„Það getur alveg komið til að ríkið grípi inn í eins og það gerði á Covid-tímum“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 10. mars 2022 13:01 Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir formaður fjárlaganefndar og varaformaður þingflokks Vinstri grænna útilokaði ekki inngrip stjórnvalda af einhverju tagi vegna verðhækkana undanfari.ð Þórhildur Sunna Ævarsdóttir telur ekki rétt að lækka álögur á eldsneytisverð. Vísir/Vilhelm Formaður fjárlaganefndar útilokar ekki að ríkið komi með stuðning að einhverju leyti vegna mikilla hækkana á hrávöruverði eins og olíu. Hún bendir á að fjármálastofnanir geti líka haft áhrif fari verðbólgan á flug. Varaformaður efnahags-og viðskiptanefndar vill hraða orkuskiptum. Félag íslenskra bifreiðaeigenda skoraði formlega í gær á stjórnvöld að lækka álögur á eldsneyti vegna gríðarlegra hækkana undanfarið. Þá kom fram í Fréttablaðinu í dag að ASÍ, Neytendasamtökin og fleiri krefjist inngripa stjórnvalda vegna eldsneytishækkana. Fréttastofa sendi fjármálaráðherra fyrirspurn í morgun um hvort það standi til að ræða málið frekar eftir áskoranir úr ýmsum áttum. Ekki bárust svör fyrir hádegisfréttir en í gær kom fram að álögur á olíuverð hafi ekki verið ræddar. Staðan sé áminning um mikilvægi þess að ráðast í orkuskiptin í samgöngum. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir formaður fjárlaganefndar og varaformaður þingflokks Vinstri grænna útilokaði ekki inngrip stjórnvalda af einhverju tagi vegna verðhækkana undanfarið í þættinum í Bítið í morgun. „Það getur alveg komið til að ríkið grípi inn í eins og það gerði á Covid-tímum. Kannski verður um einhvern stuðning að ræða í einhverju formi ef stríðið heldur eitthvað áfram gætum við þurft að horfast í augu við það. Svo er alltaf spurning hvort fyrirtækin sjálf geti komið eitthvað að þessu. Samanber að bankarnir geti komið eitthvað að þessu ef verðbólgan fer eitthvað upp. Þetta þarf ekki alltaf að vera ríkið,“ sagði Bjarkey. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir annar varaformaður efnahags-og viðskiptanefndar og varaformaður þingflokks Pírata telur ekki rétt að lækka álögur á eldsneyti á þessum tímapunkti. „Stefnan ætti frekar að vera að einbeita sér að umhverfisvænni fararskjótum, flýta orkuskiptum og auka aðgengi lágtekjuhópa að umhverfisvænni farartækjum,“ segir Þórhildur Í nýrri skýrslu um orkumál sem kynnt var í vikunni kemur fram að þörf er á stóraukinni orkuframleiðslu til að anna orkuskiptum á komandi áratugum. Aðspurð hvort hún sé þá hlynnt fleiri virkjunum, segist Þórhildur taka lítið mark á skýrslunni. „Við eigum eftir að sjá hvort að það er nauðsynlegt að virkja. Ég held að aðalmálið sé að við komum okkur upp betra flutningskerfi og nýtum orkuna betur. Við vitum að heimilin í landinu nota 20% af allri raforku, restin er stóriðja. Þetta þarf ekki að vera svona að eilífu, það er alveg hægt að taka aðra stefnu í þessum málaflokki,“ segir Þórhildur. Hún segir jafnframt að ríkið geti gripið til ýmissa ráða varðandi hættu á aukinni verðbólgu. „Áður en stríð braust út í Evrópu vorum við komin með ákveðna heimatilbúna verðbólgu sem helgaðist af því að ríkið var búið að setja of mikið í eftirspurnarhliðina á húsnæði með ýmsum aðgerðum sem ýttu upp húsnæðisverðinu sem hefur gríðarlega mikil áhrif á verðbólguna. Það er stærsti liðurinn til að taka á verðbólgunni. Ríkið þarf að beita sér í að lækka þann kostnað sem að heimilin þurfa að greiða í þennan lið,“ segir Þórhildur. Neytendur Fjármál heimilisins Íslenskir bankar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Búist við innfluttri og innlendri verðbólgu: Skorað á ríkið að minnka álögur Félag íslenskra bifreiðaeigenda hvetur stjórnvöld til að fara að fordæmi Íra og lækka álögur á eldsneyti vegna gríðarlegra hækkana síðustu daga. Slíkar lækkanir hafa ekki verið sérstaklega ræddar í fjármálaráðuneytinu. Bent er á að Íslendingar séu lánsamir að þurfa ekki að kynda með eldsneyti. 9. mars 2022 21:00 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Sjá meira
Félag íslenskra bifreiðaeigenda skoraði formlega í gær á stjórnvöld að lækka álögur á eldsneyti vegna gríðarlegra hækkana undanfarið. Þá kom fram í Fréttablaðinu í dag að ASÍ, Neytendasamtökin og fleiri krefjist inngripa stjórnvalda vegna eldsneytishækkana. Fréttastofa sendi fjármálaráðherra fyrirspurn í morgun um hvort það standi til að ræða málið frekar eftir áskoranir úr ýmsum áttum. Ekki bárust svör fyrir hádegisfréttir en í gær kom fram að álögur á olíuverð hafi ekki verið ræddar. Staðan sé áminning um mikilvægi þess að ráðast í orkuskiptin í samgöngum. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir formaður fjárlaganefndar og varaformaður þingflokks Vinstri grænna útilokaði ekki inngrip stjórnvalda af einhverju tagi vegna verðhækkana undanfarið í þættinum í Bítið í morgun. „Það getur alveg komið til að ríkið grípi inn í eins og það gerði á Covid-tímum. Kannski verður um einhvern stuðning að ræða í einhverju formi ef stríðið heldur eitthvað áfram gætum við þurft að horfast í augu við það. Svo er alltaf spurning hvort fyrirtækin sjálf geti komið eitthvað að þessu. Samanber að bankarnir geti komið eitthvað að þessu ef verðbólgan fer eitthvað upp. Þetta þarf ekki alltaf að vera ríkið,“ sagði Bjarkey. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir annar varaformaður efnahags-og viðskiptanefndar og varaformaður þingflokks Pírata telur ekki rétt að lækka álögur á eldsneyti á þessum tímapunkti. „Stefnan ætti frekar að vera að einbeita sér að umhverfisvænni fararskjótum, flýta orkuskiptum og auka aðgengi lágtekjuhópa að umhverfisvænni farartækjum,“ segir Þórhildur Í nýrri skýrslu um orkumál sem kynnt var í vikunni kemur fram að þörf er á stóraukinni orkuframleiðslu til að anna orkuskiptum á komandi áratugum. Aðspurð hvort hún sé þá hlynnt fleiri virkjunum, segist Þórhildur taka lítið mark á skýrslunni. „Við eigum eftir að sjá hvort að það er nauðsynlegt að virkja. Ég held að aðalmálið sé að við komum okkur upp betra flutningskerfi og nýtum orkuna betur. Við vitum að heimilin í landinu nota 20% af allri raforku, restin er stóriðja. Þetta þarf ekki að vera svona að eilífu, það er alveg hægt að taka aðra stefnu í þessum málaflokki,“ segir Þórhildur. Hún segir jafnframt að ríkið geti gripið til ýmissa ráða varðandi hættu á aukinni verðbólgu. „Áður en stríð braust út í Evrópu vorum við komin með ákveðna heimatilbúna verðbólgu sem helgaðist af því að ríkið var búið að setja of mikið í eftirspurnarhliðina á húsnæði með ýmsum aðgerðum sem ýttu upp húsnæðisverðinu sem hefur gríðarlega mikil áhrif á verðbólguna. Það er stærsti liðurinn til að taka á verðbólgunni. Ríkið þarf að beita sér í að lækka þann kostnað sem að heimilin þurfa að greiða í þennan lið,“ segir Þórhildur.
Neytendur Fjármál heimilisins Íslenskir bankar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Búist við innfluttri og innlendri verðbólgu: Skorað á ríkið að minnka álögur Félag íslenskra bifreiðaeigenda hvetur stjórnvöld til að fara að fordæmi Íra og lækka álögur á eldsneyti vegna gríðarlegra hækkana síðustu daga. Slíkar lækkanir hafa ekki verið sérstaklega ræddar í fjármálaráðuneytinu. Bent er á að Íslendingar séu lánsamir að þurfa ekki að kynda með eldsneyti. 9. mars 2022 21:00 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Sjá meira
Búist við innfluttri og innlendri verðbólgu: Skorað á ríkið að minnka álögur Félag íslenskra bifreiðaeigenda hvetur stjórnvöld til að fara að fordæmi Íra og lækka álögur á eldsneyti vegna gríðarlegra hækkana síðustu daga. Slíkar lækkanir hafa ekki verið sérstaklega ræddar í fjármálaráðuneytinu. Bent er á að Íslendingar séu lánsamir að þurfa ekki að kynda með eldsneyti. 9. mars 2022 21:00
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent