Viðræður Úkraínumann og Rússa halda áfram og Bandaríkjamenn biðla til Kínverja Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. mars 2022 06:32 Úkraínskir hermenn skýla sér fyrir skotárás Rússa í Irpin, nærri Kænugarði. AP/Felipe Dana Fulltrúar Úkraínu og Rússlands munu ræða saman í dag í gegnum fjarfundabúnað, segir Mykhailo Podoliak, ráðgjafi Vólódímír Selenskí, forseta Úkraínu. Talsmenn beggja þjóða hafa sagt eitthvað orðið ágengt, jafnvel þótt engar vísbendingar séu uppi um að Vladimir Pútín Rússlandsforseti sé reiðubúinn til að slá af kröfum sínum. Podoliak segir vinnuhópa hafa verið að störfum til að fara yfir ýmis mál og að farið verði yfir þau atriði í viðræðunum við Rússa í dag. Podoliak og fulltrúi Rússa sögðu báðir yfir helgina að aðilar hefðu þokast nær hvor öðrum og sagðist Podoliak eiga von á því að viðræðurnar myndu skila einhverri niðurstöðu á næstu dögum. Talsmenn stjórnvalda í Frakklandi og Þýskalandi sögðu hins vegar að Pútín hefði ekki sýnt mikinn vilja til að láta af hernaðaraðgerðum í Úkraínu, þegar hann ræddi við Emmanuel Macron Frakklandsforseta og Olaf Scholz, kanslara Þýskalands, í gær. Annar mikilvægur fundur mun eiga sér stað í dag þegar Jake Sullivan, þjóðaröryggisráðgjafi Joe Biden Bandaríkjaforseta, mun hitta kollega sinn frá Kína, Yang Jiechi, í Róm. Rússar eru sagðir hafa biðlað til Kína um vopn en Bandaríkjamenn munu fara fram á að Kínverjar blandi sér ekki í átökin. Sullivan sagði í samtali við CNN um helgina að Bandaríkin hefðu nú þegar varað Kínverja við því að aðstoða Rússa við að komast framhjá eða milda áhrif efnahagslegra refsiaðgerða Vesturveldanna. Það myndi hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bandaríkin Kína Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Fleiri fréttir Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Sjá meira
Podoliak segir vinnuhópa hafa verið að störfum til að fara yfir ýmis mál og að farið verði yfir þau atriði í viðræðunum við Rússa í dag. Podoliak og fulltrúi Rússa sögðu báðir yfir helgina að aðilar hefðu þokast nær hvor öðrum og sagðist Podoliak eiga von á því að viðræðurnar myndu skila einhverri niðurstöðu á næstu dögum. Talsmenn stjórnvalda í Frakklandi og Þýskalandi sögðu hins vegar að Pútín hefði ekki sýnt mikinn vilja til að láta af hernaðaraðgerðum í Úkraínu, þegar hann ræddi við Emmanuel Macron Frakklandsforseta og Olaf Scholz, kanslara Þýskalands, í gær. Annar mikilvægur fundur mun eiga sér stað í dag þegar Jake Sullivan, þjóðaröryggisráðgjafi Joe Biden Bandaríkjaforseta, mun hitta kollega sinn frá Kína, Yang Jiechi, í Róm. Rússar eru sagðir hafa biðlað til Kína um vopn en Bandaríkjamenn munu fara fram á að Kínverjar blandi sér ekki í átökin. Sullivan sagði í samtali við CNN um helgina að Bandaríkin hefðu nú þegar varað Kínverja við því að aðstoða Rússa við að komast framhjá eða milda áhrif efnahagslegra refsiaðgerða Vesturveldanna. Það myndi hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bandaríkin Kína Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Fleiri fréttir Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Sjá meira