Reykjavík í rusli Jakob Bjarnar skrifar 14. mars 2022 10:56 Í hverfishópum á Facebook er fólk að kvarta undan því að rusl fjúki nú um höfuðborgina sem aldrei fyrr. Flestar endurvinnslutunnur í Reykjavík, þar sem íbúar reyna eftir föngum að safna saman pappa og plasti, eru sneisafullar enda eru vikur síðan þær hafa verið tæmdar. Það þýðir svo að óþrifalegt er orðið í höfuðborginni. Í ýmsum hverfishópum á Facebook er nú kvartað undan því að rusl fjúki um höfuðborgina sem aldrei fyrr. Þingholt og nágrenni er einn slíkur en þar hafa verið birtar myndir af rusli sem fýkur inn í garða og um stræti. „Kæru nágrannar vil benda á að ef gámarnir á Freyjutorgi eru fullir þá verður maður því miður að leita annað með ruslið sitt. Nú fýkur ruslið út um allt og safnast fyrir við húsin og í görðum og við sem hér búum þurfum að tína upp þetta rusl og henda þvi aftur,“ segir málshefjandi Urður Urður þar um þennan vanda. En höfuðborgin er allt annað en snyrtileg um þessar mundir. Í öðrum hverfishópi sem heitir Vesturbærinn vekur Jón Páll Ásgeirsson máls á einmitt þessu: „Hér á Flyðrugranda hefur ekki verið tekið rusl, plast og pappi í fleiri vikur og allar tunnur löngu fullar, búið var að setja slatta af því í glæra poka sem ekki komst í tunnurnar, vitit menn þegar loksins kom bíll á svæðið, þann 8. tóku þeir ekki ruslið í tunnunum því pokarnir voru ofan á þeim, skyldu allt eftir og koma næst 28. mars,“ segir Jón Páll og bætir við háðslega: „Það er aldeilis flott þjónusta hjá bænum.“ Nú þegar óveðrið hefur skollið gæti orðið erfitt að koma böndum á ruslið sem ýmist fýkur í garða eða á haf út. Reykjavík Sorpa Veður Tengdar fréttir Óveður að skella á landið og appelsínugular viðvaranir Appelsínugular viðvaranir verða í gildi víða um land í dag og skellur óveðrið á um upp úr klukkan níu á Faxaflóa og Breiðafirði en skömmu síðar á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra og á Miðhálendinu. 14. mars 2022 07:15 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Fleiri fréttir Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Sjá meira
Í ýmsum hverfishópum á Facebook er nú kvartað undan því að rusl fjúki um höfuðborgina sem aldrei fyrr. Þingholt og nágrenni er einn slíkur en þar hafa verið birtar myndir af rusli sem fýkur inn í garða og um stræti. „Kæru nágrannar vil benda á að ef gámarnir á Freyjutorgi eru fullir þá verður maður því miður að leita annað með ruslið sitt. Nú fýkur ruslið út um allt og safnast fyrir við húsin og í görðum og við sem hér búum þurfum að tína upp þetta rusl og henda þvi aftur,“ segir málshefjandi Urður Urður þar um þennan vanda. En höfuðborgin er allt annað en snyrtileg um þessar mundir. Í öðrum hverfishópi sem heitir Vesturbærinn vekur Jón Páll Ásgeirsson máls á einmitt þessu: „Hér á Flyðrugranda hefur ekki verið tekið rusl, plast og pappi í fleiri vikur og allar tunnur löngu fullar, búið var að setja slatta af því í glæra poka sem ekki komst í tunnurnar, vitit menn þegar loksins kom bíll á svæðið, þann 8. tóku þeir ekki ruslið í tunnunum því pokarnir voru ofan á þeim, skyldu allt eftir og koma næst 28. mars,“ segir Jón Páll og bætir við háðslega: „Það er aldeilis flott þjónusta hjá bænum.“ Nú þegar óveðrið hefur skollið gæti orðið erfitt að koma böndum á ruslið sem ýmist fýkur í garða eða á haf út.
Reykjavík Sorpa Veður Tengdar fréttir Óveður að skella á landið og appelsínugular viðvaranir Appelsínugular viðvaranir verða í gildi víða um land í dag og skellur óveðrið á um upp úr klukkan níu á Faxaflóa og Breiðafirði en skömmu síðar á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra og á Miðhálendinu. 14. mars 2022 07:15 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Fleiri fréttir Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Sjá meira
Óveður að skella á landið og appelsínugular viðvaranir Appelsínugular viðvaranir verða í gildi víða um land í dag og skellur óveðrið á um upp úr klukkan níu á Faxaflóa og Breiðafirði en skömmu síðar á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra og á Miðhálendinu. 14. mars 2022 07:15