Stærsti styrktaraðili Chelsea hættir stuðningi við félagið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. mars 2022 18:31 Breska farsímafyrirtækið Three hættir stuðningi sínum við Chelsea, í það minnsta tímabundið. Lewis Storey/Getty Images Stærsti styrktaraðili enska knattspyrnufélagsins Chelsea, farsímafyrirtækið Three, hefur hætt stuðningi sínum við félagið, að minnsta kosti tímabundið. Ákvörðunin var tekin í ljósi þeirra refsiaðgerða sem bresk stjórnvöld hafa gripið til gagnvart Roman Abramovich, eiganda Chelsea. Fyrirtækið hefur beðið um að merki þess verði fjarlægt af keppnistreyjum Chelsea, sem og að það verði hvergi sjáanlegt á heimavelli liðsins, Stamford Bridge, þar til Three tilkynnir um annað. „Í ljósi refsiaðgerða breskra yfirvalda höfum við óskað eftir því að hætta stuðningi okkar við Chelsea tímabundið,“ sagði talsmaður Three. „Það felur í sér að merki okkar verður fjarlægt af búningum liðsins og af heimavelli þess þar til önnur ákvörðun verður tekin.“ „Við gerum okkur grein fyrir því að ákvörðunin mun hafa áhrif á fjölda stuðningsmanna Chelsea sem fylgja liði sínu af mikilli ástríðu. Hins vegar teljum við að í ljósi aðstæðna og refsiaðgerða yfirvalda að þetta sé rétt ákvörðun.“ Chelsea shirt sponsor Three has requested to temporarily suspend its deal with the club after the UK government froze Roman Abramovich's assets pic.twitter.com/UjodJQZGym— B/R Football (@brfootball) March 10, 2022 Enski boltinn Bretland England Innrás Rússa í Úkraínu Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Sjá meira
Ákvörðunin var tekin í ljósi þeirra refsiaðgerða sem bresk stjórnvöld hafa gripið til gagnvart Roman Abramovich, eiganda Chelsea. Fyrirtækið hefur beðið um að merki þess verði fjarlægt af keppnistreyjum Chelsea, sem og að það verði hvergi sjáanlegt á heimavelli liðsins, Stamford Bridge, þar til Three tilkynnir um annað. „Í ljósi refsiaðgerða breskra yfirvalda höfum við óskað eftir því að hætta stuðningi okkar við Chelsea tímabundið,“ sagði talsmaður Three. „Það felur í sér að merki okkar verður fjarlægt af búningum liðsins og af heimavelli þess þar til önnur ákvörðun verður tekin.“ „Við gerum okkur grein fyrir því að ákvörðunin mun hafa áhrif á fjölda stuðningsmanna Chelsea sem fylgja liði sínu af mikilli ástríðu. Hins vegar teljum við að í ljósi aðstæðna og refsiaðgerða yfirvalda að þetta sé rétt ákvörðun.“ Chelsea shirt sponsor Three has requested to temporarily suspend its deal with the club after the UK government froze Roman Abramovich's assets pic.twitter.com/UjodJQZGym— B/R Football (@brfootball) March 10, 2022
Enski boltinn Bretland England Innrás Rússa í Úkraínu Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Sjá meira