Í stjórn sitja jafnframt áfram þau Berglind Rán Ólafsdóttir, Orku náttúrunnar, formaður Samorku, Helgi Jóhannesson, Norðurorku, Tómas Már Sigurðsson, HS Orku og Sigurður Þór Haraldsson hjá Selfossveitum.
Þá tóku tveir nýir varamenn sæti í stjórn Samorku. Aðalsteinn Þórhallsson hjá HEF Veitum og Jón Trausti Kárason hjá Veitum. Hörður Arnarson verður áfram varamaður Landsvirkjunar í stjórn til næstu tveggja ára. Þau Elías Jónatansson hjá Orkubúi Vestfjarða og Helga Jóhanna Oddsdóttir hjá HS Veitum sitja áfram sem varamenn.
Stjórn Samorku að loknum aðalfundi 15. mars 2022 er því þannig skipuð:
Formaður:
Berglind Rán Ólafsdóttir, Orku náttúrunnar
Meðstjórnendur:
Helgi Jóhannesson, Norðurorku
Hrefna Hallgrímsdóttir, Veitum
Kristín Linda Árnadóttir, Landsvirkjun
Sigurður Þór Haraldsson, Selfossveitum
Steinn Leó Sveinsson, Skagafjarðarveitum
Tómas Már Sigurðsson, HS Orku
Varamenn:
Aðalsteinn Þórhallsson, HEF Veitum
Elías Jónatansson, Orkubúi Vestfjarða
Helga Jóhanna Oddsdóttir, HS Veitum
Hörður Arnarson, Landsvirkjun
Jón Trausti Kárason, Veitum