Tilkynnt var um eina líkamsárás, en meiðsli þar reyndust minniháttar.
Þá var tilkynnt um eld í bifreið á Reykjanesbraut, en engin slys urðu á fólki og þá voru tveir ökumenn stöðvaðir vegna gruns um ölvunarakstur.
Nóttin var mjög róleg hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu eftir því sem fram kemur í dagbók lögreglu.
Tilkynnt var um eina líkamsárás, en meiðsli þar reyndust minniháttar.
Þá var tilkynnt um eld í bifreið á Reykjanesbraut, en engin slys urðu á fólki og þá voru tveir ökumenn stöðvaðir vegna gruns um ölvunarakstur.