Börn niður í tólf mánaða fái inni á leikskóla Árni Sæberg skrifar 3. mars 2022 20:07 Skúli Helgason er formaður skóla og frístundaráðs Reykjavíkurborgar. Stöð 2/Arnar Formaður skóla og frístundaráðs Reykjavíkurborgar segir stóran hluta tólf mánaða gamalla barna í Reykjavík fá pláss á leikskóla í haust eða fyrir áramót. Verkefninu Betri borg fyrir börn var ýtt úr vör við hátíðlega athöfn í dag. Hluti verkefnisins snýr að endurskoðun aðgerðaráætlunar í leikskólamálum frá 2018. Að sögn Skúla Helgasonar, formanns skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar, var samþykkt árið 2018 að fjölga leikskólaplássum í borginni þannig að hægt væri að bjóða börnum allt niður í tólf mánaða gömlum leikskólapláss. Verkefnið, sem fékk nafnið Brúum bilið, hafi átt að taka fimm ár. Endurskoðuð áætlun sem kynnt var í dag feli hins vegar í sér tvöföldun aukningar leikskólaplássa sem kynnt var 2018 og að börnum niður í tólf mánaða verði fundið pláss á leikskóla strax í haust eða rúmu ári á undan áætlun. „Við erum að opna átta nýjan leikskóla í ár, ótrúlega stórt skref og stærra skref en hér hefur sést síðan einhvern tímann á síðustu öld,“ sagði Skúli í Reykjavík síðdegis í dag. Þá segir hann að tekist hafi að fjölga starfsfólki leikskóla í borginni um 350 á kjörtímabilinu sem nú er að ljúka auk þess sem húsnæði leikskólanna hafi verið bætt. Það geri leikskólum kleift að taka við fleiri börnum. Hlusta má á viðtal við Skúla Helgason í spilaranum hér að neðan: Leikskólar Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Verkefninu Betri borg fyrir börn var ýtt úr vör við hátíðlega athöfn í dag. Hluti verkefnisins snýr að endurskoðun aðgerðaráætlunar í leikskólamálum frá 2018. Að sögn Skúla Helgasonar, formanns skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar, var samþykkt árið 2018 að fjölga leikskólaplássum í borginni þannig að hægt væri að bjóða börnum allt niður í tólf mánaða gömlum leikskólapláss. Verkefnið, sem fékk nafnið Brúum bilið, hafi átt að taka fimm ár. Endurskoðuð áætlun sem kynnt var í dag feli hins vegar í sér tvöföldun aukningar leikskólaplássa sem kynnt var 2018 og að börnum niður í tólf mánaða verði fundið pláss á leikskóla strax í haust eða rúmu ári á undan áætlun. „Við erum að opna átta nýjan leikskóla í ár, ótrúlega stórt skref og stærra skref en hér hefur sést síðan einhvern tímann á síðustu öld,“ sagði Skúli í Reykjavík síðdegis í dag. Þá segir hann að tekist hafi að fjölga starfsfólki leikskóla í borginni um 350 á kjörtímabilinu sem nú er að ljúka auk þess sem húsnæði leikskólanna hafi verið bætt. Það geri leikskólum kleift að taka við fleiri börnum. Hlusta má á viðtal við Skúla Helgason í spilaranum hér að neðan:
Leikskólar Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira