Sólbrunninn á brúninni á Lómagnúpi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. apríl 2022 15:31 Garpur fór á Lómagnúp á dögunum. Vísir/Garpur I. Elísabetarson Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi, sá fyrsti er um Lómagnúp. Við gefum honum orðið. Dásamlegur dagur og 2000 metra hækkun Mig hefur lengi langað á Lómagnúp, fjallið sem gnæfir yfir Skeiðarársand eins og Indjáni og vaktar þjóðveginn. Lómagnúpur er eitt af þeim fjöllum sem mér hefur fundist erfitt að finna almennilegan veðurglugga fyrir, enda safnast oft saman lágský yfir fjallinu og auðvitað langt ferðalag fyrir borgarbarn eins og mig. vísir Eftir erfiðan og appelsínugulan vetur birti skyndilega til og ég dreif mig af stað. Ég keyrði austur og gisti hjá vinum mínum í Svínafelli, meðan ég undirbjó ferðalagið, fór yfir veðurspá, smurði nesti og skoðaði leiðarval upp fjallið. Veðurspáin hélt og ég dreif mig af stað. Ég fékk dásamlegan dag á Lómagnúp, og þar sem ég gleymdi sólarvörninni þá fékk ég aðeins að finna fyrir því þegar ég var kominn á fjallið sjálft, enda allt á kafi í snjó og endurspeglun mikil. Ég hefði sennilega ekki getað fengið mikið betri dag, og leiðin ótrúlega skemmtileg, mikil hækkun og lækkun á leiðinni og taldi úrið mitt 2000 metra í hækkun eftir daginn. Hér fyrir neðan má sjá drónamyndband og ferðadagbók um þetta skemmtilega ævintýri. Klippa: Garpur tók drónann með á Lómagnúp Garpur I Elísabetarson, kvikmyndagerðamaður og ævintýramaður, flakkar um fjöll landsins vopnaður dróna og myndavélum. Garpur ætlar að segja og sýna frá ferðalögunum og öllu tengdu útivist í reglulegum pistlum hér á Lífinu á Vísi. Þættina hans, Okkar eigið Ísland, má finna hér. Hér er svo hægt að fylgjast með Garpi á Instagram. Ferðalög Fjallamennska Okkar eigið Ísland Skaftárhreppur Tengdar fréttir Skemmtilegt að fá örn í heimsókn í miðri göngu Garpur I. Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir breyttu til og fóru í skipulagða gönguferð í Brynjudal í lokaþættinum af Okkar eigið Ísland. 2. apríl 2022 09:00 Enduðu við einstakan foss eftir göngu inn Nauthúsagil Í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland völdu Garpur og Rakel að ganga inn Nauthúsagil. Ástæðan var að skyggnið var svo slæmt að þau vildu fara í leiðangur þar sem útsýnið yrði fallegt þrátt fyrir veðrið. 26. mars 2022 08:54 Dróninn réði ekki við toppinn: „Aldrei vanmeta Baulu“ Garpur I. Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fóru upp á Baulu í nýjasta ævintýri sínu í Okkar eigið Ísland. 19. mars 2022 08:13 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Sjá meira
Dásamlegur dagur og 2000 metra hækkun Mig hefur lengi langað á Lómagnúp, fjallið sem gnæfir yfir Skeiðarársand eins og Indjáni og vaktar þjóðveginn. Lómagnúpur er eitt af þeim fjöllum sem mér hefur fundist erfitt að finna almennilegan veðurglugga fyrir, enda safnast oft saman lágský yfir fjallinu og auðvitað langt ferðalag fyrir borgarbarn eins og mig. vísir Eftir erfiðan og appelsínugulan vetur birti skyndilega til og ég dreif mig af stað. Ég keyrði austur og gisti hjá vinum mínum í Svínafelli, meðan ég undirbjó ferðalagið, fór yfir veðurspá, smurði nesti og skoðaði leiðarval upp fjallið. Veðurspáin hélt og ég dreif mig af stað. Ég fékk dásamlegan dag á Lómagnúp, og þar sem ég gleymdi sólarvörninni þá fékk ég aðeins að finna fyrir því þegar ég var kominn á fjallið sjálft, enda allt á kafi í snjó og endurspeglun mikil. Ég hefði sennilega ekki getað fengið mikið betri dag, og leiðin ótrúlega skemmtileg, mikil hækkun og lækkun á leiðinni og taldi úrið mitt 2000 metra í hækkun eftir daginn. Hér fyrir neðan má sjá drónamyndband og ferðadagbók um þetta skemmtilega ævintýri. Klippa: Garpur tók drónann með á Lómagnúp Garpur I Elísabetarson, kvikmyndagerðamaður og ævintýramaður, flakkar um fjöll landsins vopnaður dróna og myndavélum. Garpur ætlar að segja og sýna frá ferðalögunum og öllu tengdu útivist í reglulegum pistlum hér á Lífinu á Vísi. Þættina hans, Okkar eigið Ísland, má finna hér. Hér er svo hægt að fylgjast með Garpi á Instagram.
Garpur I Elísabetarson, kvikmyndagerðamaður og ævintýramaður, flakkar um fjöll landsins vopnaður dróna og myndavélum. Garpur ætlar að segja og sýna frá ferðalögunum og öllu tengdu útivist í reglulegum pistlum hér á Lífinu á Vísi. Þættina hans, Okkar eigið Ísland, má finna hér. Hér er svo hægt að fylgjast með Garpi á Instagram.
Ferðalög Fjallamennska Okkar eigið Ísland Skaftárhreppur Tengdar fréttir Skemmtilegt að fá örn í heimsókn í miðri göngu Garpur I. Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir breyttu til og fóru í skipulagða gönguferð í Brynjudal í lokaþættinum af Okkar eigið Ísland. 2. apríl 2022 09:00 Enduðu við einstakan foss eftir göngu inn Nauthúsagil Í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland völdu Garpur og Rakel að ganga inn Nauthúsagil. Ástæðan var að skyggnið var svo slæmt að þau vildu fara í leiðangur þar sem útsýnið yrði fallegt þrátt fyrir veðrið. 26. mars 2022 08:54 Dróninn réði ekki við toppinn: „Aldrei vanmeta Baulu“ Garpur I. Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fóru upp á Baulu í nýjasta ævintýri sínu í Okkar eigið Ísland. 19. mars 2022 08:13 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Sjá meira
Skemmtilegt að fá örn í heimsókn í miðri göngu Garpur I. Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir breyttu til og fóru í skipulagða gönguferð í Brynjudal í lokaþættinum af Okkar eigið Ísland. 2. apríl 2022 09:00
Enduðu við einstakan foss eftir göngu inn Nauthúsagil Í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland völdu Garpur og Rakel að ganga inn Nauthúsagil. Ástæðan var að skyggnið var svo slæmt að þau vildu fara í leiðangur þar sem útsýnið yrði fallegt þrátt fyrir veðrið. 26. mars 2022 08:54
Dróninn réði ekki við toppinn: „Aldrei vanmeta Baulu“ Garpur I. Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fóru upp á Baulu í nýjasta ævintýri sínu í Okkar eigið Ísland. 19. mars 2022 08:13