspyrnusambandið FIFA og knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefðu ákveðið að banna öll lið frá Rússlandi – félagslið sem og landslið – frá keppnum á vegum sambandanna tveggja vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Rússneska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að áfrýja ákvörðun FIFA og UEFA til CAS, alþjóða íþróttadómstólsins. Frá þessu greinir íþróttablaðamaðurinn Tariq Panja á Twitter-síðu sinni. Vitnar hann í rússneska knattspyrnusambandið: „Við áskiljum okkur þann rétt að áfrýja ákvörðun FIFA og UEFA í samræmi við alþjóðleg íþróttalög.“ Þó svo að CAS ákveði að ekki sé um lögmæta ákvörðun að ræða hjá FIFA og UEFA er alls óvíst hvort eitthvað lands- eða félagslið vill mæta liðum frá Rússlandi. Það er allavega ljóst að ekkert íslenskt landslið mun spila við Rússland.
Fótbolti Rússland Innrás Rússa í Úkraínu FIFA UEFA Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Sport Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Íslenski boltinn Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Fleiri fréttir „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fimm lið komin á HM: Svona er dagskráin hjá Íslandi Sjá meira