Leita til TikTok-áhrifavalda til að tækla upplýsingaóreiðu Árni Sæberg skrifar 11. mars 2022 22:45 Bandarískir TikTok-áhrifavaldar eiga nú að taka þátt í upplýsingastríðinu sem hófst í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Pavlo Gonchar/Getty Til þess að stemma stigu við upplýsingaóreiðu um innrás Rússa í Úkraínu hafa bandarísk yfirvöld leitað til þrjátíu helstu TikTok-áhrifavaldanna í Bandaríkjunum. Jen Psaki, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins og Matt Miller, samskiptaráðgjafi Öryggisráðs Bandaríkjanna, fræddu áhrifavaldana um stöðuna á fjarfundi í gær, fimmtudag. Markmið fundarins var að gera TikTok-stjörnunum kleift að afsanna upplýsingaóreiðu og falsfréttir og aðstoða fylgjendur sína við að átta sig á stöðunni í Úkraínu. „Við gerum okkur grein fyrir því að þetta er gríðarlega mikilvægur vettvangur þar sem bandarískur almenningur les um nýjasta nýtt. Svo við viljum að þið fáið nýjustu upplýsingar frá traustri heimild,“ sagði Rob Flaherty, yfirmaður stafrænnar stefnumörkunar hjá Hvíta húsinu, á fundinum en The Washington Post hefur upptöku af honum undir höndum. Ríkisstjórn Joes Biden hefur áður fengið áhrifavalda til liðs við sig en í fyrra var hópur þeirra fenginn til að hvetja almenning til að þiggja bóluefni gegn Covid-19. Ekki fyrstir til að nýta TikTok Í frétt Vice segir að yfirvöld í Rússlandi hafi fengið sömu hugmynd og fengið rússneska áhrifavalda til að ýta undir stuðning við innrás í Úkraínu. „Margar herferðir hafa verið skipulagðar á leynilegri Telegram-rás, sem segja áhrifavöldum hvað á að segja, hvar á að taka upp myndbönd, hvata myllumerki á að nota og hvenær á að birta myndbönd,“ segir í frétt Vice. Samfélagsmiðlar Bandaríkin Innrás Rússa í Úkraínu TikTok Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Sjá meira
Jen Psaki, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins og Matt Miller, samskiptaráðgjafi Öryggisráðs Bandaríkjanna, fræddu áhrifavaldana um stöðuna á fjarfundi í gær, fimmtudag. Markmið fundarins var að gera TikTok-stjörnunum kleift að afsanna upplýsingaóreiðu og falsfréttir og aðstoða fylgjendur sína við að átta sig á stöðunni í Úkraínu. „Við gerum okkur grein fyrir því að þetta er gríðarlega mikilvægur vettvangur þar sem bandarískur almenningur les um nýjasta nýtt. Svo við viljum að þið fáið nýjustu upplýsingar frá traustri heimild,“ sagði Rob Flaherty, yfirmaður stafrænnar stefnumörkunar hjá Hvíta húsinu, á fundinum en The Washington Post hefur upptöku af honum undir höndum. Ríkisstjórn Joes Biden hefur áður fengið áhrifavalda til liðs við sig en í fyrra var hópur þeirra fenginn til að hvetja almenning til að þiggja bóluefni gegn Covid-19. Ekki fyrstir til að nýta TikTok Í frétt Vice segir að yfirvöld í Rússlandi hafi fengið sömu hugmynd og fengið rússneska áhrifavalda til að ýta undir stuðning við innrás í Úkraínu. „Margar herferðir hafa verið skipulagðar á leynilegri Telegram-rás, sem segja áhrifavöldum hvað á að segja, hvar á að taka upp myndbönd, hvata myllumerki á að nota og hvenær á að birta myndbönd,“ segir í frétt Vice.
Samfélagsmiðlar Bandaríkin Innrás Rússa í Úkraínu TikTok Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Innlent Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Sjá meira