Tvítug körfuboltastelpa átti troðslu helgarinnar í Marsfárinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2022 11:01 Francesca Belibi er hér fagnað af liðsfélögum sínum í Stanford liðinu. Getty/Douglas Stringer Fran Belibi átti mögulega og mjög líklega tilþrif helgarinnar í bandaríska háskólakörfuboltanum þegar Stanford skólinn vann 78-37 stórsigur á Montana State í 64 liða úrslitunum úrslitakeppninnar. Belibi varði þá þriggja stiga skot frá leikmanni Montana, náði frákastinu sjálf, brunaði upp allan völlinn og tróð boltanum í körfuna í hraðaupphlaupinu. Ekki alveg dæmigerð tilþrif sem við sjáum í kvennakörfunni en þeim mun mikilfenglegri fyrir vikið. Það má sjá þessi frábæru tilþrif hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Belibi varð aðeins áttunda konan til að troða boltanum í háskólakörfubolta kvenna í Bandaríkjunum þegar hún gerði það í fyrsta sinn árið 2020. Síðan hefur hún endurtekið leikinn og er nú farinn að gera það í sjálfri úrslitakeppninni. Belibi er tvítug og á sínu öðru ári í skólanum en hún og félagar hennar í Stanford urðu meistarar fyrir ári síðan þegar hún var nýliði. Nú er Belibi í enn stærra hlutverki hjá Stanford en hún er með 8,1 stig, 4,3 fráköst að meðaltali á aðeins 13,0 mínútum í leik. Belibi var hins vegar atkvæðamikil í þessum sigri með 12 stig, 13 fráköst og 2 varin skot. Hér fyrir neðan má sjá annað sjónarhorn á troðsluna hennar. View this post on Instagram A post shared by Stanford Women's Basketball (@stanfordwbb) Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira
Belibi varði þá þriggja stiga skot frá leikmanni Montana, náði frákastinu sjálf, brunaði upp allan völlinn og tróð boltanum í körfuna í hraðaupphlaupinu. Ekki alveg dæmigerð tilþrif sem við sjáum í kvennakörfunni en þeim mun mikilfenglegri fyrir vikið. Það má sjá þessi frábæru tilþrif hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Belibi varð aðeins áttunda konan til að troða boltanum í háskólakörfubolta kvenna í Bandaríkjunum þegar hún gerði það í fyrsta sinn árið 2020. Síðan hefur hún endurtekið leikinn og er nú farinn að gera það í sjálfri úrslitakeppninni. Belibi er tvítug og á sínu öðru ári í skólanum en hún og félagar hennar í Stanford urðu meistarar fyrir ári síðan þegar hún var nýliði. Nú er Belibi í enn stærra hlutverki hjá Stanford en hún er með 8,1 stig, 4,3 fráköst að meðaltali á aðeins 13,0 mínútum í leik. Belibi var hins vegar atkvæðamikil í þessum sigri með 12 stig, 13 fráköst og 2 varin skot. Hér fyrir neðan má sjá annað sjónarhorn á troðsluna hennar. View this post on Instagram A post shared by Stanford Women's Basketball (@stanfordwbb)
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira