Gísli ákærður fyrir brot í nánu sambandi Atli Ísleifsson skrifar 1. apríl 2022 08:27 Gísli Hauksson stofnaði Gamma í félagi við annan mann árið 2008. Gamma Athafnamaðurinn Gísli Hauksson hefur verið ákærður fyrir brot í nánu sambandi með því að hafa ráðist á þáverandi sambýliskonu sína með ofbeldi á heimili þeirra í Reykjavík í maí 2020. Fréttablaðið segir frá málinu. Þar segir frá því að í ákæru komi fram að Gísli, sem kenndur hefur verið við félagið GAMMA, hafi ítrekað tekið konuna kverkataki, skellt henni utan í vegg og þrengt að hálsi hennar svo hún hafi átt erfitt með andardrátt og fallið í gólfið. Þegar konan hafi svo hörfað hafi hann farið á eftir henni, ítrekað gripið um handleggi hennar og fleygt henni á rúm þannig að hafi hlotið margþætta áverka. Málið verður þingfest síðar í mánuðinum, en þess er krafist að hann verði dæmdur til refsingar og gæti hann átt yfir höfði sér sex ára fangelsi verði hann fundinn sekur. Þá er í einkaréttarkröfu farið fram á þrjár milljónir króna í miskabætur. Sagt var frá því í desember 2020 að Gísli hefði látið af stöðu formanns fjármálaráðs Sjálfstæðisflokksins eftir að hafa verið kærður fyrir árásina á fyrrverandi sambýliskonu sína. GAMMA var stofnað árið 2008 af þeim Gísla og Agnari Tómasi Möller. Gísli var lengst af forstjóri félagsins en hætti árið 2018 þó að hann hafi áfram verið stærsti einstaki hluthafi félagsins. Gísli flutti út árið 2015 og leiddi meðal annars uppbyggingu á erlendri starfsemi félagsins. Kvika eignaðist svo GAMMA Capital Management í mars 2019 og var í kjölfarið ráðist í endurskipulagningu félagsins eftir að í ljós kom að staða tveggja fagfjárfestasjóða í rekstrinum hafi verið töluvert verri en gert hafði verið ráð fyrir. Lögreglumál GAMMA Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira
Fréttablaðið segir frá málinu. Þar segir frá því að í ákæru komi fram að Gísli, sem kenndur hefur verið við félagið GAMMA, hafi ítrekað tekið konuna kverkataki, skellt henni utan í vegg og þrengt að hálsi hennar svo hún hafi átt erfitt með andardrátt og fallið í gólfið. Þegar konan hafi svo hörfað hafi hann farið á eftir henni, ítrekað gripið um handleggi hennar og fleygt henni á rúm þannig að hafi hlotið margþætta áverka. Málið verður þingfest síðar í mánuðinum, en þess er krafist að hann verði dæmdur til refsingar og gæti hann átt yfir höfði sér sex ára fangelsi verði hann fundinn sekur. Þá er í einkaréttarkröfu farið fram á þrjár milljónir króna í miskabætur. Sagt var frá því í desember 2020 að Gísli hefði látið af stöðu formanns fjármálaráðs Sjálfstæðisflokksins eftir að hafa verið kærður fyrir árásina á fyrrverandi sambýliskonu sína. GAMMA var stofnað árið 2008 af þeim Gísla og Agnari Tómasi Möller. Gísli var lengst af forstjóri félagsins en hætti árið 2018 þó að hann hafi áfram verið stærsti einstaki hluthafi félagsins. Gísli flutti út árið 2015 og leiddi meðal annars uppbyggingu á erlendri starfsemi félagsins. Kvika eignaðist svo GAMMA Capital Management í mars 2019 og var í kjölfarið ráðist í endurskipulagningu félagsins eftir að í ljós kom að staða tveggja fagfjárfestasjóða í rekstrinum hafi verið töluvert verri en gert hafði verið ráð fyrir.
Lögreglumál GAMMA Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira