Blaðamannafélagið safnar fyrir úkraínska blaðamenn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. mars 2022 15:36 Blaðamannafélagið hefur hafið söfnun til stuðnings úkraínskum blaðamönnum. Vísir/Vilhelm Blaðamannafélag Íslands hefur hafið fjársöfnun til stuðnings blaðamönnum í Úkraínu. Fram kemur í tilkynningu frá félaginu að mikilvægi fjölmiðla á stríðstímum sé óumdeilt og blaðamenn í Úkraínu þurfi aðstoð til að geta stuðlað að öryggi sínu á meðan þeir miðli til umheimsins fréttum af ástandinu í kjölfar innrásar Rússa. „Sannleikurinn er eitt það fyrsta sem lætur undan í stríði og því er mikilvægt að styðja við bakið á blaðamönnum til þess að þeir geti haldið áfram að miðla honum. Úkraínskir blaðamenn starfa við stórhættulegar aðstæður og skortir bæði öryggisbúnað og annan búnað sem við getum aðstoðað þau við að komast yfir,“ segir í tilkynningunni sem undirrituð er af Sigríði Dögg Auðunsdóttur formanni blaðamannafélagsins. Þar segir að samkvæmt upplýsingum sem félaginu hafi borist skorti helst öryggisbúnað á borð við skotheld vesti og hjálma en einnig hjálpargögn til fyrstu hjálpar. Þá verði mögulega þörf á fjárstuðningi tl blaðamanna sem þurfi að flýja vettvang og koma sér á öruggari slóðir, innan eða utan Úkraínu. Þá hyggist Blaðamannafélagið einnig styrkja söfnunina en hvetur félagsmenn og hvern þann sem vill styrkja málefnið til að leggja inn upphæð að eigin vali inn á reikning í umsjón félagsins. Finna má reikningsupplýsingar hér. BÍ er í samskiptum við hin blaðamannafélögin á Norðurlöndunum, NFJ og Evrópsku blaðamannsamtökin, EFJ, um hvernig best er að koma fjármagninu sem safnast þangað sem það nýtist best. Fjölmiðlar Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
„Sannleikurinn er eitt það fyrsta sem lætur undan í stríði og því er mikilvægt að styðja við bakið á blaðamönnum til þess að þeir geti haldið áfram að miðla honum. Úkraínskir blaðamenn starfa við stórhættulegar aðstæður og skortir bæði öryggisbúnað og annan búnað sem við getum aðstoðað þau við að komast yfir,“ segir í tilkynningunni sem undirrituð er af Sigríði Dögg Auðunsdóttur formanni blaðamannafélagsins. Þar segir að samkvæmt upplýsingum sem félaginu hafi borist skorti helst öryggisbúnað á borð við skotheld vesti og hjálma en einnig hjálpargögn til fyrstu hjálpar. Þá verði mögulega þörf á fjárstuðningi tl blaðamanna sem þurfi að flýja vettvang og koma sér á öruggari slóðir, innan eða utan Úkraínu. Þá hyggist Blaðamannafélagið einnig styrkja söfnunina en hvetur félagsmenn og hvern þann sem vill styrkja málefnið til að leggja inn upphæð að eigin vali inn á reikning í umsjón félagsins. Finna má reikningsupplýsingar hér. BÍ er í samskiptum við hin blaðamannafélögin á Norðurlöndunum, NFJ og Evrópsku blaðamannsamtökin, EFJ, um hvernig best er að koma fjármagninu sem safnast þangað sem það nýtist best.
Fjölmiðlar Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira