Segir nauðsynlegt að tala ekki aðeins um flóttafólk, heldur líka við það Vésteinn Örn Pétursson skrifar 18. mars 2022 22:16 Agnes biskup segir að kirkjan sé með opinn faðminn fyrir flóttafólki. Vísir/Vilhelm Biskup Íslands segir kirkjuna taka flóttafólki frá Úkraínu fagnandi. Hún segir nauðsynlegt að tala ekki aðeins um flóttafólk, heldur við það. Þetta kom fram í máli Agnesar M. Sigurðardóttir biskups í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Rætt var við hana á Fosshótel Rauðarárstíg, þar sem tekið er á móti úkraínsku flóttafólki. „Kirkjan vill láta vita af því að við erum með opinn faðminn fyrir fólki frá Úkraínu eins og annað fólk hér á Íslandi, og mig langar til að segja þeim það. Ég hef nú þegar sent út til presta bæði leiðbeiningar og eitthvað um þessi mál, bænir og fleira. Þá hef ég verið að vísa til þess ástands sem er nú í Úkraínu. Við biðjum fyrir fólkinu og það er gaman að segja frá því að Úkraína hefur gefið okkur í íslensku kirkjunni miskunnarbæn sem við syngjum í kirkjunum og höfum gert mikið núna, í tvær þrjár vikur,“ sagði Agnes. Þá sagði hún mikilvægt að fólk fyndi að það væri velkomið. „Mér finnst líka nauðsynlegt að tala ekki um, heldur við, fólkið. Mig langaði til þess að segja þeim sjálfum hvað við höfum verið að undirbúa í kirkjunni og gera í kirkjunni og að kirkjan væri með opinn faðminn til að taka á móti þeim eins og öðrum“ Kirkjan hafi mikla reynslu af vinnu með flóttafólki, og sé meðal annars með alþjóðlegan söfnuð í Breiðholtskirkju í Reykjavík. „Við höfum nokkra reynslu af því að vinna með fólki sem hefur komið erlendis frá sem flóttafólk. Þannig að við viljum deila þeirri reynslu með þessu fólki sem við erum að taka á móti núna.“ Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Innrás Rússa í Úkraínu Þjóðkirkjan Tengdar fréttir Gerir undanþágu svo flóttafólk geti tekið gæludýr sín með til Íslands Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur ákveðið að veita undanþágu frá gildandi banni við innflutningi gæludýra frá Úkraínu að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. 18. mars 2022 21:45 Börnin og mæðurnar sem urðu eftir í Póllandi nú á leið til Íslands Þær úkraínsku konur og börn þeirra sem voru skilin eftir á flugvellinum í Varsjá, höfuðborg Póllands, í fyrrakvöld eru nú komin upp í flugvél á leið til landsins. 18. mars 2022 19:52 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir „Vor í Árborg – Fjögurra daga fjölskylduhátíð Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Sjá meira
Þetta kom fram í máli Agnesar M. Sigurðardóttir biskups í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Rætt var við hana á Fosshótel Rauðarárstíg, þar sem tekið er á móti úkraínsku flóttafólki. „Kirkjan vill láta vita af því að við erum með opinn faðminn fyrir fólki frá Úkraínu eins og annað fólk hér á Íslandi, og mig langar til að segja þeim það. Ég hef nú þegar sent út til presta bæði leiðbeiningar og eitthvað um þessi mál, bænir og fleira. Þá hef ég verið að vísa til þess ástands sem er nú í Úkraínu. Við biðjum fyrir fólkinu og það er gaman að segja frá því að Úkraína hefur gefið okkur í íslensku kirkjunni miskunnarbæn sem við syngjum í kirkjunum og höfum gert mikið núna, í tvær þrjár vikur,“ sagði Agnes. Þá sagði hún mikilvægt að fólk fyndi að það væri velkomið. „Mér finnst líka nauðsynlegt að tala ekki um, heldur við, fólkið. Mig langaði til þess að segja þeim sjálfum hvað við höfum verið að undirbúa í kirkjunni og gera í kirkjunni og að kirkjan væri með opinn faðminn til að taka á móti þeim eins og öðrum“ Kirkjan hafi mikla reynslu af vinnu með flóttafólki, og sé meðal annars með alþjóðlegan söfnuð í Breiðholtskirkju í Reykjavík. „Við höfum nokkra reynslu af því að vinna með fólki sem hefur komið erlendis frá sem flóttafólk. Þannig að við viljum deila þeirri reynslu með þessu fólki sem við erum að taka á móti núna.“
Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Innrás Rússa í Úkraínu Þjóðkirkjan Tengdar fréttir Gerir undanþágu svo flóttafólk geti tekið gæludýr sín með til Íslands Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur ákveðið að veita undanþágu frá gildandi banni við innflutningi gæludýra frá Úkraínu að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. 18. mars 2022 21:45 Börnin og mæðurnar sem urðu eftir í Póllandi nú á leið til Íslands Þær úkraínsku konur og börn þeirra sem voru skilin eftir á flugvellinum í Varsjá, höfuðborg Póllands, í fyrrakvöld eru nú komin upp í flugvél á leið til landsins. 18. mars 2022 19:52 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir „Vor í Árborg – Fjögurra daga fjölskylduhátíð Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Sjá meira
Gerir undanþágu svo flóttafólk geti tekið gæludýr sín með til Íslands Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur ákveðið að veita undanþágu frá gildandi banni við innflutningi gæludýra frá Úkraínu að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. 18. mars 2022 21:45
Börnin og mæðurnar sem urðu eftir í Póllandi nú á leið til Íslands Þær úkraínsku konur og börn þeirra sem voru skilin eftir á flugvellinum í Varsjá, höfuðborg Póllands, í fyrrakvöld eru nú komin upp í flugvél á leið til landsins. 18. mars 2022 19:52