Umræðan vanstillt og byggð á röngum upplýsingum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 18. apríl 2022 13:58 Eflingar félagar sem starfa hjá Kópavogsbæ hittast á baráttufundi í verkfalli Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar sendi í dag tölvupóst á félagsmenn stéttarfélagsins þar sem hún gagnrýnir umræðu um stéttarfélagið harðlega. Hún segir umræðuna hafa oft og tíðum verið vanstillta og byggða á röngum eða ófullkomnum upplýsingum. „Í ljósi þeirrar trylltu stemningar sem mögnuð hefur verið upp í samfélaginu vegna ákvörðunar stjórnar félagsins um skipulagsbreytingar og breytt ráðningarkjör á skrifstofu Eflingar tel ég hann eiga erindi við sem flesta og deili honum því hér,“ segir Sólveig Anna á Facebook. Með færslunni er tölvupósturinn sem hún sendi á félagsmenn. Sólveig Anna hefur sett upp síðu á vefnum þar sem fjallað er um skipulagsbreytingarnar.Facebook/Sólveig Anna Á síðunni er meðal annars farið yfir mikilvægi breytinganna, aðdraganda og réttinda starfsfólks. Þar kemur meðal annars fram að breytingarnar hafi verið nauðsynlegar til að efla starfsemi félagsins. Þær hafi verið gerðar að vel athuguðu máli. „Þar sem verið er að breyta ráðningarkjörum allra starfsmanna þarf að segja upp öllum ráðningarsamningum. Vegna þess að breytingarnar fela í sér annras vegar breytingar á störfum og hins vegar fækkun á heildarfjölda stöðugilda var ekki hægt að bjóða öllum starfsmönnum að ganga að sínu fyrra starfi. Fremur en að handvelja eða semja við hvern og einn úr starfsmannahópnum er farin sú leið að auglýsa öll störf og hvetja starfsfólk til að sækja um, sem er fagleg og skynsamleg leið,“ stendur meðal annars undir spurningunni: „Var óhjákvæmilegt að grípa til hópuppsagnar?“ Þá kemur enn fremur fram að skipulagsbreytingarnar kosti um 25 milljónir króna en kostnaður samanstendur meðal annars af samstarfi við ráðningarstofu, lögmannsstofu og ráðgjafa. Kostnaður við óunninn mánuð gæti numið 50 milljónum króna en minnkun á launakostnaði gæti numið allt að 120 milljónum á ári. Hér er hægt að nálgast svör um skipulagsbreytingar á skrifstofum Eflingar. Ólga innan Eflingar Stéttarfélög Tengdar fréttir Segir auglýsingu Eflingar útiloka Viðar Gunnar Smári Egilsson, sem situr í framkvæmdastjórn Sósíalistaflokksins, skrifar í pistli á Facebook að auglýsing Eflingar um starf framkvæmdastjóra félagsins útiloki að Viðar Þorsteinsson verði ráðinn í starfið. 17. apríl 2022 18:01 Ákveðinn hópur útskúfaður og ljóst hverjir eiga að halda starfi sínu Starfsmenn Eflingar eru enn í miklu áfalli eftir að þeim var öllum sagt upp í byrjun vikunnar. Auglýst var eftir nýju starfsfólki í morgun og starfsmönnum hent út af innri vef félagsins í gærkvöldi. Trúnaðarmaður félagsmanna VR í Eflingu gagnrýnir framkomu stjórnar harðlega og skiptar skoðanir voru meðal stjórnarmeðlima VR á aukafundi um málið í morgun. 16. apríl 2022 20:00 Stjórn VR áhyggjufull yfir stöðunni í Eflingu Skiptar skoðanir eru á meðal stjórnarmanna VR um hvernig bregðast eigi við stöðunni sem upp er komin í Eflingu. Þetta herma heimildir fréttastofu. Stjórnin kom til aukafundar klukkan 14 í dag og útilokar ekki að hittast aftur síðar í kvöld til að álykta um næstu skref. 16. apríl 2022 19:04 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Sjá meira
„Í ljósi þeirrar trylltu stemningar sem mögnuð hefur verið upp í samfélaginu vegna ákvörðunar stjórnar félagsins um skipulagsbreytingar og breytt ráðningarkjör á skrifstofu Eflingar tel ég hann eiga erindi við sem flesta og deili honum því hér,“ segir Sólveig Anna á Facebook. Með færslunni er tölvupósturinn sem hún sendi á félagsmenn. Sólveig Anna hefur sett upp síðu á vefnum þar sem fjallað er um skipulagsbreytingarnar.Facebook/Sólveig Anna Á síðunni er meðal annars farið yfir mikilvægi breytinganna, aðdraganda og réttinda starfsfólks. Þar kemur meðal annars fram að breytingarnar hafi verið nauðsynlegar til að efla starfsemi félagsins. Þær hafi verið gerðar að vel athuguðu máli. „Þar sem verið er að breyta ráðningarkjörum allra starfsmanna þarf að segja upp öllum ráðningarsamningum. Vegna þess að breytingarnar fela í sér annras vegar breytingar á störfum og hins vegar fækkun á heildarfjölda stöðugilda var ekki hægt að bjóða öllum starfsmönnum að ganga að sínu fyrra starfi. Fremur en að handvelja eða semja við hvern og einn úr starfsmannahópnum er farin sú leið að auglýsa öll störf og hvetja starfsfólk til að sækja um, sem er fagleg og skynsamleg leið,“ stendur meðal annars undir spurningunni: „Var óhjákvæmilegt að grípa til hópuppsagnar?“ Þá kemur enn fremur fram að skipulagsbreytingarnar kosti um 25 milljónir króna en kostnaður samanstendur meðal annars af samstarfi við ráðningarstofu, lögmannsstofu og ráðgjafa. Kostnaður við óunninn mánuð gæti numið 50 milljónum króna en minnkun á launakostnaði gæti numið allt að 120 milljónum á ári. Hér er hægt að nálgast svör um skipulagsbreytingar á skrifstofum Eflingar.
Ólga innan Eflingar Stéttarfélög Tengdar fréttir Segir auglýsingu Eflingar útiloka Viðar Gunnar Smári Egilsson, sem situr í framkvæmdastjórn Sósíalistaflokksins, skrifar í pistli á Facebook að auglýsing Eflingar um starf framkvæmdastjóra félagsins útiloki að Viðar Þorsteinsson verði ráðinn í starfið. 17. apríl 2022 18:01 Ákveðinn hópur útskúfaður og ljóst hverjir eiga að halda starfi sínu Starfsmenn Eflingar eru enn í miklu áfalli eftir að þeim var öllum sagt upp í byrjun vikunnar. Auglýst var eftir nýju starfsfólki í morgun og starfsmönnum hent út af innri vef félagsins í gærkvöldi. Trúnaðarmaður félagsmanna VR í Eflingu gagnrýnir framkomu stjórnar harðlega og skiptar skoðanir voru meðal stjórnarmeðlima VR á aukafundi um málið í morgun. 16. apríl 2022 20:00 Stjórn VR áhyggjufull yfir stöðunni í Eflingu Skiptar skoðanir eru á meðal stjórnarmanna VR um hvernig bregðast eigi við stöðunni sem upp er komin í Eflingu. Þetta herma heimildir fréttastofu. Stjórnin kom til aukafundar klukkan 14 í dag og útilokar ekki að hittast aftur síðar í kvöld til að álykta um næstu skref. 16. apríl 2022 19:04 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Sjá meira
Segir auglýsingu Eflingar útiloka Viðar Gunnar Smári Egilsson, sem situr í framkvæmdastjórn Sósíalistaflokksins, skrifar í pistli á Facebook að auglýsing Eflingar um starf framkvæmdastjóra félagsins útiloki að Viðar Þorsteinsson verði ráðinn í starfið. 17. apríl 2022 18:01
Ákveðinn hópur útskúfaður og ljóst hverjir eiga að halda starfi sínu Starfsmenn Eflingar eru enn í miklu áfalli eftir að þeim var öllum sagt upp í byrjun vikunnar. Auglýst var eftir nýju starfsfólki í morgun og starfsmönnum hent út af innri vef félagsins í gærkvöldi. Trúnaðarmaður félagsmanna VR í Eflingu gagnrýnir framkomu stjórnar harðlega og skiptar skoðanir voru meðal stjórnarmeðlima VR á aukafundi um málið í morgun. 16. apríl 2022 20:00
Stjórn VR áhyggjufull yfir stöðunni í Eflingu Skiptar skoðanir eru á meðal stjórnarmanna VR um hvernig bregðast eigi við stöðunni sem upp er komin í Eflingu. Þetta herma heimildir fréttastofu. Stjórnin kom til aukafundar klukkan 14 í dag og útilokar ekki að hittast aftur síðar í kvöld til að álykta um næstu skref. 16. apríl 2022 19:04