NBA í nótt: Nets upp fyrir Cavaliers Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 9. apríl 2022 09:30 Kevin Durant og Kyrie Irving EPA-EFE/JASON SZENES Það var nóg um að vera í NBA deildinni í nótt eins og flestar nætur þessi dægrin því úrslitakeppnin nálgast. Brooklyn Nets unnu mikilvægan sigur á Cleveland Cavaliers í austurdeildinni. Nets bar sigurorð af Cavaliers á heimavelli en lokatölur leiksins voru 118-107 heimamönnum í vil. Kevin Durant skoraði 36 stig fyrir Nets en Darius Garland skoraði 31 fyrir Cavaliers. Með sigrinum komst Nets upp fyrir Cavaliers í sjöunda sæti austursins, en sjöunda sætið gefur heimavallarrétt í umspilinu fyrir úrslitakeppnina. Á South beach unnu heimamenn í Miami Heat mikilvægan sigur á Atlanta Hawks og tryggðu sér um leið efsta sæti austursins fyrir úrslitakeppnina sem hefst um næstu helgi. Miðherjinn Bam Adebayo skoraði 24 stig fyrir heimamenn en Trae Young skoraði 35 stig fyrir Atlanta sem verður í umspilinu í næstu viku. Þá unnu Phoenix Suns fínan sigur á Utah Jazz í Salt lake City í Utah ríki, 105-111. Phoenix, sem hefur leitt deildina frá upphafi, hefur löngu tryggt sér efsta sæti vesturdeildarinnar en Utah eru í baráttunni um fimmta sætið við Denver. Devin Booker skoraði 33 stig fyrir Phoenix og Bojan Bogdanovic skoraði 21 fyrir Utah. Önnur úrslit næturinnar: Detroit Pistons 101-131 Milwaukee BucksWashington Wizards 92-114 New York KnicksToronto Raptors 117-115 Houston RocketsChicago Bulls 117-133 Charlotte HornetsDallas Mavericks 128-78 Portland TrailblazersLos Angeles Lakers 120-101 Oklahoma City Thunder Umspilið um sæti í úrslitakeppninni hefst í næstu viku og úrslitakeppnin sjálf um næstu helgi. NBA Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum Sjá meira
Nets bar sigurorð af Cavaliers á heimavelli en lokatölur leiksins voru 118-107 heimamönnum í vil. Kevin Durant skoraði 36 stig fyrir Nets en Darius Garland skoraði 31 fyrir Cavaliers. Með sigrinum komst Nets upp fyrir Cavaliers í sjöunda sæti austursins, en sjöunda sætið gefur heimavallarrétt í umspilinu fyrir úrslitakeppnina. Á South beach unnu heimamenn í Miami Heat mikilvægan sigur á Atlanta Hawks og tryggðu sér um leið efsta sæti austursins fyrir úrslitakeppnina sem hefst um næstu helgi. Miðherjinn Bam Adebayo skoraði 24 stig fyrir heimamenn en Trae Young skoraði 35 stig fyrir Atlanta sem verður í umspilinu í næstu viku. Þá unnu Phoenix Suns fínan sigur á Utah Jazz í Salt lake City í Utah ríki, 105-111. Phoenix, sem hefur leitt deildina frá upphafi, hefur löngu tryggt sér efsta sæti vesturdeildarinnar en Utah eru í baráttunni um fimmta sætið við Denver. Devin Booker skoraði 33 stig fyrir Phoenix og Bojan Bogdanovic skoraði 21 fyrir Utah. Önnur úrslit næturinnar: Detroit Pistons 101-131 Milwaukee BucksWashington Wizards 92-114 New York KnicksToronto Raptors 117-115 Houston RocketsChicago Bulls 117-133 Charlotte HornetsDallas Mavericks 128-78 Portland TrailblazersLos Angeles Lakers 120-101 Oklahoma City Thunder Umspilið um sæti í úrslitakeppninni hefst í næstu viku og úrslitakeppnin sjálf um næstu helgi.
NBA Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum Sjá meira