Lewis Hamilton breytir nafninu sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2022 08:01 Lewis Hamilton ætlar að skapa sér nýtt nafn í formúlunni á þessu tímabili. AP/Kamran Jebreili Sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 vill ekki lengur heita bara Lewis Hamilton. Hamilton hefur ákveðið að láta breyta nafninu sínu. Breytingin mun ekki ganga í gegn fyrir fyrsta kappaksturinn á nýju tímabili en hann býst við að keyra samt undir nýju nafni einhvern tímann á 2022 tímabilinu. Lewis Hamilton has revealed he will be adding his mother s last name Larbalestier to his name. He wants her name to live on and doesn t believe in women losing their last names when they get married pic.twitter.com/hde1R6xzcX— ESPN F1 (@ESPNF1) March 14, 2022 Breski ökuþórinn vill nú heiðra móður sína, Carmen Larbalestier, með því að breyta eftirnafni sínu. Hér eftir ætla hann að heita Lewis Hamilton-Larbalestier. Lewis greindi frá þessu á vörusýningu í Dúbaí. „Eftirnafn móður minnar er Larbalestier og ég mun bæta því nafni við nafnið mitt. Ég skil ekki hugmyndina á bak við það að konur missi nafnið sitt þegar þær gifta sig,“ sagði Lewis Hamilton nú Hamilton-Larbalestier. F1 Driver Lewis Hamilton Says He Will Add His Mother's Maiden Name to His to Honor Her https://t.co/p0nkfSGrXl— People (@people) March 15, 2022 „Ég vil líka bera nafn móður minnar en ég vil samt halda áfram að vera Hamilton,“ sagði Lewis. Móðir hans hafði gefið eftir eftirnafn sitt þegar hún giftist Anthony Hamilton. Lewis var aðeins tveggja ára gamall þegar þau skildu og þá tók móðir hans upp gamla eftirnafnið sitt aftur. Lewis Hamilton announces he intends to use his mother's surname in his name pic.twitter.com/bWXEe6F9sW— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 14, 2022 Formúla Bretland Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Hamilton hefur ákveðið að láta breyta nafninu sínu. Breytingin mun ekki ganga í gegn fyrir fyrsta kappaksturinn á nýju tímabili en hann býst við að keyra samt undir nýju nafni einhvern tímann á 2022 tímabilinu. Lewis Hamilton has revealed he will be adding his mother s last name Larbalestier to his name. He wants her name to live on and doesn t believe in women losing their last names when they get married pic.twitter.com/hde1R6xzcX— ESPN F1 (@ESPNF1) March 14, 2022 Breski ökuþórinn vill nú heiðra móður sína, Carmen Larbalestier, með því að breyta eftirnafni sínu. Hér eftir ætla hann að heita Lewis Hamilton-Larbalestier. Lewis greindi frá þessu á vörusýningu í Dúbaí. „Eftirnafn móður minnar er Larbalestier og ég mun bæta því nafni við nafnið mitt. Ég skil ekki hugmyndina á bak við það að konur missi nafnið sitt þegar þær gifta sig,“ sagði Lewis Hamilton nú Hamilton-Larbalestier. F1 Driver Lewis Hamilton Says He Will Add His Mother's Maiden Name to His to Honor Her https://t.co/p0nkfSGrXl— People (@people) March 15, 2022 „Ég vil líka bera nafn móður minnar en ég vil samt halda áfram að vera Hamilton,“ sagði Lewis. Móðir hans hafði gefið eftir eftirnafn sitt þegar hún giftist Anthony Hamilton. Lewis var aðeins tveggja ára gamall þegar þau skildu og þá tók móðir hans upp gamla eftirnafnið sitt aftur. Lewis Hamilton announces he intends to use his mother's surname in his name pic.twitter.com/bWXEe6F9sW— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 14, 2022
Formúla Bretland Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira