Páskaföndur fyrir börn á öllum aldri frá Hugmyndabankanum Elísabet Hanna skrifar 15. apríl 2022 09:31 Margrét Ýr er mennskur hugmyndabanki sem elskar að deila hugmyndunum með öðrum. Aðsend/samsett Margrét Ýr heldur uppi miðlinum Hugmyndabankinn þar sem meðal annars má finna hugmyndir fyrir páskafríið. Hér að neðan má finna verkefni frá Margréti sem er hægt að framkvæma í fríinu og skapa fallegt páskaskraut og minningar með börnunum. Hugmyndabankinn býr einnig yfir nóg af nytsamlegum hugmyndum sem tengjast ekki páskunum en gæti þó verið skemmtilegar í fríinu. Hér að neðan má til dæmis finna uppskrift að heimatilbúnum leir, heimagerða myllu, orða spil og klink leik. Nánar um Margréti Ýri og Hugmyndabankann má lesa hér. Hugmyndir frá hugmyndabankanum Fyrsta og líklega þekktasta páskaskrautið er máluð egg. Það eiga eflaust flestir minningar af slíku föndri úr æsku. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) Þessi páskaungi er skemmtilegur í framkvæmd og veglegur sem skraut. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) Það er aldrei nóg af páskaungum inn á heimilinu á þessum tíma ársins og því um að gera að búa til nokkra og klemma þá upp víðsvegar um heimilið. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) Börnum þykir oft gaman að nota hendurnar í föndurverkefni og er þessi föndraða páskakanína upplögð fyrir slíkan áhuga. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) Þessar krukkur eru krúttlegar og skemmtilegar í framkvæmd. Hægt er að gera ýmsar útgáfur af krukkunum og breyta þeim í mismunandi dýr. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) Heimatilbúin mylla er afskaplega eigulegt föndur sem er hægt að nota í langan tíma eftir að verkinu sjálfu er lokið. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) Heimatilbúinn leir er í raun tvöföld skemmtun þar sem börnin njóta þess bæði að búa hann til og að leika sér með hann. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) Spaða spilið hjálpar börnunum að læra á meðan þau skemmta sér. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) Klink leikurinn getur aðstoðað börn við það að skilja ákveðnar upphæðir og tölurnar. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) Páskar Föndur Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Kollurinn minn er fullur af verkefnum sem eiga eftir að líta dagsins ljós“ Margrét Ýr heldur uppi miðlinum Hugmyndabankinn þar sem finna má hugmyndir að föndri og leikjum fyrir börn á öllum aldri. Hún er móðir, kennari og föndrari og sameinar það allt á miðlinum sínum. 14. apríl 2022 11:00 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Sjá meira
Hugmyndabankinn býr einnig yfir nóg af nytsamlegum hugmyndum sem tengjast ekki páskunum en gæti þó verið skemmtilegar í fríinu. Hér að neðan má til dæmis finna uppskrift að heimatilbúnum leir, heimagerða myllu, orða spil og klink leik. Nánar um Margréti Ýri og Hugmyndabankann má lesa hér. Hugmyndir frá hugmyndabankanum Fyrsta og líklega þekktasta páskaskrautið er máluð egg. Það eiga eflaust flestir minningar af slíku föndri úr æsku. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) Þessi páskaungi er skemmtilegur í framkvæmd og veglegur sem skraut. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) Það er aldrei nóg af páskaungum inn á heimilinu á þessum tíma ársins og því um að gera að búa til nokkra og klemma þá upp víðsvegar um heimilið. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) Börnum þykir oft gaman að nota hendurnar í föndurverkefni og er þessi föndraða páskakanína upplögð fyrir slíkan áhuga. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) Þessar krukkur eru krúttlegar og skemmtilegar í framkvæmd. Hægt er að gera ýmsar útgáfur af krukkunum og breyta þeim í mismunandi dýr. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) Heimatilbúin mylla er afskaplega eigulegt föndur sem er hægt að nota í langan tíma eftir að verkinu sjálfu er lokið. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) Heimatilbúinn leir er í raun tvöföld skemmtun þar sem börnin njóta þess bæði að búa hann til og að leika sér með hann. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) Spaða spilið hjálpar börnunum að læra á meðan þau skemmta sér. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki) Klink leikurinn getur aðstoðað börn við það að skilja ákveðnar upphæðir og tölurnar. View this post on Instagram A post shared by Hugmyndabankinn (@hugmyndabanki)
Páskar Föndur Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Kollurinn minn er fullur af verkefnum sem eiga eftir að líta dagsins ljós“ Margrét Ýr heldur uppi miðlinum Hugmyndabankinn þar sem finna má hugmyndir að föndri og leikjum fyrir börn á öllum aldri. Hún er móðir, kennari og föndrari og sameinar það allt á miðlinum sínum. 14. apríl 2022 11:00 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Sjá meira
„Kollurinn minn er fullur af verkefnum sem eiga eftir að líta dagsins ljós“ Margrét Ýr heldur uppi miðlinum Hugmyndabankinn þar sem finna má hugmyndir að föndri og leikjum fyrir börn á öllum aldri. Hún er móðir, kennari og föndrari og sameinar það allt á miðlinum sínum. 14. apríl 2022 11:00