Njarðvík sótti stigin tvö fyrir Vestan Atli Arason skrifar 21. mars 2022 21:44 Njarðvíkingar geta leyft sér að fagna í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Njarðvíkingar unnu öruggan 33 stiga sigur á Vestra á Ísafirði í eina leik kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta, 82-115. Leikurinn var jafn framan af áður en Njarðvík náði 13 stiga áhlaupi sem kom þeim í 12 stiga forskot, 9-21. Þetta forskot gáfu gestirnir aldrei eftir en Njarðvík vann fyrsta leikhluta 20-29 og bættu um betur með því að vinna annan leikhluta 19-30. Hálfleikstölur voru því 39-59. Ísfirðingar komu sterkari en áður út í síðari hálfleik en þeim tókst þó einungis að minnka muninn tvívegis niður í 17 stig áður en gestirnir tóku leikinn aftur yfir og dreifðist stigaskorið nokkuð jafnt yfir leikmannahóp Njarðvíkur. Logi Gunnarsson kláraði þriðja fjórðung fyrir gestina með sniðskoti, sem gerði að verkum að þeir leiddu með 30 stigum fyrir loka leikhlutann, 59-89. Síðasti fjórðungur var bara formsatriði en hann var jafnframt sá jafnasti. Mario Matasovic kastar þó niður þriggja stiga körfu sem nær mestu forystu sem Njarðvík náði í leiknum öllum þegar rúmar þrjár mínútur eru liðnar af fjórða leikhluta, 36 stiga munur í stöðunni 61-97. Heimamenn reyna hvað þeir geta að laga stöðuna en leiknum lýkur með 33 stiga sigri Njarðvíkur, 82-115. Mario Matasovic var stigahæsti leikmaður leiksins með 26 stig en Mario tók líka 6 fráköst ásamt því að gefa 3 stoðsendingar. Fotis Lampropoulos var framlagshæstur með 35 framlagspunkta en Lampropoulos gerði 21 stig, tók 13 fráköst og gaf 1 stoðsendingu. Marko Jurica var bestur í liði Vestra með 25 stig, 7 fráköst og 1 stoðsendingu, alls 28 framlagspunktar. Njarðvík styrkir stöðu sína í öðru sæti deildarinnar með sigrinum en núna er liðið aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Þórs frá Þorlákshöfn þegar þrír leikir eru eftir. Vestri er eftir sem áður í 11. sæti deildarinnar með 8 stig. Ísfirðingar eru 6 stigum frá öruggu sæti þegar jafnmörg stig eru eftir í pottinum. Subway-deild karla UMF Njarðvík Vestri Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Sjá meira
Leikurinn var jafn framan af áður en Njarðvík náði 13 stiga áhlaupi sem kom þeim í 12 stiga forskot, 9-21. Þetta forskot gáfu gestirnir aldrei eftir en Njarðvík vann fyrsta leikhluta 20-29 og bættu um betur með því að vinna annan leikhluta 19-30. Hálfleikstölur voru því 39-59. Ísfirðingar komu sterkari en áður út í síðari hálfleik en þeim tókst þó einungis að minnka muninn tvívegis niður í 17 stig áður en gestirnir tóku leikinn aftur yfir og dreifðist stigaskorið nokkuð jafnt yfir leikmannahóp Njarðvíkur. Logi Gunnarsson kláraði þriðja fjórðung fyrir gestina með sniðskoti, sem gerði að verkum að þeir leiddu með 30 stigum fyrir loka leikhlutann, 59-89. Síðasti fjórðungur var bara formsatriði en hann var jafnframt sá jafnasti. Mario Matasovic kastar þó niður þriggja stiga körfu sem nær mestu forystu sem Njarðvík náði í leiknum öllum þegar rúmar þrjár mínútur eru liðnar af fjórða leikhluta, 36 stiga munur í stöðunni 61-97. Heimamenn reyna hvað þeir geta að laga stöðuna en leiknum lýkur með 33 stiga sigri Njarðvíkur, 82-115. Mario Matasovic var stigahæsti leikmaður leiksins með 26 stig en Mario tók líka 6 fráköst ásamt því að gefa 3 stoðsendingar. Fotis Lampropoulos var framlagshæstur með 35 framlagspunkta en Lampropoulos gerði 21 stig, tók 13 fráköst og gaf 1 stoðsendingu. Marko Jurica var bestur í liði Vestra með 25 stig, 7 fráköst og 1 stoðsendingu, alls 28 framlagspunktar. Njarðvík styrkir stöðu sína í öðru sæti deildarinnar með sigrinum en núna er liðið aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Þórs frá Þorlákshöfn þegar þrír leikir eru eftir. Vestri er eftir sem áður í 11. sæti deildarinnar með 8 stig. Ísfirðingar eru 6 stigum frá öruggu sæti þegar jafnmörg stig eru eftir í pottinum.
Subway-deild karla UMF Njarðvík Vestri Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn