„Nú er kominn tími til að hafa aftur gaman“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 1. apríl 2022 12:43 Gauti Þeyr er einn af skipuleggjendum snjóbretta-og tónlistarhátíðarinnar Ak Extreme. Vísir/Vilhelm Snjóbretta-og tónlistarhátíðin AK Extreme er snúin aftur eftir margra ára fjarveru. Hátíðin fer af stað með miklum látum en í dag verður brunkeppni og grillveisla í Hlíðarfjalli og er öllum boðið. Norðanmenn þekkja hátíðina afar vel enda myndast mikil stemning þegar bæjarbúar flykkjast í miðbæinn til að fylgjast með tilþrifum snjóbrettakappanna. Gauti Þeyr Másson sem er betur þekktur sem Emmsjé Gauti segir ekki hafi reynst unt að halda hátíðina í mörg ár meðal annars vegna faraldursins og því sé eftirvæntingin og spennan gríðarleg. Fréttastofa ræddi við Gauta í hádegisfréttum Bylgjunnar. „Það eru allir þyrstir eftir langa pásu og nú er kominn tími til að hafa gaman aftur. Maður finnur að það hefur aldrei gengið jafnvel að selja miða þannig að við erum að búast við miklu partíi.“ Í kvöld og annað kvöld verður sérleg tónlistarveisla í Sjallanum á Akureyri en tónlistarfólk á borð við Aron Can, Birni og Bríet mun stíga á svið. Gauti segir að það sé næstum uppselt á tónleikana en að snjóbrettahluti hátíðarinnar sé alveg ókeypis. Sjá nánar: Árshátíð snjóbrettaiðkenda „Við „störtum“ hátíðinni „officially“ með brunkeppni og grillveislu þar sem öllum er boðið. Síðan á morgun, eins og Akureyringar og aðdáendur hátíðarinnar eru búnir að taka eftir, þá verðum við ekki með gámastæðurnar í bænum eins og við höfum vanalega gert því það var bara svo lítill fyrirvari þannig að við færðum stóru pallana upp í fjall og verðum þar klukkan eitt og síðan verðum við með innanbæjarsnjóbrettakeppni þar sem menn verða að renna sér á handriðum, hoppa niður stiga og gera alls konar kúnstir. Þetta verður í Skátagilinu á morgun og byrjar klukkan 20.00.“ Frá AK Extreme á Akureyri 2018.Erlendur Þór Magnússon „Hetjurnar að norðan“ breyttu leiknum Gauti var spurður hvort snjóbrettasenan sé enn jafn sterk og hún var en bræðurnir Eiríkur og Halldór Helgasynir lyftu íþróttinni á hærra plan á sínum tíma. „Það sem strákarnir gerðu, hetjurnar að norðan, settu náttúrulega bara gott fordæmi fyrir því að það væri hægt að gera þetta af alvöru því áður en þeir gera þetta þá var enginn atvinnumaður frá Íslandi,“ sagði Gauti sem bætti við að það væri hans tilfinning að íþróttin væri að styrkjast og festast í sessi. Hættir ef íþróttin verður of formleg Aðspurður segir Gauti þó að íþróttin megi aldrei verða of formleg heldur sé það aðlaðandi hvað hún sé hrá og óhefluð. „Það fallega við snjóbretti er að þetta er alltaf smá „sketchy“. Um leið og þetta verður fullkomlega skipulagt allt saman þá verðum við bara að hætta,“ sagði Gauti og skellti upp úr. Dagskráin er eftirfarandi: Föstudagur 1. apríl. 18.30 Mæting við skálann í Hlíðarfjalli. Red bull Extreme downhill fyrir alla. 19.00 Sprettur-inn og Red Bull bjóða öllum í grillpartý í Hlíðarfjalli. 23.00 Tónleikar í Sjallanum Laugardagur 2. apríl 13.00-16.00 Red Bull BigAir í Hlíðarfjalli og Junior Big Air í Hlíðarfjalli. Öllum velkomið að taka þátt. 20.00-21.30 Red Bull Jib mót niðri í bæ á Akureyri 23.00 Tónleikar í Sjallanum Snjóbrettaíþróttir Akureyri Tónlist Tengdar fréttir Árshátíð snjóbrettaiðkenda á AK Extreme á Akureyri um helgina Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme fer nú fram á Akureyri. Hátíðin er haldin í Hlíðarfjalli og í miðbæ Akureyrar, nánar tiltekið í Skátagili, Vamos og Sjallanum. 1. apríl 2022 09:59 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira
Norðanmenn þekkja hátíðina afar vel enda myndast mikil stemning þegar bæjarbúar flykkjast í miðbæinn til að fylgjast með tilþrifum snjóbrettakappanna. Gauti Þeyr Másson sem er betur þekktur sem Emmsjé Gauti segir ekki hafi reynst unt að halda hátíðina í mörg ár meðal annars vegna faraldursins og því sé eftirvæntingin og spennan gríðarleg. Fréttastofa ræddi við Gauta í hádegisfréttum Bylgjunnar. „Það eru allir þyrstir eftir langa pásu og nú er kominn tími til að hafa gaman aftur. Maður finnur að það hefur aldrei gengið jafnvel að selja miða þannig að við erum að búast við miklu partíi.“ Í kvöld og annað kvöld verður sérleg tónlistarveisla í Sjallanum á Akureyri en tónlistarfólk á borð við Aron Can, Birni og Bríet mun stíga á svið. Gauti segir að það sé næstum uppselt á tónleikana en að snjóbrettahluti hátíðarinnar sé alveg ókeypis. Sjá nánar: Árshátíð snjóbrettaiðkenda „Við „störtum“ hátíðinni „officially“ með brunkeppni og grillveislu þar sem öllum er boðið. Síðan á morgun, eins og Akureyringar og aðdáendur hátíðarinnar eru búnir að taka eftir, þá verðum við ekki með gámastæðurnar í bænum eins og við höfum vanalega gert því það var bara svo lítill fyrirvari þannig að við færðum stóru pallana upp í fjall og verðum þar klukkan eitt og síðan verðum við með innanbæjarsnjóbrettakeppni þar sem menn verða að renna sér á handriðum, hoppa niður stiga og gera alls konar kúnstir. Þetta verður í Skátagilinu á morgun og byrjar klukkan 20.00.“ Frá AK Extreme á Akureyri 2018.Erlendur Þór Magnússon „Hetjurnar að norðan“ breyttu leiknum Gauti var spurður hvort snjóbrettasenan sé enn jafn sterk og hún var en bræðurnir Eiríkur og Halldór Helgasynir lyftu íþróttinni á hærra plan á sínum tíma. „Það sem strákarnir gerðu, hetjurnar að norðan, settu náttúrulega bara gott fordæmi fyrir því að það væri hægt að gera þetta af alvöru því áður en þeir gera þetta þá var enginn atvinnumaður frá Íslandi,“ sagði Gauti sem bætti við að það væri hans tilfinning að íþróttin væri að styrkjast og festast í sessi. Hættir ef íþróttin verður of formleg Aðspurður segir Gauti þó að íþróttin megi aldrei verða of formleg heldur sé það aðlaðandi hvað hún sé hrá og óhefluð. „Það fallega við snjóbretti er að þetta er alltaf smá „sketchy“. Um leið og þetta verður fullkomlega skipulagt allt saman þá verðum við bara að hætta,“ sagði Gauti og skellti upp úr. Dagskráin er eftirfarandi: Föstudagur 1. apríl. 18.30 Mæting við skálann í Hlíðarfjalli. Red bull Extreme downhill fyrir alla. 19.00 Sprettur-inn og Red Bull bjóða öllum í grillpartý í Hlíðarfjalli. 23.00 Tónleikar í Sjallanum Laugardagur 2. apríl 13.00-16.00 Red Bull BigAir í Hlíðarfjalli og Junior Big Air í Hlíðarfjalli. Öllum velkomið að taka þátt. 20.00-21.30 Red Bull Jib mót niðri í bæ á Akureyri 23.00 Tónleikar í Sjallanum
Snjóbrettaíþróttir Akureyri Tónlist Tengdar fréttir Árshátíð snjóbrettaiðkenda á AK Extreme á Akureyri um helgina Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme fer nú fram á Akureyri. Hátíðin er haldin í Hlíðarfjalli og í miðbæ Akureyrar, nánar tiltekið í Skátagili, Vamos og Sjallanum. 1. apríl 2022 09:59 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira
Árshátíð snjóbrettaiðkenda á AK Extreme á Akureyri um helgina Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme fer nú fram á Akureyri. Hátíðin er haldin í Hlíðarfjalli og í miðbæ Akureyrar, nánar tiltekið í Skátagili, Vamos og Sjallanum. 1. apríl 2022 09:59