Telur að pólitísk einangrun Rússa muni vara í langan tíma Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 31. mars 2022 17:16 Friðrik Jónsson er sérfræðingur í öryggis- og varnarmálum. Friðrik Jónsson, sérfræðingur í öryggis-og varnamálum telur að jafnvel þótt komi til vopnahlés eða friðarsamninga muni pólitísk einangrun Rússa vara í langan tíma. Friðrik ræddi um nokkrar af þeim sviðsmyndum sem blasa við í Úkraínu í Reykjavík síðdegis. Hann var beðinn um að rýna í mögulega atburðarás ef Rússar og Úkraínumenn myndu ná saman og stríðið myndi líða undir lok. Friðrik telur að það verði erfitt fyrir Rússa að ávinna sér traust hjá alþjóðasamfélaginu eftir innrásina, skrefin í átt til friðar verði bæði hæg og lítil. „Það er ekki þannig að það sé samið og allt fyrirgefið. Ég held þetta muni gerats í hægum skrefum. Við sáum að eftir yfirtökuna á Krímskaga vorið 2014 og aðgerðirnar í Donbas að þá voru settar á ýmsar viðskiptaþvinganir sem eru ekki eins magnaðar og núna en engu að síður þá lifðu þær áfram þrátt fyrir Minsk-samkomulagið því hernámið stóð enn yfir.“ „Ég held að pólitísk einangrun Rússa muni vara töluvert lengi eftir þetta. Það verður ekki auðvelt að komast til baka frá þessu.“ Friðrik telur að ef stríðinu ljúki með annað hvort vopnahléi eða friðarsamningum megi gera ráð fyrir því að Rússar muni eftir fremsta megni reyna að fá Vesturlönd til að vinda ofan af efnahagslegu refsiaðgerðunum. „Ég held það muni gerast seint, hægt og í fáum og smáum skrefum því við þurfum náttúrulega að sjá hvort samkomulagið verði raunverulegt.“ Þá sé aðalatriði að heyra hvað Úkraínumenn vilji að verði gert. Friðrik segir að sér finnist athyglisvert að sjá hvað gerist með Norðurslóðir með tilliti til pólitískrar einangrunar Rússa. „Það var mjög óvanalegt í Norðurskautsráðinu þegar sjö af átta ríkjum ákváðu að draga úr því samstarfi af því að það hefur lengi vel verið markmið […] að halda þessari pólitík utan við samráð á Norðurslóðum þannig að það var stórt skref að taka að færa þessa pólitík inn á borð Norðurskautsráðsins með þeim hætti sem var gert.“ Friðrik var spurður hvort hann væri bjartsýnn og hvort það væri einhver möguleiki á friðarsamningum. „Eins og ég hef reglulega sagt þá eigum við alltaf að halda í vonina en ég er mjög tortrygginn, svo ég viðurkenni það bara. Ég er hræddur um að þetta sé af hálfu Rússa einhvers konar ryk í augu og að raunveruleg meining á bakvið þetta sé takmörkuð,“ sagði Friðrik um fyrirheit Rússa í samningaviðræðunum. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Tengdar fréttir Úkraínuforseti segir rússneskar hersveitir hafa verið hraktar á brott Fjörutíu og fimm hópferðabílar lögðu af stað til umsetinnar Mariupol í Í Úkraínu morgun í von um að hægt verði að koma stríðshrjáðum íbúum borgarinnar á brott. Forseti Úkraínu segir hersveitir Rússa ekki hafa dregið sig til baka frá útjaðri Kænugarðs heldur hafi þær verið hraktar á brott af úkraínska hernum. 31. mars 2022 12:12 Segir Rússa undirbúa stórsókn í Donbas Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, segir Rússa undirbúa stórsókn í austurhluta landsins. Rússar hafa sjálfir sagt að þeir hafi nú náð fyrstu hernaðarmarkmiðum sínum og nú standi fyrir dyrum að „frelsa“ Donbas. 31. mars 2022 06:46 Sendiherra Úkraínu hjá SÞ segir afvopnun Rússa vel á veg komna Sendiherra Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum segir afvopnun Rússa í Úkraínu ganga vel. Úkraínski herinn hafi skotið niður fjölda rússneskra flugvéla og eytt eða náð fjölda annarra hernaðartóla á sitt vald. Framkvæmdastjóri matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna varar við miklu matvælaskorti í öðrum hrjáðum ríkjum og svæðum vegna stríðsins. 30. mars 2022 11:40 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Fleiri fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Sjá meira
Friðrik ræddi um nokkrar af þeim sviðsmyndum sem blasa við í Úkraínu í Reykjavík síðdegis. Hann var beðinn um að rýna í mögulega atburðarás ef Rússar og Úkraínumenn myndu ná saman og stríðið myndi líða undir lok. Friðrik telur að það verði erfitt fyrir Rússa að ávinna sér traust hjá alþjóðasamfélaginu eftir innrásina, skrefin í átt til friðar verði bæði hæg og lítil. „Það er ekki þannig að það sé samið og allt fyrirgefið. Ég held þetta muni gerats í hægum skrefum. Við sáum að eftir yfirtökuna á Krímskaga vorið 2014 og aðgerðirnar í Donbas að þá voru settar á ýmsar viðskiptaþvinganir sem eru ekki eins magnaðar og núna en engu að síður þá lifðu þær áfram þrátt fyrir Minsk-samkomulagið því hernámið stóð enn yfir.“ „Ég held að pólitísk einangrun Rússa muni vara töluvert lengi eftir þetta. Það verður ekki auðvelt að komast til baka frá þessu.“ Friðrik telur að ef stríðinu ljúki með annað hvort vopnahléi eða friðarsamningum megi gera ráð fyrir því að Rússar muni eftir fremsta megni reyna að fá Vesturlönd til að vinda ofan af efnahagslegu refsiaðgerðunum. „Ég held það muni gerast seint, hægt og í fáum og smáum skrefum því við þurfum náttúrulega að sjá hvort samkomulagið verði raunverulegt.“ Þá sé aðalatriði að heyra hvað Úkraínumenn vilji að verði gert. Friðrik segir að sér finnist athyglisvert að sjá hvað gerist með Norðurslóðir með tilliti til pólitískrar einangrunar Rússa. „Það var mjög óvanalegt í Norðurskautsráðinu þegar sjö af átta ríkjum ákváðu að draga úr því samstarfi af því að það hefur lengi vel verið markmið […] að halda þessari pólitík utan við samráð á Norðurslóðum þannig að það var stórt skref að taka að færa þessa pólitík inn á borð Norðurskautsráðsins með þeim hætti sem var gert.“ Friðrik var spurður hvort hann væri bjartsýnn og hvort það væri einhver möguleiki á friðarsamningum. „Eins og ég hef reglulega sagt þá eigum við alltaf að halda í vonina en ég er mjög tortrygginn, svo ég viðurkenni það bara. Ég er hræddur um að þetta sé af hálfu Rússa einhvers konar ryk í augu og að raunveruleg meining á bakvið þetta sé takmörkuð,“ sagði Friðrik um fyrirheit Rússa í samningaviðræðunum.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Tengdar fréttir Úkraínuforseti segir rússneskar hersveitir hafa verið hraktar á brott Fjörutíu og fimm hópferðabílar lögðu af stað til umsetinnar Mariupol í Í Úkraínu morgun í von um að hægt verði að koma stríðshrjáðum íbúum borgarinnar á brott. Forseti Úkraínu segir hersveitir Rússa ekki hafa dregið sig til baka frá útjaðri Kænugarðs heldur hafi þær verið hraktar á brott af úkraínska hernum. 31. mars 2022 12:12 Segir Rússa undirbúa stórsókn í Donbas Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, segir Rússa undirbúa stórsókn í austurhluta landsins. Rússar hafa sjálfir sagt að þeir hafi nú náð fyrstu hernaðarmarkmiðum sínum og nú standi fyrir dyrum að „frelsa“ Donbas. 31. mars 2022 06:46 Sendiherra Úkraínu hjá SÞ segir afvopnun Rússa vel á veg komna Sendiherra Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum segir afvopnun Rússa í Úkraínu ganga vel. Úkraínski herinn hafi skotið niður fjölda rússneskra flugvéla og eytt eða náð fjölda annarra hernaðartóla á sitt vald. Framkvæmdastjóri matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna varar við miklu matvælaskorti í öðrum hrjáðum ríkjum og svæðum vegna stríðsins. 30. mars 2022 11:40 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Fleiri fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Sjá meira
Úkraínuforseti segir rússneskar hersveitir hafa verið hraktar á brott Fjörutíu og fimm hópferðabílar lögðu af stað til umsetinnar Mariupol í Í Úkraínu morgun í von um að hægt verði að koma stríðshrjáðum íbúum borgarinnar á brott. Forseti Úkraínu segir hersveitir Rússa ekki hafa dregið sig til baka frá útjaðri Kænugarðs heldur hafi þær verið hraktar á brott af úkraínska hernum. 31. mars 2022 12:12
Segir Rússa undirbúa stórsókn í Donbas Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, segir Rússa undirbúa stórsókn í austurhluta landsins. Rússar hafa sjálfir sagt að þeir hafi nú náð fyrstu hernaðarmarkmiðum sínum og nú standi fyrir dyrum að „frelsa“ Donbas. 31. mars 2022 06:46
Sendiherra Úkraínu hjá SÞ segir afvopnun Rússa vel á veg komna Sendiherra Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum segir afvopnun Rússa í Úkraínu ganga vel. Úkraínski herinn hafi skotið niður fjölda rússneskra flugvéla og eytt eða náð fjölda annarra hernaðartóla á sitt vald. Framkvæmdastjóri matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna varar við miklu matvælaskorti í öðrum hrjáðum ríkjum og svæðum vegna stríðsins. 30. mars 2022 11:40