Sigurður G. hress þrátt fyrir reiðhjólaslys Jakob Bjarnar skrifar 6. apríl 2022 15:52 Sigurður G. Guðjónsson, þaulvanur hjólamaður, datt illa á reiðhjóli úti á Tenerife. Eins og sjá má er hann illa rispaður á andliti en hann er hress og segir þetta líta verr út en það er. Ekki er sjón að sjá lögmanninn Sigurð G. Guðjónsson eftir reiðhjólaslys á Tenerife. Eins og meðfylgjandi mynd ber með sér er Sigurður G. Guðjónsson illa rispaður í andliti en hann datt á hjóli. Andlit fékk að kenna á steini lagðri götunni. „Já, maður er alltaf í fegrunaraðgerðum,“ sagði Sigurður þegar blaðamaður Vísis hafði samband við hann til Spánar en þar hefur hann dvalið í viku. Hann er væntanlegur á laugardaginn og ætlar þá að taka til óspilltra málanna við lögmannsstörfin. Þetta var stutt frí og hugsað til þess að safna kröftum. En hann kemur ekki heill heim, eða hvað? „Þetta virkar meira en það er,“ segir Sigurður. „Ég er að hjóla hér niðri á Tenerife, skransaði og datt.“ Þetta óhapp kemur á óvart í ljósi þess að Sigurður er þaulvanur hjólreiðamaður. Hann telur enga ástæðu til að gera mikið úr atvikinu þó það muni eflaust skemmta einhverjum sem hafi horn í síðu hans. En eru menn ekkert með hjálma þarna á Tenerife? „Jújú, ég var með hjálm. Annars væri ég miklu rispaðari. Hjálmurinn bjargaði efri hluta andlitsins,“ segir Sigurður hvergi nærri af baki dottinn. Hann stefnir ótrauður á hjólatúr strax á morgun. Íslendingar erlendis Hjólreiðar Spánn Kanaríeyjar Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Sjá meira
Eins og meðfylgjandi mynd ber með sér er Sigurður G. Guðjónsson illa rispaður í andliti en hann datt á hjóli. Andlit fékk að kenna á steini lagðri götunni. „Já, maður er alltaf í fegrunaraðgerðum,“ sagði Sigurður þegar blaðamaður Vísis hafði samband við hann til Spánar en þar hefur hann dvalið í viku. Hann er væntanlegur á laugardaginn og ætlar þá að taka til óspilltra málanna við lögmannsstörfin. Þetta var stutt frí og hugsað til þess að safna kröftum. En hann kemur ekki heill heim, eða hvað? „Þetta virkar meira en það er,“ segir Sigurður. „Ég er að hjóla hér niðri á Tenerife, skransaði og datt.“ Þetta óhapp kemur á óvart í ljósi þess að Sigurður er þaulvanur hjólreiðamaður. Hann telur enga ástæðu til að gera mikið úr atvikinu þó það muni eflaust skemmta einhverjum sem hafi horn í síðu hans. En eru menn ekkert með hjálma þarna á Tenerife? „Jújú, ég var með hjálm. Annars væri ég miklu rispaðari. Hjálmurinn bjargaði efri hluta andlitsins,“ segir Sigurður hvergi nærri af baki dottinn. Hann stefnir ótrauður á hjólatúr strax á morgun.
Íslendingar erlendis Hjólreiðar Spánn Kanaríeyjar Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Sjá meira