Zaghari-Ratcliffe á leið heim eftir að hafa verið haldið í Íran í sex ár Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. mars 2022 11:46 Eiginmaður Zaghari-Ratcliffe gekk svo langt í örvæntingu sinni að fara í hungurverkfall. epa/Andy Rain Nazanin Zaghari-Ratcliffe, bresk-írönsk kona sem hefur verið haldið fanginni í Íran í nærri sex ár, er á leið heim. Þingmaður Zaghari-Ratcliffe greindi frá þessu á Twitter í morgun og sagði hana á flugvellinum í Tehran. Zaghari-Ratcliffe var handtekinn árið 2016 fyrir að skipuleggja valdarán. Hún hefur ávallt neitað sök. Henni var fyrst haldið í fangelsi en síðan sleppt og skipað að halda sig heima fyrir. Hún fékk hins vegar vegabréfið sitt aftur í vikunni. Nazanin is at the airport in Tehran and on her way home.I came into politics to make a difference, and right now I m feeling like I have.More details to follow. #FreeNazanin— Tulip Siddiq (@TulipSiddiq) March 16, 2022 Mikið hefur verið fjallað um mál Zaghari-Ratcliffe í breskum fjölmiðlum og um tilraunir breskra ráðamanna til að fá hana heim. Þeir hafa hins vegar verið sakaðir um að hafa forgangsraða öðrum hagsmunum fram yfir hennar. Eiginmaður Zaghari-Ratcliffe, Richard, býr með sex ára dóttur þeirra í Hampstead í Lundúnum og hefur barist ötullega fyrir því að fá konuna sína heim. Gekk hann svo langt í fyrr að fara í hungurverkfall til að ýta við ráðamönnum. Richard hefur ekki tjáð sig um fregnirnar en BBC hefur eftir systur Zaghari-Ratcliffe, Rebeccu, að þetta sé tilfinningaþrunginn dagur. „Okkur líður eins og þetta sé í höfn en við munum ekki trúa því fyrr en flugvélin er komin í loftið,“ sagði hún. Öðrum breskum-írönskum ríkisborgara var sleppt á sama tíma; Anoosheh Ashoori en hann var handtekinn árið 2017 og sakaður um njósnir. Umfjöllun BBC. Íran Bretland Mannréttindi Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Zaghari-Ratcliffe var handtekinn árið 2016 fyrir að skipuleggja valdarán. Hún hefur ávallt neitað sök. Henni var fyrst haldið í fangelsi en síðan sleppt og skipað að halda sig heima fyrir. Hún fékk hins vegar vegabréfið sitt aftur í vikunni. Nazanin is at the airport in Tehran and on her way home.I came into politics to make a difference, and right now I m feeling like I have.More details to follow. #FreeNazanin— Tulip Siddiq (@TulipSiddiq) March 16, 2022 Mikið hefur verið fjallað um mál Zaghari-Ratcliffe í breskum fjölmiðlum og um tilraunir breskra ráðamanna til að fá hana heim. Þeir hafa hins vegar verið sakaðir um að hafa forgangsraða öðrum hagsmunum fram yfir hennar. Eiginmaður Zaghari-Ratcliffe, Richard, býr með sex ára dóttur þeirra í Hampstead í Lundúnum og hefur barist ötullega fyrir því að fá konuna sína heim. Gekk hann svo langt í fyrr að fara í hungurverkfall til að ýta við ráðamönnum. Richard hefur ekki tjáð sig um fregnirnar en BBC hefur eftir systur Zaghari-Ratcliffe, Rebeccu, að þetta sé tilfinningaþrunginn dagur. „Okkur líður eins og þetta sé í höfn en við munum ekki trúa því fyrr en flugvélin er komin í loftið,“ sagði hún. Öðrum breskum-írönskum ríkisborgara var sleppt á sama tíma; Anoosheh Ashoori en hann var handtekinn árið 2017 og sakaður um njósnir. Umfjöllun BBC.
Íran Bretland Mannréttindi Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira