Missir af öllu næsta NFL-tímabili eftir að hafa veðjað á leiki í deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2022 17:01 Calvin Ridley er leikmaður Atlanta Falcons en spilar ekki með liðinu fyrr en í fyrsta lagi eftir átján mánuði. AP/John Bazemore Calvin Ridley missti af stórum hlutum síðasta tímabils vegna persónulegra vandamála og hann verður heldur ekkert með á því næsta. NFL-deildin dæmdi í gær þennan snjalla útherja í að minnsta kosti eins árs bann frá NFL-deildinni. Ástæðan er að Ridley, sem leikur með Atlanta Falcons, gerðist sekur um að veðja á leiki í NFL sem er stranglega bannað. Ridley kom reyndar fram á samfélagsmiðlum eftir að bannið hafði verið gert opinbert og fullvissaði fylgjendur sína að hann glímdi ekki við veðmálafíkn og hefði í heildina aðeins veðjað 1500 Bandaríkjadölum eins og hann orðaði það. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Veðmál Ridley áttu sér stað á fimm dögum í nóvember 2021 en hann var þá ekki með liði sínu vegna persónulegra ástæðna. NFL tilkynnti það að Ridley getur ekki sótt um að keppnisrétt í deildinni fyrr en í frysta lagi 15. febrúar 2023. Ridley hefur rétt á að áfrýjað þessu banni og hefur til þess þrjá daga. Mörg lið hafa viljað skipta á leikmönnum við Atlanta liðið til þess að fá til sín Ridley. Forráðamenn Falcons vissu hins vegar af komandi banni og eyddu öllum slíkum viðræðum í fæðingu. Calvin Ridley hafði þegar slegið í gegn í NFL-deildinni á 2020 tímabilinu og þótt í hópi mest spennandi útherja deildarinnar. Það verður aftur á móti langt þangað til við sjáum hann aftur í NFL-leik. NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Sjá meira
NFL-deildin dæmdi í gær þennan snjalla útherja í að minnsta kosti eins árs bann frá NFL-deildinni. Ástæðan er að Ridley, sem leikur með Atlanta Falcons, gerðist sekur um að veðja á leiki í NFL sem er stranglega bannað. Ridley kom reyndar fram á samfélagsmiðlum eftir að bannið hafði verið gert opinbert og fullvissaði fylgjendur sína að hann glímdi ekki við veðmálafíkn og hefði í heildina aðeins veðjað 1500 Bandaríkjadölum eins og hann orðaði það. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Veðmál Ridley áttu sér stað á fimm dögum í nóvember 2021 en hann var þá ekki með liði sínu vegna persónulegra ástæðna. NFL tilkynnti það að Ridley getur ekki sótt um að keppnisrétt í deildinni fyrr en í frysta lagi 15. febrúar 2023. Ridley hefur rétt á að áfrýjað þessu banni og hefur til þess þrjá daga. Mörg lið hafa viljað skipta á leikmönnum við Atlanta liðið til þess að fá til sín Ridley. Forráðamenn Falcons vissu hins vegar af komandi banni og eyddu öllum slíkum viðræðum í fæðingu. Calvin Ridley hafði þegar slegið í gegn í NFL-deildinni á 2020 tímabilinu og þótt í hópi mest spennandi útherja deildarinnar. Það verður aftur á móti langt þangað til við sjáum hann aftur í NFL-leik.
NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Sjá meira