Johnson leggur fram aðgerðaáætlun til að sigra Pútín Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. mars 2022 08:42 Johnson hefur lagt fram aðgerðaáætlun í sex liðum til að tryggja ósigur Vladimir Pútín Rússlandsforseta. epa/Valda Kalnina Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands hefur lagt til áætlun til að sigra Vladimir Pútín Rússlandsforseta. Áætlunin er í sex liðum og felst meðal annars í því að styrkja varnir Atlantshafsbandalagsins. „Pútín verður að mistakast og fólk verður að sjá honum mistakast í árásum sínum,“ segir forsætisráðherrann. „Það er ekki nóg að við lýsum stuðningi okkar við alþjóðlega og reglubunda skipan; við verðum að verja hana gegn ítrekuðum tilraunum til að endurskrifa hana með hernarðafli.“ 141 ríki fordæmdi innrás Rússa í Úkraínu á alsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í vikunni og 39 ríki kröfðust rannsóknar Alþjóðaglæpadómstólsins á mögulegum stríðsglæpum. Johnson vill hins vegar ganga enn lengra. Leiðtogar heims ættu að mynda alþjóðlegt mannúðarbandalag Úkraínu til stuðnings. Þeir ættu einnig að styðja Úkraínumenn í að verja sig. Auka ætti efnahagslegan þrýsting á Rússland. Alþjóðasamfélagið þarf að berjast gegn tilraun Rússa til að „normalisera“ aðgerðir sínar. Leita þarf diplómatískra lausna á átökunum en aðeins með aðkomu lögmætra stjórnvalda Úkraínu. Atlantshafsbandalagið þarf tafarlaust að grípa til aðgerða til að styrkja varnir sínar. Johnson mun ræða tillögu sína á fundi með Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, í dag og á fundi með Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, á morgun. Á þriðjudag mun hann síðan funda með leiðtogum Tékklands, Ungverjalands, Póllands og Slóvakíu. Innrás Rússa í Úkraínu Bretland Úkraína Rússland Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
„Pútín verður að mistakast og fólk verður að sjá honum mistakast í árásum sínum,“ segir forsætisráðherrann. „Það er ekki nóg að við lýsum stuðningi okkar við alþjóðlega og reglubunda skipan; við verðum að verja hana gegn ítrekuðum tilraunum til að endurskrifa hana með hernarðafli.“ 141 ríki fordæmdi innrás Rússa í Úkraínu á alsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í vikunni og 39 ríki kröfðust rannsóknar Alþjóðaglæpadómstólsins á mögulegum stríðsglæpum. Johnson vill hins vegar ganga enn lengra. Leiðtogar heims ættu að mynda alþjóðlegt mannúðarbandalag Úkraínu til stuðnings. Þeir ættu einnig að styðja Úkraínumenn í að verja sig. Auka ætti efnahagslegan þrýsting á Rússland. Alþjóðasamfélagið þarf að berjast gegn tilraun Rússa til að „normalisera“ aðgerðir sínar. Leita þarf diplómatískra lausna á átökunum en aðeins með aðkomu lögmætra stjórnvalda Úkraínu. Atlantshafsbandalagið þarf tafarlaust að grípa til aðgerða til að styrkja varnir sínar. Johnson mun ræða tillögu sína á fundi með Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, í dag og á fundi með Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, á morgun. Á þriðjudag mun hann síðan funda með leiðtogum Tékklands, Ungverjalands, Póllands og Slóvakíu.
Innrás Rússa í Úkraínu Bretland Úkraína Rússland Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira