Hádegisfréttir Bylgjunnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. apríl 2022 11:34 Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf. Salan á hlut ríkisins í Íslandsbanka, ólgan innan Eflingar, nýtt bólusetningarátak og möguleg aðild Finna að Atlantshafsbandalaginu eru meðal umfjöllunarefna hádegisfrétta Bylgjunnar í dag. Oddný Harðardóttir, fyrrverandi fjármálaráðherra, segir núverandi fjármálaráðherra, Bjarna Bendediktsson, hafa brotið lög þegar hlutur ríksins í Íslandsbanka var boðinn út á dögunum. Stjórn Eflingar mun koma saman á næstunni til að ræða kröfu nærri 500 félagsmanna um félagsfund en tölvupóstur frá Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formanni félagsins, hefur vakið miklar reiði. Varaformaðurinn sakar formanninn um að eyðileggja starf verkalýðshreyfingarinnar. Finnska þingið hefur í dag umræður um mögulega aðildarumsókn Finna að Atlantshafsbandalaginu en stuðningur við umsókn hefur aukist úr 20 til 30 prósentum í yfir 60 prósent í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir aðild Finna að Nató geta haft veruleg áhrif á stöðu öryggismála í Evrópu. Og sóttvarnalæknir hefur nú mælt fyrir um bólusetningu einstaklinga 80 ára og eldri. Öllum sem þegið hafa þrjár bólusetningar stendur sú fjórða til boða, þótt ekki sé hvatt til þess almennt séð. Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Sjá meira
Oddný Harðardóttir, fyrrverandi fjármálaráðherra, segir núverandi fjármálaráðherra, Bjarna Bendediktsson, hafa brotið lög þegar hlutur ríksins í Íslandsbanka var boðinn út á dögunum. Stjórn Eflingar mun koma saman á næstunni til að ræða kröfu nærri 500 félagsmanna um félagsfund en tölvupóstur frá Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formanni félagsins, hefur vakið miklar reiði. Varaformaðurinn sakar formanninn um að eyðileggja starf verkalýðshreyfingarinnar. Finnska þingið hefur í dag umræður um mögulega aðildarumsókn Finna að Atlantshafsbandalaginu en stuðningur við umsókn hefur aukist úr 20 til 30 prósentum í yfir 60 prósent í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir aðild Finna að Nató geta haft veruleg áhrif á stöðu öryggismála í Evrópu. Og sóttvarnalæknir hefur nú mælt fyrir um bólusetningu einstaklinga 80 ára og eldri. Öllum sem þegið hafa þrjár bólusetningar stendur sú fjórða til boða, þótt ekki sé hvatt til þess almennt séð.
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Sjá meira