Stórstjörnunum í Brooklyn sópað í sumarfrí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2022 07:31 Jayson Tatum fagnar hér sigri Boston Celtics í nótt en hann þurfti að horfa á lokamínúturnar á bekknum eftir að hafa fengið sína sjöttu villu. AP/John Minchillo Boston Celtics varð í nótt fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í annarri umferð úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta en það gerði liðið með fjóra sigrinum í röð á Brooklyn Nets. Í hinum leikjum næturinnar þá komst Dallas Mavericks 3-2 yfir á móti Utah Jazz en Toronto Raptors minnkaði muninn í 3-2 á móti Philadelphia 76ers eftir annan sigurinn í röð. Jayson Tatum led the @celtics to the Game 4 victory, dropping 29 points to help them advance to the Eastern Conference Semifinals! #BleedGreen@jaytatum0: 29 PTS, 5 AST, 4 3PM#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/NfLTO369s9— NBA (@NBA) April 26, 2022 Jayson Tatum hefur verið frábær í einvíginu á móti Brooklyn Nets og hann var með 29 stig í 116-112 sigri Boston Celtics á Nets í fjórða leiknum í röð. Boston menn þurftu reyndar að klára leikinn án Tatum því hann fékk sína sjöttu villu tæpum þremur mínútum fyrir leikslok. Jaylen Brown skoraði 22 stig fyrir Boston og Marcus Smart var með 20 stig og 11 stoðsendingar. Boston mætir annað hvort Milwaukee Bucks eða Chicago Bulls í næstu umferð. Jaylen Brown & Marcus Smart combined for 42 points in the @celtics Game 4 victory to advance to the Eastern Conference Semifinals! #BleedGreen@smart_MS3: 20 PTS, 5 REB, 11 AST@FCHWPO: 22 PTS, 8 REB#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/vQEVYpEEm8— NBA (@NBA) April 26, 2022 Það var mikið búist við af liði með þá Kevin Durant og Kyrie Irving innan borðs og þrátt fyrir að liðið hafði komið úr sjöunda sætinu voru sumir að spá því að þeir færu alla leið. Þeir komust hins vegar lítið áfram gegn Boston vörninni í þessu einvígi. Kevin Durant átti reyndar sinn langbesta leik í einvíginu í nótt þegar hann var með 39 stig, 9 stoðsendingar og 7 fráköst. Seth Curry skoraði 23 stig og Irving var með 20 stig. Nothing but respect amongst competitors The @celtics advance to the Eastern Conference Semifinals! pic.twitter.com/G2lOnnPFUJ— NBA (@NBA) April 26, 2022 Pascal Siakam led the @Raptors in scoring to power them to the Game 5 victory forcing a Game 6! #WeTheNorth@pskills43: 23 PTS, 10 REB, 7 AST#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/NLI7hXkQzA— NBA (@NBA) April 26, 2022 Annað lið sem lenti 3-0 undir í Austurdeildinni var lið Toronto Raptors sem lenti 3-0 undir á móti Philadelphia 76ers. Toronto menn unnu sinn annan leik í röð í nótt með 103-88 útisigri. Pascal Siakam var með 23 stig og 10 fráköst og Precious Achiuwa skoraði 17 stig. Með þessum sigri tryggði Toronto sér annan leik og sá fer fram á heimavelli þeirra i Kanada. Joel Embiid er að spila meiddur á þumal en hann var með 20 stig og 11 fráköst. James Harden skoraði 15 stig. Luka had the Magic on display in the @dallasmavs' Game 5 victory to take a 3-2 series lead! #MFFL @luka7doncic: 33 PTS, 13 REB, 5 AST 19 PTS in Q3#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/B38jtZLyUl— NBA (@NBA) April 26, 2022 Luka Doncic var með 33 stig og 13 fráköst þegar Dallas Mavericks burstaði Utah Jazz 102-77 og komst 3-2 yfir í einvíginu. Þetta var annar leikur Doncic í einvíginu en Dallas liðið tapaði þeim fyrsta á lokasekúndunum þegar Utah skoraði fimm síðustu stig leiksins. Það var ekkert slíkt á dagskránni í nótt. Jalen Brunson, sem varð að stjörnu í fjarveru Doncic, var með 24 stig í nótt og Dorian Finney-Smith skoraði 13 stig. Jordan Clarkson var með 20 stig fyrir Utah og Rudy Gobert bætti við 17 stigum og 11 fráköstum. Donovan Mitchell sem skoraði 30 stig að meðaltali í fyrstu fjórum leikjunum í einvíginu skoraði bara níu stig í þessum leik og klikkaði hann á öllum sjö þriggja stiga skotum sínum. Úrslitin í úrslitakeppni NBA í nótt: Brooklyn Nets - Boston Celtics 112-116 Philadelphia 76ers - Toronto Raptors 88-103 Dallas Mavericks - Utah Jazz 102-77 - Staðan í einvígunum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar núna: Austurdeildin: (1. sæti) Miami Heat 3-1 Atlanta Hawks (8. sæti) (2) Boston Celtics 4-0 Brooklyn Nets (7) BÚIÐ (3) Milwaukee Bucks 3-1 Chicago Bulls (6) (4) Philadelphia 76ers 3-2 Toronto Raptors (5) Vesturdeildin: (1. sæti) Phoenix Suns 2-2 New Orleans Pelicans (8. sæti) (2) Memphis Grizzlies 2-2 Minnesota Timberwolves (7) (3) Golden State Warriors 3-1 Denver Nuggets (6) (4) Dallas Mavericks 3-2 Utah Jazz (5) NBA Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Sjá meira
Í hinum leikjum næturinnar þá komst Dallas Mavericks 3-2 yfir á móti Utah Jazz en Toronto Raptors minnkaði muninn í 3-2 á móti Philadelphia 76ers eftir annan sigurinn í röð. Jayson Tatum led the @celtics to the Game 4 victory, dropping 29 points to help them advance to the Eastern Conference Semifinals! #BleedGreen@jaytatum0: 29 PTS, 5 AST, 4 3PM#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/NfLTO369s9— NBA (@NBA) April 26, 2022 Jayson Tatum hefur verið frábær í einvíginu á móti Brooklyn Nets og hann var með 29 stig í 116-112 sigri Boston Celtics á Nets í fjórða leiknum í röð. Boston menn þurftu reyndar að klára leikinn án Tatum því hann fékk sína sjöttu villu tæpum þremur mínútum fyrir leikslok. Jaylen Brown skoraði 22 stig fyrir Boston og Marcus Smart var með 20 stig og 11 stoðsendingar. Boston mætir annað hvort Milwaukee Bucks eða Chicago Bulls í næstu umferð. Jaylen Brown & Marcus Smart combined for 42 points in the @celtics Game 4 victory to advance to the Eastern Conference Semifinals! #BleedGreen@smart_MS3: 20 PTS, 5 REB, 11 AST@FCHWPO: 22 PTS, 8 REB#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/vQEVYpEEm8— NBA (@NBA) April 26, 2022 Það var mikið búist við af liði með þá Kevin Durant og Kyrie Irving innan borðs og þrátt fyrir að liðið hafði komið úr sjöunda sætinu voru sumir að spá því að þeir færu alla leið. Þeir komust hins vegar lítið áfram gegn Boston vörninni í þessu einvígi. Kevin Durant átti reyndar sinn langbesta leik í einvíginu í nótt þegar hann var með 39 stig, 9 stoðsendingar og 7 fráköst. Seth Curry skoraði 23 stig og Irving var með 20 stig. Nothing but respect amongst competitors The @celtics advance to the Eastern Conference Semifinals! pic.twitter.com/G2lOnnPFUJ— NBA (@NBA) April 26, 2022 Pascal Siakam led the @Raptors in scoring to power them to the Game 5 victory forcing a Game 6! #WeTheNorth@pskills43: 23 PTS, 10 REB, 7 AST#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/NLI7hXkQzA— NBA (@NBA) April 26, 2022 Annað lið sem lenti 3-0 undir í Austurdeildinni var lið Toronto Raptors sem lenti 3-0 undir á móti Philadelphia 76ers. Toronto menn unnu sinn annan leik í röð í nótt með 103-88 útisigri. Pascal Siakam var með 23 stig og 10 fráköst og Precious Achiuwa skoraði 17 stig. Með þessum sigri tryggði Toronto sér annan leik og sá fer fram á heimavelli þeirra i Kanada. Joel Embiid er að spila meiddur á þumal en hann var með 20 stig og 11 fráköst. James Harden skoraði 15 stig. Luka had the Magic on display in the @dallasmavs' Game 5 victory to take a 3-2 series lead! #MFFL @luka7doncic: 33 PTS, 13 REB, 5 AST 19 PTS in Q3#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/B38jtZLyUl— NBA (@NBA) April 26, 2022 Luka Doncic var með 33 stig og 13 fráköst þegar Dallas Mavericks burstaði Utah Jazz 102-77 og komst 3-2 yfir í einvíginu. Þetta var annar leikur Doncic í einvíginu en Dallas liðið tapaði þeim fyrsta á lokasekúndunum þegar Utah skoraði fimm síðustu stig leiksins. Það var ekkert slíkt á dagskránni í nótt. Jalen Brunson, sem varð að stjörnu í fjarveru Doncic, var með 24 stig í nótt og Dorian Finney-Smith skoraði 13 stig. Jordan Clarkson var með 20 stig fyrir Utah og Rudy Gobert bætti við 17 stigum og 11 fráköstum. Donovan Mitchell sem skoraði 30 stig að meðaltali í fyrstu fjórum leikjunum í einvíginu skoraði bara níu stig í þessum leik og klikkaði hann á öllum sjö þriggja stiga skotum sínum. Úrslitin í úrslitakeppni NBA í nótt: Brooklyn Nets - Boston Celtics 112-116 Philadelphia 76ers - Toronto Raptors 88-103 Dallas Mavericks - Utah Jazz 102-77 - Staðan í einvígunum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar núna: Austurdeildin: (1. sæti) Miami Heat 3-1 Atlanta Hawks (8. sæti) (2) Boston Celtics 4-0 Brooklyn Nets (7) BÚIÐ (3) Milwaukee Bucks 3-1 Chicago Bulls (6) (4) Philadelphia 76ers 3-2 Toronto Raptors (5) Vesturdeildin: (1. sæti) Phoenix Suns 2-2 New Orleans Pelicans (8. sæti) (2) Memphis Grizzlies 2-2 Minnesota Timberwolves (7) (3) Golden State Warriors 3-1 Denver Nuggets (6) (4) Dallas Mavericks 3-2 Utah Jazz (5)
Úrslitin í úrslitakeppni NBA í nótt: Brooklyn Nets - Boston Celtics 112-116 Philadelphia 76ers - Toronto Raptors 88-103 Dallas Mavericks - Utah Jazz 102-77 - Staðan í einvígunum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar núna: Austurdeildin: (1. sæti) Miami Heat 3-1 Atlanta Hawks (8. sæti) (2) Boston Celtics 4-0 Brooklyn Nets (7) BÚIÐ (3) Milwaukee Bucks 3-1 Chicago Bulls (6) (4) Philadelphia 76ers 3-2 Toronto Raptors (5) Vesturdeildin: (1. sæti) Phoenix Suns 2-2 New Orleans Pelicans (8. sæti) (2) Memphis Grizzlies 2-2 Minnesota Timberwolves (7) (3) Golden State Warriors 3-1 Denver Nuggets (6) (4) Dallas Mavericks 3-2 Utah Jazz (5)
NBA Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Sjá meira