Treysti sér ekki til að keppa á ÓL eftir að Rússar tóku föður hennar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2022 09:31 Úkraínsku keppendurnir á Vetrarólympíumóti fatlaðra kalla hér eftir friði í Úkraínu. AP Anastasia Laletina var að keppa fyrir Úkraínu á Vetrarólympíumóti fatlaða þegar hún fékk slæmar fréttir. Fréttir sem enduðu þáttöku hennar á leikunum. Faðir Anastasiu er hermaður í úkraínska hernum. Fréttirnar sem bárust til Kína voru að Rússar hefðu tekið faðir hennar fastann í innrás sinni inn í Úkraínu. Anastasia Laletina s-a retras de la competi ia din China dup ce a aflat c tat l s u a fost capturat de solda ii ru i - https://t.co/rHwLtfVBA8 pic.twitter.com/gDGgdCqnpF— Stirea Zilei UK (@StireaZileiUK) March 10, 2022 „Hún var í mjög miklu uppnámi og gat ekki tekið þátt í sínum greinum,“ sagði í tilkynningu frá Ólympíusambandi fatlaðra í Úkraínu. Sportbladet Anastasia átti að keppa í skíðaskotfimi á leikunum. Hennar fyrsta keppni var á þriðjudaginn en ekkert varð að því að hún væri með þá. Nú er ljóst að hún verður ekkert með. Hún er aðeins nítján ára gömul og það leyndist ekki neinum að örlög föður hennar var henni mikið áfall. Anastasia talaði við lækni úkraínska liðsins og sagði frá stöðu mála. Hún átti mjög erfitt og það var öllum ljóst að hún væri ekki í ástandi til að keppa. „Þeir hafa barið hann,“ sagði meðal annars í tilkynningunni. Anastasia var vonast til að geta flogið til Póllands til móts við fjölskyldu sína. Hún var þó enn í Zhangjiakou í gær samkvæmt fréttamiðlum og mun líklega ekki komast heim fyrr en allur úkraínski hópurinn flýgur til Evrópu á ný. Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjá meira
Faðir Anastasiu er hermaður í úkraínska hernum. Fréttirnar sem bárust til Kína voru að Rússar hefðu tekið faðir hennar fastann í innrás sinni inn í Úkraínu. Anastasia Laletina s-a retras de la competi ia din China dup ce a aflat c tat l s u a fost capturat de solda ii ru i - https://t.co/rHwLtfVBA8 pic.twitter.com/gDGgdCqnpF— Stirea Zilei UK (@StireaZileiUK) March 10, 2022 „Hún var í mjög miklu uppnámi og gat ekki tekið þátt í sínum greinum,“ sagði í tilkynningu frá Ólympíusambandi fatlaðra í Úkraínu. Sportbladet Anastasia átti að keppa í skíðaskotfimi á leikunum. Hennar fyrsta keppni var á þriðjudaginn en ekkert varð að því að hún væri með þá. Nú er ljóst að hún verður ekkert með. Hún er aðeins nítján ára gömul og það leyndist ekki neinum að örlög föður hennar var henni mikið áfall. Anastasia talaði við lækni úkraínska liðsins og sagði frá stöðu mála. Hún átti mjög erfitt og það var öllum ljóst að hún væri ekki í ástandi til að keppa. „Þeir hafa barið hann,“ sagði meðal annars í tilkynningunni. Anastasia var vonast til að geta flogið til Póllands til móts við fjölskyldu sína. Hún var þó enn í Zhangjiakou í gær samkvæmt fréttamiðlum og mun líklega ekki komast heim fyrr en allur úkraínski hópurinn flýgur til Evrópu á ný.
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjá meira